Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 43
GOLFVELLI RN I R Góður golfvöllur fyrir byrjendur að Vallarhúsum við Sandgerði Vallarhúsavöllur í Sandgerði er þægilegur og góður golfvöllur sem hentar vel byijendum jafnt sem lengra komnum og er léttur und- ir fórinn. Ekki er mikið um erfiðar holur á vellinum en 2. holan sem er par þrír hola er talin sú erfiðasta og hefur oft komið hátt skor af henni. ViðVallahúsavöll er gott klúbbhús með veitingasölu og einnig er þar á- gætt æfingasvæði. Golfvöllurinn áVatnsleysuströnd er byggður upp ffá gömlum túnum og er hann umlukin hrauni og gijótgörðum.Völlurinn er 9 holur, stutt- ur en samt sem áður nokkuð erfiður. Hann hentar vel fýrir byijendur og há- forgjafakylfinga. 5. hola vallarins hefbr oft farið iHa með rnargan kylfinginn enda þarf gott teighögg ef takast á að komast irrná grín á þessari par þijú holu. Klúbb- hús er við völlinn þar sem er nbnniháttar veiringasala og ýmsar smávörur ril golfiðkunar, s.s. boltar og tí. „Martröðin“ og „skelfingin“ hrella golfara í Gríndavík IGrindavík er Húsatóftavöllur, 13 holu golfvöllur rétt fyrir utan byggð, sem opnaður var 1981 og er næst elsri golf- völlur á Reykjanesi. Glæsilegur völlur sem lifgur að nokkrum hluta meðffam sjávarlengjunni og er svo umlukin hrauni.Tvær nýjar holur hafa vakið töluverða athygli en það eru „martröðin" (9. hola) og „skelfingin" (10. hola) en þær bera nafn með réttu enda mjög erfiðar og ef ekki er spilað rétt geta menn lent í vandræðum. A Húsatóftum er golfskáli með veiringasölu og æfingasvæði er einnig til staðar. Stuttur en erfiður völlurá Vatns- leysuströndinni 43

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.