Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 18
www.hafsulan.is Ef þú ert að undirbúa stórafmæli, brúðkaup, ættarmót eða aðra fjölmenna uppákomu og langar til að gera eitthvað nýtt og framandi ættir þú að velja skemmtiferðaskiþ. HAFSÚLAN nánari upplýsingarí síma 533 2660 REYKJANESBÆR Heildarlausnir fyrir ferðafólk hjá SBK í byijun janúar stofnaði SBK hfferða- skrifstofu og tók við umboðum fýrir Urval Utsýn og Plúsferðir í Keflavík. Ráðnar voru til starfa þær Kolbrún Garðarsdóttir og Þóra B. Karlsdóttir sem áður voru hjá þessum umboðum og einnig Guðmunda Helgadóttir sem áður var hjá Samvinnuferðum Landsýn. Með SBK úr í heim! Hjá okkur hefur verið mjög góður stígandi í sölu ferða. Suðurnesjamenn hafa tekið okkur mjög vel og mikið hefur verið að gera í sölu á pakkaferð- um til sólarlanda. Farmiðasala fyrir Flugleiðir hefiir einnig gengið mjög vei bæði fyrir einstakhnga og einnig fýrirtæki sem sjá sér hag í því að fa okkur til að skipuleggja viðskiptaferð- irnar fýrir sig. A döfinni hjá okkur eru ferðir með sérhópa í haust.Við verð- um með ferð á bjórhátíðina í Munchen í I>ýskalandi eða „Oktober- fest“. Ferð á bílasýningu o.s.frv. Einnig er í undirbúningi innflutning- ur á fólki fiá Skodandi, m.a. í tengslum við landsleik sem verður við Skodand í haust. Margt annað er á döfinni sem verður kynnt seinna. Dekur & djamm Dekur & djamm var gefið út i þriðja sinn nú í vor og sent til allra fýrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og voru við- tökur nijög góðar. Við erum búin að koma með eitthvað á þriðja þúsund farþega hingað á Reykjanes. Þetta fólk hefúr farið í söfnin, sundlaugar, Go- kart, Bláa lónið og notið veitinga á okkar ágætu veitingastöðum. Við óskum landsmönnum gleðilegs ferðasumars. Einar Steinþórsson SBK hf Grófin 2-4 230 Reykjanesbær s: (+354) 420 6000 f: (+354) 420 6009 GSM: 899 8550 www.sbk.is sbk@sbk.is Kynnist köfun é einum degi! Sportköfunarskóli íslands er fimm ára í ár. A þessum fimm árum hefur á annað hundrað manns verið kennd sport- köfhn. Oil aðstaða til kennslunnar er sú besta á landinu og er Reykjanesskaginn aigjör paradis hvað köfun og sjávarlíf varðar. Eftir nám í sportköfhn gefit nemendum tækiferi á að kaupa sér út- búnaðinn sem það lærir í og ganga í Bláa herinn. Meðlimir Bláa hersins geta geymt græjurnar sinar í skólanum og tekið þátt í köfunarferðum og hreins- unarverkefnum sem Blái herinn er orðinn landsfiægur fýrir. Sú nýbreytni er á boðstólnum hjá okkur að hópar (4-6) geta komið í dagskynningu í köfun. Boklegt, sundiaug og 1 köfhn allt á einum degi og er þetta kjörið fýr- ir þá sem vilja kynnast köfhn og upph- fa. í sumar verður 16 ára unghngum boðið til kynningar í gömlu sundhöll- inni i Keflavik og verður það auglýst nánar síðar. Byrjendanámskeiðið er um 50 klst. langt og tekur 2 vikur. Eftir það er hægt að komast á fjölmörg áframhaldandi námskeið og er mikil eftirspurn í þau. Um 150 erlendir sportkafarar hafa komið til Islands í köfun á vegum skólans. Mikill vaxtabroddur er í þess- um ferðum og spennandi ævintýrum tengdum þeim. 18 SUMARBLAÐ VÍKURFRÉTTA [ JÚNÍ 2002 ]

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.