Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 41
Mótel í alfaraleið Mótel Best opnaði suniarið 2001 á Vogum á Vatnsleysuströnd. Mótelið er eitt af fyrstu húsunum sent sjást þegar ekið er inn fyrir bæjarmörkin og er því auðfundið. Guðmundur Franz Jónasson er eigandi og rekstraraðili Mótelsins Best í Vogum. Hótelið er alveg nýtt, herbergin eru nreð tvö- faldri hljóðeinangrun til að tryggja gestum sem best næði. Herbergin eru vel búin, lengri rúm með gæða Simmons gormadýnum, gólfhiri með hitastilli er i hveiju herbergi og góðum myrkragluggatjöldum hefur verið konbð fyrir. Mótelið er tilvahð fyrir stærri hópa sem þarfnast gistingar en nýbúið er að seg’a upp sex herbergi með sameiginlegri eld- hús- og sjónvarpsaðstöðu. Þá eru einnig átta glæsileg mótelherbergi með sér inngangi og nteð gisöplássi fyrir allt að þijá einstaklinga, með sjónvarpi og einkabílastæði við dyrnar. Guðmundur Franz býður alla velkontna í Vogana og segist hann bjartsýnn á sumarið. Á weifiÍS. | W ^ ' með SVFK Stangveiðifelag Keflavíkur er með falleg og skemmti- leg veiðisvæði á sínunt snærum. Þeir sem hafa áhuga á þvi að renna fyrir fiski geta þvi verið i sambandi við þá og fengið frekari upplýsingar um svæðin, m.a. unt hvað hentar hveijum og einunt og hvar þau eru staðsett. Veiði- svæðin sem urn ræðir eru Reykjadalsá, Heiðarvatn, Geir- landsá, Stóra - Laxá, Fossálar, Hrolleifsdalaá, Jónskvísl og Grenlækur sem er nýttt svæði á vegum felagsins. Góð veiðivon er á öllum svæðunum og eru stangveiðimenn aðallega að fa sjóbirting en einnig bleikju, urriða og lax. Nánari upplýsingar um felagið og veiðisvæði þess er að finna á heimsíðu þess; www.svfk.is. 41

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.