Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 33
MOBY DICK fiskréttum eða veisluhlað- borð“, segir Helga og bætir þvi við að þau hafi einnig ver- ið með afmæli og gæsaveislur um borð.Veislur að þessu tagi eru haldnar í stórum og vel út- búnum sal um borð í Moby Dick sem rúmar um 90 manns. Utsýni af bátnum er mjög gott og næstum því alltaf sést i hvah eða höfiunga i ferðunum sem taka um þrjá táma og er fólk alltaf ánægt eftir slikar ferðir. Hver hefur ekki gaman af því að sjá stökkvandi höffunga eða háhyrninga synda beint fýrir fiaman nefið sér? Einnig sést mikið af sjófugli i ferðun- urn, s.s. fyll, lundi, súla, kjói o.fl. sem sjást ekki alltaf fiá landi. I hverri ferð er sjávarKffiæðing- ur með í för og fa gestir fræð- andi og skemmtilega leiðsögn um borð. Erlendir férðamenn geta einnig fengið leiðsögn á sinu tungumáli en boðið er upp á leiðsögn á þýsku, skand- inavísku, ensku og jafhvel á ítölsku. I sumar verða farnar róman- tiskar kvöldsiglingar með Moby Dick en þær voru einnig farnar í fýrrasumar og vöktu niikla lukku. Sjóstangveiðiferðirnar eru alltaf mjög skemmtilegar og eru 15 stangir um borð í bátn- um. Ef urn stóra hópa er að ræða geta farþegar skipst á að veiða en oft er það nú þannig að ef eiginkonur eru tneð í för láta þær karlana sjá um veiðina meðan þær kjafta saman og njóta útsýnisins. Talsverð veiði hefur verið hjá farþegum og oftar en ekki veiðist eitthvað í soðið eða á grillið. Helgu lýst mjög vel á sumarið og vildi hún nota tækifærið og hvetja sem flesta Suðurnesja- menn að koma í þessar ein- söku ferðir. ■ ^yggðasafnið á Garðskaga liefur vaktið verðskuldaða athygli frá því það var opnaðfyrirfáum árum. Atvinnusögu Gcrðahrepps er getð góð skil. Þá eru á safninu margir merkilegir hlutir. Þannig er þar varðveittur áttœringur seni nýlega var hætt að róa til fiskjar i Garðsjó. Á safninu er einnig varðveitt vélasafn Guðna Ingimundarsonar en allar vélarnar á safninu eni gaugfœrar og hafa verið settar i gaitg við liátíðleg taikifœri. A. yti mrrw |r lip-i • i ... HM IBtÍh’ll'l ■Æ. LjrSkll WÆf Li" 1 711«» ■i' § t*J Þvotturogbón Umfelgun verðfrá Skjót og góð þjónusta r' J ' s<8r‘ Öpiö: Mánudaga-föstudaga: 9-19 j Laugardaga: 10-13 og 16.30-18.30 Sunnudaga: 10-12 og 16.30-18.30 Aöra helgidaga: 10-12 Opið alla daga ársins Fagmennska í fyrirrúmi Apótek Sími: 421 3200 Suðurgötu 2 • Keflavík 33

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.