Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 12
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 Víkurfréttir á Netinu heimsóttar VIÐSKIPTI • ATHAFNALÍF frá Óman og Nýja Sjálandi Lesendur Víkurfrétta á Netinu koma víða úr heiminum. Síðustu helgi fengum við heimsóknir frá tólf þjóðlöndum utan Islands. Margar þessara heimsókna komu eftir lokun kjörstaða á laugar- dagskvöld og má vera að þama sé fólk á ferð með tengsl við Suður- nes. Þeir sem komu lengst að heimsóttu vf.is frá Oman við Persatlóa og einnig fengum við heimsókn ffá Nýja Sjálandi. Þetta kemur fram í vöktun Virkrar vetmælingar á vefsvæði Víkurfrétta. Flestar voru heimsóknimar ffá Norðurlandaþjóðunum Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Við fengum einnig heimsóknir ffá Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Lúxemburg, Sviss, Spáni og Italíu. MYNDLISTASMIWUR • • Samningar um byggingu stálpípuverksmiðju í Helguvík voru undirri- taðir fyrir helgi. VF-mynd: Snorri Hársnyrtistofan Capello auglýsir breyttan opnunartíma í sumar frá 3. júní. Opið: Mánud., þríðjud., miðvikud. og föstud. ld. 09-18. Fimmtud. kl. 9-20. Laugard. aðeins tímapantanir. Hef hafíð störf á Capello, býð alla nýja sem gamla viðskiptavini velkomna. Kveðja Hulda. Q/ 5677 Nýtt blað á næta blaðsölustað! FYRIR BORN 1. - 15. XlLÍ - SVARTA PAKKHÚSINU - HAFNARGÖTU 2 Fyrir 7 - 8 ára kl. 13 til 15 Fyrir 9 -10 ára kl. 10 til 12. Fyrir 11 -14 ára kl. 16 til 18. Kennarar eru myndlistamennirnir íris Jónsdóttir og Vignir Jónsson Verð á hverju námskeiði erj^r. 4^500,- og er allt efni innifalið í verðinu. Greiðsla fer fram á fyrsta degi námskeiðs. Skráning er hjá írisi Jónsdóttur í síma 699 4775 fyrir 15. júní 2002. Félag myndlistamanna í Reýkjanesbæ! 40 milljón dollara stálpípu- verksmiðja rís í Helguvík Talið er að verksmiðjan skapi um 200 stöðugildi en einhver hluti vinnuafls verður innfluttur fyrst um sinn vegna kennslu og þróunar hér á landi. Þá mun IPT á íslandi ffamleiða stálrör samkvæmt alþjóðlegum stöðl- um, að þvermáli um það bil 50-160 millimetra. Rörin verða af mestu gæðum sem þekkjast á markaði í dag, og verður hvert einasta rör þrýstiprófað á grundvelli ISO 9000 staðalsins. Samningar um byggingu stálpípuverksmiðju í Helguvík voru undirri- taðir fyrir helgi. Það voru Valgerður Sverissdóttir iðn- aðar- og viðskiptaráðherra, Ellert Eiríksson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Barry Bernsten forstjóri IPT og Pétur Jóhannsson hafnar- stjóri sem skrifuðu undir. Kostnaður við verkefnið er á- ætlaður um það bil 40 millj- ónir bandaríkjadala, en hrá- efniskostnaður verður um 10 milljónir bandaríkjadala. Fyrsta verksmiðjan verður 17.500 fermetrar á um það bil 43.000 fermetra lóð, en ffam- leiðslugeta verksmiðjunnar er áætluð um 175.000 tonn af stálrörum. Byggingafram- kvæmdir á lóðinni heflast tíu mánuðum eftir að lokið hefúr verið við fjármögnun verkefn- isins en Barry Bemsten sagði í samtali við Víkurfréttir að mjög líklegt væri að verksmiðj- an yrði komin í gang um mitt ár 2004. MTNDLIST’A- GALLERT Opið alla daga ísumar milli 13 og 17 í Svarta þakkhúsinu Hafhargötu 2. Fjölbreyttar myndiryfir 20 myndlistamanna í öllum stœrðum á góðu verði. Félag myndlistamanna í Reykjanesbœ. 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.