Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 21.11.2002, Side 28

Víkurfréttir - 21.11.2002, Side 28
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is I y I Heilbrigðisstofnun Suðumesja 1 E3 1 Mánagötu 9 - 230 Keflavtk BÓLUSETNING gegn HÉILAHIMNUBÓLGU Bólusetning gegn heilahimnubólgu C hefst mánudaginn 18. nóvember 2002 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, heilsugæslu. Byrjað verður að bólusetja börn á aldrinum 1-5 ára Tímapantanir eru í síma 422 0500 Hjúkrunarframkvæmdastjóri. (SffiS www.vf.is Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Ingva Þorgeirssonar, Klapparstíg 16, Njarðvik. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, séra Baldur fíafn Sigurðsson og sóknarnefnd Ytri - Njarðvíkursóknar. Guð launi ykkur öllum. Guðbjörg Böðvarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi ___________ Páll Ólafsson Hringbraut 48, Keflavík. andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja aðfaranótt þriðjudagsins W.nóvember. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 27.nóvember kl. 14.00 María Erla Pálsdóttir, Hrafn Árnason Svala K. Pálsdóttir, Randverfí. fíandversson Guðný Pálsdóttir fíannveig Kristín, Jón Einar og Karen Ösp fíandversbörn Benedikt Hjalti og Grétar Már Sveinssynir Sindri Páll Benediktsson FRÉTTIR • MANNLÍF ÍSUÓS FER ÚR SANDGERÐI TIL KAUPMANNAHAFNAR Sólrún Anna Símonardóttir eigandi Jöklaljóss, handverkshúss í Sandgerði sendi kertið (sljós á sýningu á vegum Handverks og hönnunar er kallast Spor, en þar sýnir handverskfólk verk sín. Sýningin er haldin I Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar og stendur hún til 25. nóvember. Verk Sólrúnar, ls- Ijós var valið til þátttöku ásamt fleiri verkum af sýningunni á sér- staka farandssýningu sem haldin verður í Rúnaturninum í Kaup- mannahöfn frá 22. mars til 27 . apríl 2003. Sórún segir að það sé mikil viðurkenning að hafa verið valin með verkið á þessa sýn- ingu: „Það er heilmikill heiður að fá verkið sýnt og flutt til Dan- merkur," sagði Sólrún í samtali við Víkurfréttir. Jöklaljós var stofnað árið 1996 og var byrjað smátt að sögn Sól- rúnar: „Við framleiðum handgerð kerti úr hágæða hráefni. Kertin okkar eru seld víða um land og þeim hefur verið tekið vel. Við erum að framleiða hátt á 3ja hundra tegundir af kertum og þau eru öll handgerð." Golfklúbbs Suðurnesja verður haldin sunnudaginn 1. desember kl.14:00 í golfskálanum í Leiru. Hefðbundin aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mceta á fundinn. Munið herrakvöld GS annað kvöld. Síðustu miðar seldir í dag í síma: 898 1009 10-15 fíkni- efnamál til rannsóknar hjá lögreglu Þessa dagana eru 10-15 fíkniefnamál til rann- sóknar hjá Lögreglunni í Keflavík. Að sögn Guðmundar Baldurssonar fíkniefnalög- reglumanns eru málin tilkomin af götuafskiptum lögrcglu- manna: „Við erum að ná litlu magni af fíkniefnum í þcssum málum, en þó er alltaf eitthvað um það,“ sagði Guðmundur í samtali við Vikurfréttir. Fyrir nokkrum vikum var bifreið stöðvuð á Reykjanesbraut við venjubundið eftirlit og fundust þar fikniefni og áhöld til neyslu þeirra. Opið hús á Tjarnarseli Þann 18. ágúst s.l. voru 35 ár liðin frá því Reykja- nesbær hóf rekstur leik- skólans Tjarnarsels. Verður af því tilefni opið hús í skólanum fóstudaginn 22. nóvember n.k. frá kl. 10:30-16:00. Einnig mun leikskólinn fagna út- gáfu handbókar um Vettvangs- ferðir um nánasta umhverfí leik- skólans. Á árunum 1997-2000 vann skólinn það sem þróunar- verkefni og unnið eftir þeirri stefhu síðan. Boðið verður upp á léttar veiting- ar kl. 10:30 ogl4:45 og eru vel- unnarar skólans hjartanlega vel- komnir. Leikskólastjóri 28

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.