Víkurfréttir - 21.11.2002, Page 1
ÞÓRIR MARONS
í HELGAN
STEIN
- sjá bls. 16-17
LÆKNA-
DEILAN AÐ
LEYSAST
- sjá blaðið í dag!
NÝJUM
LÆKNI TEKIÐ
FAGNANDI
- sjá bls. 19
Fáðu góð ráð hjá okkur og
lækkaðu hitareikningin varanlega!
isoan
GLEROGSPEGUR
Smiðjuvegi 7, Kópavogi.
Simi 54 54 300.
Fax 54 54 300 - www.gler.is
HEIMAGÆSLA
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS
SUÐURNES
HAFNARGÖTU 54, KEFLAVÍK • SÍMI 421 5200* FAX 421 6325
sudurnes@oi.is • www.oi.is
L-. J
00
<
Q
Q
<
_j
CQ
<
CD
OO
>•
_1
CD
3
<
CD
O
<
I—
I-
LlJ
CC
<
I—
co
Cd
co
ELECT'RÍC
BÍLAÞINSÍEKLU
A/t/Wr c'rtt í nob?vm t>í!m!
Sími 420 5000
www.hekla.is
Njarðarbraut 13 - Fitjum
Jólaútgáfa
Víkurfrétta
Jólaútgáfa Víkurfrétta 2002 er
kynnt í blaöinu í dag.
Þar ber hæst Jólagjafahandbók
sem kemur út 30. nóv. I henni er
kynnt Jólalukka - skafmiðahapp-
drætti VF og verslana i des. þar
sem eru eitt þúsund vinningar, þar
á meðal 16 ferðavinningar með
Flugleiðum! Fleira má nefna eins
og Lesendaleik VF og Samhæfni í
jólahandbók og samstarf við
Hótel Keflavík í tengslum við
ókeypis gistingu fýrir fólk utan
Suðumesja á hótelinu í desember.
í fyrra gistu um 600 manns og í
næstu viku munu birtast auglýs-
ingar af því tilefni. Allir gestir
Hótels Keflavíkur fá Jólahandbók
VF sem leiðarvísi í jólaverslunina
á Suðumesjum. Víkurfréttirkoma
út alla fímmtudaga til jóla.
Jólablaðið kemurút 12. des. og
Jólablað II 19. desember.
í kvöld fer fram keppnin Herra fsland á Broadway en að þessu sinni
eru þrír ungfySuðurnesjamenn sem taka þátt í keppninni. Þeir eru
Ásbjörn Árni Árnason, Helgi Þór Gunnarsson og Arnar Már Jónsson.
Alls taka 15 strákar þátt í keppninni en húsið opnar klukkan 20:30
fyrir matargesti, en fyrir aðra gesti klukkan 22:00.
Bón- og þvottastöð
Hafnargötu Keflavík
Varnarstöðinni Keflavíkurflugvelli
PÓSTURINN
Bjf www.postur.is
Heimsending
um allt land
Þu pantar.
Pósturinn afhendir.
HEKLA
-íforystii n nýrri öld!
Þjónustuverkstæði
Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is