Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 22
SUND ER FYRIR ALLA Sundlaugar á Suðurnesjum eru margar og mismunandi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opnunartímar sundlaug- anna er sem hér segir: Keflavík I Keflavík er boðið upp á 25m langa laug, barnalaug, §óra heita potta, þar af einn nuddpott, eimgufbbað, busllaug fyrir börn og vatnsrennibraut. 1 .júní -1. september: mánud. - föstud. kl. 06:45-21:00 laugard. - sunnud. kl. 09:00-18:00 Njarðvík I Iþróttamiðstöðinni í Njarðvík er 12,5m innilaug, tveir heitir pottar ut- andyra og ljósabekkur. l.júní - 1. september mán-föst: 06.45-09.00 - 15.00-21.30 laugard: 13.00-17.00- sunnud: 08.00-12.00- Breyting frá 16/7-24/8 opnum kl. 15.00- á virkum dögum Vogar I Vogum er 16,66 m útilaug, heitur pottur, barnalaug auk þess sem boðið er upp á ýrnis konar þjónustu s.s nála- stungur, kínverskt nudd o.fl. l.júní - l.september alla daga: 7-21:30 helgar: 10-16 Garður I Garðinum er fhllgild keppnislaug, 25m lengd og 16m að breidd, tveir heitír pottar, vaðlaug, gufhbað, þrek- tækjasalur og ljósabekkur. Opið frá 7:00 til 21:00 laugardaga og sunnudaga frá 10:00 - 16:00 Sandgerði Sandgerðislaugin er 16m að lengd auk þess sem þar eru tveir heitír pottar, þar af einn nuddpottur. I lok júnímánaðar verður opnuð i Sandgerði ný og glæsileg sundlaug fyrir börn og síðar í sumar verður vatnsrennibraut form- lega opnuð. Opið laugardaga og sunnudaga: ffá 10-17 mánud. til fimmtud.: 7-10,12-19,19- 21 fyrir 16 ára og eldri. Föstud.: 7-10, 12-21 fyrir alla Grindavík I Grindavík er 25m löng laug, vaðlaug með svepp, tveir heitír pottar, renni- braut, sauna, þreksalur og ljósabekkur. Frá 7:00 -21:00 virka daga 9:00 -17:00 um helgar. Sparisjóðurinn í Keflavík Hraðbankar og afgreiðslur á Suðurnesjum Fll' Hrabbankinn / / Vlh Hraöbankinn Ijlj, Hraöbankinn SpKeí '4ndal2' l90Vogar Slmi 424-6400 Fax: 424-6401 SpKef Sparisjóðurinn í Keflavík 3f Grundarvegur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Fax 421 5833 MgSTTa Tjarnargala 12 230 Kcilavík Sími 421 6600 Fax 421 5899 Grundarvegur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Fax 421 5833 Sunnubraut 4 250 Garði Sfmi 422 7100 Fax 422 7931 Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 9000 Fax 426 8811 Iðndai 2, 190 Vogar Sími 424-6400 Fax: 424-640! 22 SUMARBLAÐ VlKURFRÉTTA [ JÚNl 2002 ]

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.