Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 21
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 Sjómannadagurmn í Sandgerði 2001 DAGSKRÁ Laugardagur Kl. 13.30 Skemmtisigling með MOBY DICK - að lokinni siglingu verður boðið upp á pylsur og gos. Kl. 14-17 Listamenn Sandgerðis verða með sölusýningu á verkum sínum í húsi Fiskmarkaðs Suðurnesja við bryggjuna. Kl. 14.30 Dorgveiðikeppni (vigtað og mælt) Kl. 15 Fleka- og bátakeppnin hefst. Kl. 20-22 Dansleikur í Samkomuhúsinu fyrir yngri kynslóðina, hljómsveitin Spútnik spilar. Miðaverð er 500 kr. Kl. 23-04 Sjómannaball í Samkomuhúsinu fyrir 16 ára og eldri. Hljómsveitin Spútnik mun halda uppi fjörinu. Forsala verður í Samkomuhúsinu á laugard. frá kl. 16-18. Miðaverð í forsölu er kr. 1.800,- en á balli kr. 2.000,- Sunnudagur Kl. 11 Sjómannadagsmessa í Hvalsneskirkju. Kl. 13.30 Skrúðganga frá Björgunarstöðinni. Kl. 14 Hátíðarhöld hefjast niður við höfn Heiðranir. Látinna sjómanna minnst Ræðumaður dagsins er Hjálmar Árnason, alþingismaður. Leiktæki fyrir börnin. Koddaslagur, róðrakeppni í körum, flekabox og ýmsir aðrir leikir í sjónum Reipitog milli flokka (X-B, X-Þ, X-D og X-K) Verðlaun veitt fyrir keppnirnar Kl. 15.30 Kaffisala í Samkomuhúsinu að hátíðarhöldum loknum. Kl. 16 Þyrla Landhelgisgæslunnar kíkir í heimsókn. Við hvetjum alla til að mæta, látum þennan einstaka dag ekki framhjá okkur fara! Sjómannadagsráð Sandgerðis KnattspyrmJJ^V^ o o TIMARIT VIKURFRETTA Iðandi mannlíf og afmælisveislur flTEITUR .. Á-il hættir á toppnum! [flugfrelsi] Jóhann flýgur fisi! Glæsilegur bílafloti '£ TIMARIT VIKURFRETTA Blaðauki um fótbolta- sumarið 2002 q 12 SlÐUR UM FÓTBOLTANN Á SUÐURNESJUM Baðfatatískan Á SUÐURNESIUM FYLGIR BLÁÐINU! Jóhanna sveitarstjóri með köfunardellu VÍKURFRÉTTIR • 22. tölublað 2002 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.