Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 27
Að undanfönu hafa staðið yfir ffamkvæmdir við sumarbústaða- byggð sem staðsett er á Þórodd- stöðum, rétt fyrir utan Sandgerði. Ingimar Sumarliðason er eigandi Þóroddstaða og hefhr hann í samvinnu við Sandgerðisbæ verið að skipuleggja byggðina á landi sínu og landi við hliði- na sem er í eigu Sandgerðisbæjar. Ingimar mun sjálfur eiga og leigja út 7 af 20 bústöðum sem skipulagt er að verði á svæðinu og er þegar búið að reisa þijá sumarbústaði sem áædað er að verði opnaðir l.júlí en Ingimar hefúr fengið mjög góðar móttökur við auglýsingum sínum að undanförnu. Þá hefur Sandgerðisbær verið að setja upp þjónustumiðstöð á svæðinu, en í hana er notað húsnæði gömlu vigtarinnar í Sandgerði og verður hún staðsett á land- inu sem hefhr verið skipulagt fyrir údvistarparadís. Sandgerðisbær mun einnig byggja sumarbústaði og leigja út lóðir til byg- gingar bústaða á svæðinu. Allir bús- taðirnir á svæðinu er vel búnir, með öllum raftækjum, sturtu, sjónvarpi, góðri eldunaraðstöðu og mjög góðu útsýni yfir fjöruna. Ingimar hefúr staðið i stór- ræðum að undanförnu og eru bús- taðirnir i lokaffamkvæmd, en verið er að tengja rafmagn og vam að bústöðunum þar sem gert er ráð fyrir heitum pottum. Þeir sem vilja kynna sér sumarbústaðina betur er bent að tala við Ingimar Sumarhðason i síma 893-7523. Glæsilegur veitingastaður ^ iLij' -i-A i Grintlavík Grill-matseðll og léttar veltlngar Á kvöldin Ljúffengur grill-matseðll og A la Carte — Lelgjum ut velslusali fyrlr alla mannfagnað Ársátíðir • Brúðtaup • Afmæll Gerum föst verðilboð Hringdu I sfma 426 9700 og fádi allar nánarl upplýslngar r* Glæsileg setustofa Dans o!> gleð til kl. 0} allar helgar 'u%V4rf>er(m RESTAURANT Stamphólsvegi 2 • 240 Grindavík • Slmi 426 9700 • Fax 426 9701 Opið■ sun - fim kl 10 - 23 - fös & lau kl 10 - 03 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.