Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 30.05.2002, Blaðsíða 22
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 VÍKIIRFRÉTTA-VIOTALIÐ góðum árangri. „Nú er búið að leggja grunn að nýrri skólastefnu með einsemingu skólanna. Skólastefhan er nú metnaðarfyllri og við erum á uppleið. Hún græðir jarðveginn fyrir afkom- endur okkar. Vonandi ber skóla- starfmu og þeim mönnum sem þar ráða gæfa til að fylgja málum eftir. Svæðið vantar meira af vel menntuðu fólki. Fjölbrautaskóla- kennarar eru að stórum hluta utan svæðis. Sömu sögu er að segja af læknum heilsugæslu- stöðvarinnar. Einn af ellefu býr á þessu svæði. Við erum að sækja menntað fólk út fyrir svæðið, greiða því laun en það borgar skattana sina annars staðar. Skógrækt inn í skólakerfið Konráð heíúr til fjölda ára verið mikill skógræktarmaður og látið umhverfismál sig miklu varða. Sumir aðhyllast ræktun, aðrir í- þróttir og Konráð segir það heil- rnikið átak að fá fólk til að rækta skóga á Suðumesjum. „Það hefúr ekki verið hluti af lífssýn fólks- ins, enda svæðið allt talið ill ræktanlegt. „Viðhorf til umhverf- isins em að breytast. Við höfúm þörf fyrir að vera stolt af okkar svæði. Stolt af ljósanótt, lýsingu bergsins og smábátahöfninni. Stoltið þarf að koma fram víðar. Unnið hefúr verið að því töluvert lengi að breyta sýn ungmenna og skólabama á umhveifið. Nú er skógrækt að verða hluti af náms- Svæðið vantar meira af vel menntuðu fólki Konráð talar um að viðhorf manna á Suðumesjum hafi breyst mikið siðustu ár, t.d. í skólamálum. Samræmd próf sýndu nemendur ekki vera að ná Konráð Lúðvíksson læknir hefur varpað fram hugmyndum um markaðssetningu á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja bæði innan lands sem utan. Hann vill fá hafnfirskar konurtil að koma til Suðurnesja til að fæða sín börn og nefnir þá hugmynd að Suðurnesja- menn eigi að greiðqy þeim 10.000 kr. fyrir hverja fæð- ingu. Konráð er einnig stórtækari og sér fyrir sér að flog- ■ ið sé. með sjúklinga frá Bandaríkjunum til Suðurnesja þar.sem, boðið sélupp á sérstakar aðgerðir á nýjum skurðstofum í nýjuj D-álmlinni. Konráð var af mörgum talinn óskrifað blað þ^ar kom að pólitískri afstöðu. Hann kom mörgtim á óv^rt þegar nafn hans sást á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir , síðustu kosningari Hilmar Bragi Bárðarson tók Konráð tali á dögunum par sem hann gerði grein fyrir hug- myndum sínum er varða sjúkrahúsið í Keflavík og mark- aðssetningu þessUiinnig ræddum við önnur mál sem Sfc-Eii elkin víða af landinu af því að það hef- ur eygt möguleika á að ná efna- hagslegri hagsæld hér. Það hefúr einkennt þetta svæði allt frá því á hemámstímum þegar uppbygg- ingin var hér sem hröðust og heilu landshlutamir tæmdust hingað. Samfélagið er að breyt- ast. Menn líta umhverfíð öðrum augum í dag. Áður fyrr var það efhahagsleg velmegun sem skipti öllu máli Það var tign að hafa eitthvað umleikis. Allar nýjungar fyrstar hér í Keflavík. Ljósin skærari og bílar stærri. Það var lögð rækt við útlitið, en minna á hin mjúku mæti. Hér byggðust á timabili upp tvö samfélög hlið við hlið með ólíku siðferðismati. Keflvísk æska klæddist fotum sem annars staðar þekktist ekki og jólaljósin blikkuðu skærar. Samt var umhverfið kalt og gróðurvana og orðsporið útávið ekki beinlínis jákvætt. Mikil breyting hefúr átt sér stað að undanfomu. Hlúð er að umhverf- inum og aukið mannræktarstarf fer fram í hvívetna. Stundum er maður þó minntur hastarlega á það þegar við horfúmst i augu við hvem vofeiflegan atburðinn eftir annan meðal æskufólks að kannski hafi eitthvað orðið eftir í gmndvallar upppbyggingu mannlegs samfélags og þar þurfi að taka til hendinni.. Að fá afl utan frá er engin ögrun við þá sem fyrir eru Tal okkar berst strax að þeirri á- : kvörðun að taka sæfi á framboðs-: ' lista fyrir syeitarstjómarkosning- j amar. Konráð segirjað með til- komu Áma Sigfússonar sem greinilega sé eldltupi, sem kýs að leggja allt í sölumíy hafi hann á- j . kvéðið.aðtakaþáti ístarfinu. Að vísu átti það að vei í almennur . stuðningur, en þes: i leið þótti heppilegust. „Ámi kemur inn sem vjtamin- sprauta rpeð málefni sem én"«r uppbyggileg fyrir >etta þapjarfe- lag. Hann er með herslu á ný viðmið. Mannræk arstefnu, Qöl- skylduna, mennin ;annál, um- hverfið og skólan álin. Eg hef alltaf haft mætur 1 eldhugum", segir Konráð um Ama Sigfús- $on. „Það er eitthyað jákvætt serrj fylgir honúm serri ég er tilbúinn að aðhyllast. Ég I þennan mann. H; með þetta hugarf herslum - að virk okkar lífi. Ég vai krók og fann samleið með Árna. Svona svæði þarf að fá samnefn- ara sem kemur utan að til að segja okkur hvað svæðið býður 1 uppá. Hér er fullt af afburða fólki,- Fortíðin bindur okkur niður og við emm að taka tillit til skoð- anna nágranna og samheija. Að fá afl.utan ftá er engin ögmn við þá sem fyrir erujheldur viðbót“. ef aldrei þekkt nn kemur inn Í.r að breyta á- a hitt jákvæða i ) fastur á þeim Samfélagið er að breytast - Hvernig séróu samjelagió sem viö biinm í? „Þetta samfélag er byggt af afar dugmiklu fólki sem hefúr komið 22

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.