Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 40
VOGAR Á VATNSLEYSUSTRÖND Margir athygtisverðir staðir í Vatnsleysustrandarhreppi Fyrir þá sem njóta iUivistar á tveim jajhjljótum, eru Vogar kjörinn staður til að setjast að. Þú getur gettg- iðfrá luisimi þittu, hvort sem þú kýst aðganga með- fram ströndinni eða ganga forttar gönguleiðir. Stapinn er klettadragi niðitr í sjó, þar er mikið fuglalíf ogfagurt útsýni. Frá Vogunum er 30 mín. ganga á Stapann. Þar er útsýnisskifa við Grímshól og í góðu skyggni er jjallasýn tnikil. Háihjalli er afar fallegur trjálundiir í skjóli kletta, ofan Rcykjanesbrautar í aðcins 20 mín göngujjar- lœgðfrá Vogum. Frá Háahjalla er útsýni yfir Snorrastaðatjarnir og þaðan er hœgt að ganga eftir Hrafnagjá sem ergróð- urmikil sprimgitgjá. Fyrir þá sem kjósa lengri gönguferðir er upplagt að ganga Skógfellsstíginn, vörðuð gönguleið til Grinda- víkur. Þetta er afarfalleg leið yftrfjólhrcytt hraun og fjalllendi. Gangan tekur 4-6 klst. Uppliaf gönguleið- arinnar er rétt tteðan við Háabjalla, s.s. i göngufjar- lœgðfrá Vogtim. Keilir er 379 metra liátt móbergsfjall. Fjallið er skemmtilegt og auðvelt uppgöngu. Keilir cr i 15 inín. akstursjjarlœgð frá Vogunutn. Kálfatjarnarkirkja var reist árið 1893 og er staðsett á miðri Vatnsleysnströnd. Kirkjan er sankölluð völ- imdarstitiði og eitt stcersta sveitakirkja á landimi. Staðarborg er liringlaga steinhleðsluvirki sem á áriiin áðum var notað sem jjárrétt, er staðsett á miðri lieið- itini milli Kálfatjarnarkirkjii og Reykjanesbrautar. I bjartviðri er útsýni mjögfallegt frá Staðarborg; mosavaxnar hratiitbreiðiir á aðra liönd ogfagurblár Faxajlóinn á liina, þar sem snæviþakititi Sntefells- jökullinn rís upp úr sjóndeildarliriiigiiiiiti u.þ.b. 100 km í burtu. íþróttir og útivist í Vogum Fyrir þá sem kjósa aðra úti- vist en göngu, er af nógu að taka.Aðstaða til að stunda hjólreiðar, reiðmennsku, golf og siglingar, er góð. Hjólreiðatúr með fjölskyld- una eítirVatnsleysuströnd- inni er upplögð skemnrmn. Vegurinn er með bundnu slidagi og þar er lítil umferð. Ekkert jafnast á við það að hjóla í rólegheitum í sveita- sælunni, segast niður í heið- inni eða fjörunni, hlusta á fhglasönginn og maula nest- ið. Fyrir þá sem vilja erfiðari hjólreiðar er vegurinn upp á Stapinn tilvalinn. Hesthúsabyggðin er staðsett í 5 mín. göngufjarlægð ffá Vogunum áleiðis á Stapann. Þaðan er óslirinn reiðvegur til Reykjanesbæjar um Stapann og meðframVatns- leysustrandarveginunr til Hafharfjarðar. A Kálfatjörn áVamsleysu- ströndinni er 9 holu golf- völlur.Völlurinn er í upp- byggingu og er verið að vinna aðdrreytingunr og lengingu brauta.Völlurinn er skennrrtilegur i fallegu unrhverfi við sjóinn. Fyrir þá senr stunda sigling- ar er fatt senr jafirast á við að sigla undir Stapann eða nreðfranr ströndinni i blið- viðri og njóta útsýnisins. Stutt er á nriðin fyrir þá sem vilja veiða í soðið, hvort heldur fisk eða svart- fúgl. 40 SUMARBLAÐ VtKURFRÉTTA [ JÚNl' 2002 ]

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.