Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 20
EVRÓPA OG AMERlKA MÆTAST Á REYKJANESI Brúnni verður komið fyrir yfir gjá sem myndast hefur vegna hreyfingar Evrópu- og Ameríkujarðflekanna sem rekast saman og þrýstast í sundur vegna jarðgosa neðan jarðar. Flekaskilin ganga í gegnum ísland, frá Reykjanesi og norður fyrir land, og eru þau sýnileg víða. Brú milli heimsálfa opnuð á Reykjanesi Tjaldsvæði á Suðurnesjum Reykjanesbær Tjaldsvæði Rcykjancsktýar ci" á niilli Samkaupa og Kcykjaiicsliallaiinnar og cr það opið frá 15. maí - 15. scptcmbcr. I þjóiuistiunið- stóðinni scin staðsctt cr á svæðinu cr iuatsaltir, salcrni og stiirtur og aðstaða til að þvo tót. hað cr mjög góð aðstaða á svæðiliu, pláss fyr- ir iiin 1(1(1 tjöld og cinuig tin aðstaða fyrir lijólliýsi cða liúsbíla. Grindavík A tjaldsvæði Ciiiiidavíkur, scm staðsctt cr við tótbolta- viilliini, cr salcrnisaðstaða og vaskar cu þcss má gcta að siindlaiigiii cr rctt lijá. bað cr pláss tyrir uiii 40 tjöld á svæðiuu. Tjaldsvæðið cr opið frá 15. maí - 15. scpt- cnibcr. Garður Aðstaða tyrir tcrðaiiicnii licftir vcrið b;ctt griðarlcga við (kirðskagavita þar scm tjaldsvæðið cr staðasctt. Sctt lictiir vcrið upp hrcinlætis- aðstaða og svæðið allt vcrið fcgrað. liiiuiig cr vcrið að sctja upp göttilýsingu scm kcinur að góðu gagni i liaust. Vogar I jaldsvæðið íVoguni cr vcl staðsctt við lilið suudlaugar- iiniar og því cr öll lircinlæt- isaðstaða í suiidlauginni. Fyrir ofan Stóru-Sandvík á Reykjanesi verður reist rignar- leg brú í sumar þar sem fólki gefst tækifæri á því að ganga á milli heimsálfa frá jarðífæði- legu sjónarmiði, hvorki meira né minna. Brúnni verður komið fyrir yfir gjá sem nryndast hefur vegna hreyfing- ar Evrópu- og Ameríkujarð- flekanna sem rekast saman og þrýstast í sundur vegna jarð- gosa neðan jarðar. Flekaskilin ganga í gegnum Island, frá Reykjanesi og norður fyrir land, og eru þau sýnileg víða. Hugmyndin um gerð slíkrar brúar vaknaði fyrir um 8 árum og var það Jóhann D.Jónsson, ferðamálafiilltrúi Reykjaness, sem átri hana. Hugmyndin hefur því verið lengi í gangi en ekki komist i ffamkvæmd fyrr en nú. Brúin var smíðuð af Islenskum Aðalverktökum sem eru aðal stuðningsaðili verkefiiisins og er hún 18m löng og situr á gjánni þar sem hún er um 6m há. Fólki gefst kostur á að fara yfir brúna hvenær sem er, því að kostnaðarlausu, og verða bílastæði skammt ftá henni þar sem fólk getur lagt bílum sín- um á rneðan það gengur milli heimsálfa.Ætlunin er að brúin verði sjálfbær því þeir sem svo ganga yfir brúna og ná þeim merka áfanga að ganga ffá Evrópu ril Ameríku eiga þess kost að fa viðurkenningu þess efiiis að hafa gengið yfir flek- ana. Ekki væri það ónýtt að eiga slíkt skírteini til sönnunar þess að hafa gengið milli heimsálfa en markaðs- og at- vinnumálastoffiun Reykjanes- bæjar sér um að úthluta slík- um viðurkenningum gegn vægu gjaldi. Brúin verður vígð með pompi og pragt 5. júlí nk. og munu fúlltrúar ríkisstjórnar, forsætis-, samgöngu- og utanríkisráð- herra verða við athöfhina og vígja brúna. ©4210000 Beint mkú við alla starfsmenn Víkurfrétta - hvar m þeir eru! 20 SUMARBLAÐ VÍKURFRÉTTA [ JÚNl 2002 ]

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.