Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 2
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Jólahugvekja Nú stcndur aðventan sem hxst. Við bíðum fxðingar- hátiðarfrelsarans með síst minni eftirvæntingu en endranxr, þar sem við búum okkur undir komu jól- anna. Hátíð Ijóss ogfriðar, eða hátiðar Ijóss og lög- frxðinga eins og þau hafa einnig verið nefnd því i kjölfar jólanna verði lógfrxðingar feitir, þegar fólk þarf að taka afleiðingum jólastreitunnar. Það hefur einnig verið sagt aðfjórtándi jólasveinninn, Kortagleypir, komi i febrúar og gleypi öll kreditkort- in þegarfólk er búið að eyða utn efni fram unt jólin. Við undirbúning jölanna keppistfólk við að baka, sauma, skreyta og þrifa allt Iteima hjá sér hátt og lágt. Það upphefst á mörgum heimilum hálfgert stríðsástand. Þá er eins og renni xði á sumt fólk og það Italdi aðþað missi af jólunum ef það taki ekki þátt í þessu kapphlaupi sem einkennt Itefur jólaund- irbúninginn síðustu árin eða áratuginn, og þykir mörgum nóg um hversu bráðlátir við íslendingar erum orðnir þegar farið er að hengja upp jólaljósin i nóvember, á skjön við allar gamlar oggóðar Itefðir. Það eru einmitt hefðirnar sem við erum svo fastlield- in á . Hefðir og venjur sem við erum býsnaföst i og verða rikar í okkar fari? Engu ntá breyta.Allt verður að vera eitts ogfyrri ár. Við verðutn sérstaklega fastheldin á þxr hefðir setn tengjast jólunum, ekki síst jólamatnum. Hversu tnargir sjóða hangikjötið á Þorlákstnessu og hafa svo svínahamborgarhrygg, rjúpu eða kalkún á aðfanga- dagskvöld? Flestir vilja Itafa satnskonar mat og tnamma hafði á þá geta vandast tnálin þegar fólk liefur sambúð og háðir aðilarnir vilja hafa mat eins og matnma. Það sagði mér kona að þegar hún hafi framreitt hangikjötið fyrstujól þeirra hjóna, eftir sinu höfði eða höfði mömtnu sinttar, og tnaður hennar fxrði það vatfxrnislega i tal að tnatnma hans Itefði nú alltaf haft uppstúf tneð hangikjötinu,fékk hantt það svar að hann skyldi þá barafara,fara lieitn til tnötnmu sittnar og borða þar. Hatitt ntun ekki hafa gertfleiri tilraunir í þessa veru og ef til vill er liattn entt að borða jólahangikjötið átt uppstúfs, hvort setn honum likar betur eða verr. Þrátt fyrir ríkar Itefðir breytast hlutirnir þó smátt og smátt því að sjálfsögðu hafa orðið tniklar breytingar í þjóðfélaginu siðustu áratugina og öll viljum viðgera vel við börnin okkar, ekki siðttr ett okkarforeldrar reyndti að gera eins vel og þau gátu við okkur þó ekki hefðu þau tttikið handa á milli, oft á tíðuin. Mig langar að bjóða ykkur í lítiðferðalag, txplega hálfa öld aftur i tímann ogfylgjast tneð örlitilli jólasögu. Lofa ykkur að skyggnast inni líflitils stúlknbarn setn var að alast upp úti á landi á þeitn tima. Það er að styttast í jólin og tilhlökkunin er tnikil, þótt ekki sé vott á Playstation 2 í jólagjöf tneð til- heyrandi tölvuleikjum né Barbie dúkku og dúkku- húsi eða öðru álika. Titninn varla silast áfram og biðin eftir jólunutn er ótrúlega löng. Klukkan nánast stendur i stað mest allatt desettiberniánuð. Þegar stúlkubarnið tekur sig til ogfylgist grannt tneð klukkuskómtnitini gengur hún stundum hreinlega afturábak. Birtingarmyndir aðventunnar eru drunga- legir dagar, þar scm myrkrið rxður ríkjutn, nánast allan sólarhringinn. Sólin nxr ekki að skína iipp fyrirfjallatoppana. fólafastan bar nafn með réttu. Það var viðhafður hálfgerður meinlxtalifnaður varð- atidi mat,þótt ekki vxri fastað í orðsins fyllstu merkingii. Þeitn mun betur smakkaðist jólamatur- inn þegar þar að kxtni. Fjölskyldiifaðirinn var á öðru landshorni i vinnu. Hann var fyrir stitttutn hjá ameríska liernutti, þar sem nóga vititui var að liafa og vitað að liatin kxmist ckki heitn um þessi jól,frekar en öll hin, svo útiverk- injafnt sem innanhúsþriffyrir jólin lögðust jafnt á systkinin sjö og tnóður þcirra. Faðiritin hafði þuift aðfara í biirtu að vinnafyrir skuldum, þegar stúlku- barnið var aðeitts þriggja mátiaða, svo fjölskyldan lenti ekki á sveitinni, en það voru sveitungarnir lirxddastir um. Það var of dýrt fyrir hann, að taka sérfrí i vitttiu, titnjólin ogferðast um langan veg. Því kom hattn aðeins heim i örstutt frí á sumrin, setn varð til þess, að stúlkubarnið þekkti hann ekki, eftir langa fjarveru. Hún vissi samt að von vxri á pakka frá honutn tncð jólagjöfum, epliim og appelsínum og það sem gladdi e.t.v. mcst, bréfiim til allra og hún fengi sitt eigið bréf. Morgutt einn, stuttu fyrir jól, þegar stúlkubarnið kotn áfætur, var móðirin búiti að baka til jólanna, dýrindis smákökur og tertur í mörgum stórum dtittk- um, því tnikiðþurfti ofan i öll þessi börti og stiindiim voru auka börn að sunnan, en ekki var vcrið að vor- kenna þeitn og taka þau heitn yfir jólin. Móðirin liafði notað nóttina til að baka, til aðfá nxði, svo liiín yrði Jljótari. Börnin fengu svo að smakka krxs- ingarnar um morguninn. Á Þorláksmessii var hlust- að á jólakvcðjur i útvarpinu, tncðan klárað var að þrífa allt hátt og lágt. Litíir handleggir teygðu sig eins og þeir ttáðti, til að aftná skitinn og móðirin stjórnaði ölliitn krakkaskaranuttt við verkið. Loks ranii aðfangadagur upp og jólaskrautið var tekið fratn, cn ekki var til siðs að skreytafyrr en þantt dag. Hann varjafn lengi að liða og liinir dagarnir og ekki var hxgt að stytta sér stundir við að horfa á bartia- efni í sjónvarpi í þá daga. Jólahangikjötið xtlaði aldrei að verða soðið og maginn orðinti ótrúlega svangur. Svo kom að því aðfara i jólafótin. Tekinn varfratn kjóllfrá siðustu jólum og þar siðustu, setn var að verða ansi lítill og þröngur. Kjóll, setn ein af eldri systrunum liafði átt ogfengið notaðan frá skyld- fólki fyrir siinnan. Þaðgekk skikkanlega að komast i kjólinn, en öllu verr, þegarfara átti úr lioniim aftur. Þá þurfti einn að toga í kjólinn og annar i stúlku- barnið. Svipað var um lakkskótta, sem voru orðnir tiúmeri oflitlir, þvifxturnir uxu alltofhratt og voru eins og visttir spóaleggir á að lita og txrnar kvörtuðu sáran yjir því, að þutfa að vcra i einutn linút i skón- um. Ekki voru til penittgar til að kaupa skó eðafót á öll þessi börn, sem uxu eins og þau xttu lifið að leysa og tognuðu á alla kanta. Skónutn var því lagt, Jljótlega eftir tnatinn og gefiðfri, það setn eftir var kvöldsins. Uttt þessi jól, gróf í tveimurfingrum vinstri liandar, á stúlkubarninii, löngutöng ogfitigiirgónti þutnaUs. Það var ekki verið aðfara tneð slíka smámuni til Ixknis, lieldur klippti móðirin ofan af öllu satnan, sótthreinsaði vel og bjó um sárið og þar setn stúlku- barnið varðistfimlega, tneðati á þeirri athöfn stóð, varð aðfá eldra systkini til að halda henni fastri. Hvorki var gefið pensilín né verkjatöjlur. Slíkur lúx- iis var ekki til, cttda voru verkirnir svo tniklir i vin- stri liendi, að varla var lixgt að borða jólamatinn tneð þeirri hxgri. Þegar búið var að vaska upp, seni dxmdist á þá sem liöfðu sloppið viðfjósverkin það kvöldið, varfarið að luiga að jólapókkum. Vonast var til að i einhverjum leyndist bók og efheppnin var með e.t.v litill konfektkassi i öðrum. Þá var kvöldið fullkomið, lixgt að hrittga sig niður, uttdir hreinum rúmfótum og lcsa uns svefninn txki völdin. Ájóladag varfarið að skitna eftir tnatiiiaferðiim, þótt i raun vxri það hcldtir snemmt. Á antiati dagjóla var skitttað heldur ákveðnara í átt að nxsta bx, þar sem aintnan og afinn bjiiggu ásamt frxndfólki. Þeg- ar sást til tnannaferða braust út tnikil gleði því vitað var að scndiboðitin kxttti tneð boð i árlega jólaveislu hjá ömmunni og afanum og þar ntyndi allt skyld- fólkið hittast, því ekki var til siðs að flxkjast á milli bxja ttetna eiga brýnt erindi og þá átti aðJlýta sér. Auiiað var óþarfa flækingiir. Aftur upphófst stríðið við alltof lítinu kjól og litla skó, en það voru stná- tnunir, miðað við ánxgjuna sem fékkst af jólaboðinu. Einhvern timan tnilli jóla og nýárs var svokallað barnaball, setn á okkar timum er nefnt jólaball. Til- hlökkunin var mikil, þar setti þetta var eitta skemmt- iin ársins,fyrir börn, ittan þess að komast i réttir á haustin og tvxr til þrjár messur yfir árið. Etin á ný hófst striðið við kjólitin og skóna, netna þann dag var ekki hxgt aðgefa skönumfri. Þeir urðu að vera á fótunum, hvað sem tautaði og raulaði, enda fengn fxturnir að gjalda þess. Þegar heitn var kotnið voru verkirnir í fótunum svo miklir, sem e.t.v. að einhverju leiti geta eittnig skrifast á vaxtarverki, að stúlku- barniðgrét sig i svefn um kvöldið. Á barnabaUið mxtti jólasveinninn að sjálfsógðu og gaf böriiutiutti epli og dansaði með þeim i kringum jólatréð. Það trúði þó enginti á jólasveininn því það vissu allir og stúlkuharnið þar tneð, að jólasveinninn og mjólkur- bilstjórinn voru einn og sami maðurinn. Það trúirjú enginn á mjólkurbílstjóra, jafnvel þótt hattn sé ótta- legur jólasveinn. Eftir áramótin, sem voru án flugeldasýningar, tók við grár hversdagsleikinn á tiý og bið eftir vorinu, þegar fjólskyldufaðirinn kxmi heim í nokkra daga. Dag- arnir voru dimtnir og langir, þótt smátt og smátt txki birtan völdin, en kosturinn við myrkrið var sá, að alltaf sáust stjörnurnar og norðtirljósin. Þetta voru áhyggjulausir dagar. Það var allt svo gott i gamla daga. Cuð geji ykkur gleðilegjól oggxfuríkt nýtt ár. Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfrxðingur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.