Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 19
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 MENNTUN Veggspjöld um nám til framtíðar afhent Markaðs- og atvinnu- ráð Reykjanesbæjar afhenti fyrir helgi skóiastjórum grunnskóla Reykjanesbæjar, plaköt sem unnin hafa verið sérstaklega uni nám að loknum grunn- skóla. Hugmynd um slík plaköt, þar sem útskýrt væri á einfaldan og aðgengilegan hátt, þær námsleiðir sem nemendum standa til boða að loknu grunnskólanámi, kviknaði í Markaðs- og at- vinnuráði og hefur hún nú verið færð á prent í sam- vinnu Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofunnar og Fræðsiu- og uppeldissviðs Reykjanesbæjar. Ekki er vitað til þess að sveitar- félög hafi staðið að útgáfu slíkra hjálpargagna fyrir nem- endur sem standa frammi fyrir vali á námsleiðum að loknum grunnskóla og teljum við því þessa útgáfu eina rós enn í hnappagat Reykjanesbæjar í skólamálum, en eins og fram hefur komið undanfarið, stend- ur bærinn framarlega hvað þau varðar, segir í frétt frá Mark- aðs- og atvinnuráði Reykjanes- bæjar. Viltu auka möguleika þína á vinnumarkaðnum? Vinnuvélanámskeið Verður haldið í Keflavík 7. -15. júní (flSðá Réttindi á allar vinnuvélar Nánari upplýsingar og hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100, 897 0601 og á vefsíðu www.iti.is NAM SKEIÐ e* * ■■ “ lóntæknistofnun STÆRSTI fréttavefurinn á Suðurnesjum www.vf.is Frambjóðendur D-lista sjálfstæðismanna þakka kjósendum fyrir traust og stuðning í bæjarstjórnarkosningunum s.l. laugardag. Þeir fjölmörgu sem tóku þátt í kosningabaráttunni fá sérstakar þakkir fyrir ómetanlegt starf. Við hlökkum til að starfa að áframhaldandi uppbyggingu í Reykjanesbæ og munum færa orð í efndir. V:3 |* ■ \já f » . . í ijr^aiaL M- - ‘liVj “4§|p ^ r n r. ■vKfy; . m ^ A* /m 1 ÍiSSð&BUMIHwðttKi "p- j|H VÍKURFRÉTTIR • 22. tölublað 2002 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.