Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 20.06.2002, Blaðsíða 29
ÚTIVISTARSVÆÐI REYKJANESBÆJAR Njótið útiverunnar við Seltjörn Útivistarsvæðin við Seltjörn og Sól- brekkur eru staðsett við Grindavíkur- veg og hafa notið niikiUa vinsælda undanfarin ár hjá ferðamönnum jafnt sem íbúum Suðurnesja. Veiðisvæði er við Seltjörn og er verið að vinna í því að finna rekstraraðila fyrir það en þar hefiir verið sleppt bæði regnbogasil- ungi, bleikju og urriða og hefhr árleg veiði þar er 4000-6000 silungar. Svæð- ið heftir notið mikilla vinsælda á með- al almennings undanfarin 10 ár og hafa margir veitt þar sinn fyrsta silung. Stærsti fiskurinn sem þar heftir veiðst er 8 pund en meðalstærð er 1,5-2 pund. A svæðinu er góð nestisaðstaða en matur er ekki seldur á staðnum. Skammt frá Selþörn eru Sólbrekkur þar sem talsverður skógur heftir risið. Þar er frábært útivistarsvæði fyrir fjöl- skylduna með góðri grillaðstöðu og leiktæki fyrir börnin. Þar er hægt að fara í rómantíska lautarferð á kvöldin innan um allt skóglendið og fallega náttúru. Bannað er að hafa opinn eld og þalda til að hlífa nýrækt. sitiMfiaSi Vamsnesvejur^ Heiðarvegur Faxabraut nabeAt VJ'Ltí (il'tCfií oð erum hér m m m m dlceáilegur veitincjaita.5 ur á betfu ótaðí bcenum. Uiúffengur veítíngar í reyklausu umhverfí Okkar áMnscelu nauta- og lambasteikur, bomar frum með alvöru bemaíssósu yizzur, Samlokur, Humborgurur ocj ^iskréttir Langbest UuYxgbéstir í pizzum. \)aríAt eftírlíkínaar! Hafnargötti 62. • 230 |<ef(avík • Símí 421 4777 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.