Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 52

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 52
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is GLEÐILEGA HÁTÍÐ Einar Guðbrandsson, 3 ára. Veistu hvaðan jólasvcinarnir koma? Upp í fjöllunum. Veistu hvað þcir eru margir? 13 Veistu hvaö þeir heita? Einn heitir Stekkjastaur, einn heitir Stúfur, einn heitir Pottasleikir. Vcistu af hverju jólin eru? Já, út afjólasveinunum. Hefurðu séð Grýlu? Já, í bók í leikskólanum. En jólasveinana? Já, í bókinni. Emilía Erla Guömundsdóttir, 4ára Manstu hvað jólasveinarnir eru margir? 13 Vcistu hvar þeir eiga licima? 1 fjöllunum hjá Grýlu og Leppalúða. Hver eru þau? Þau borða óþekka krakka. Veistu hvernig jólasveinarnir geta gefið börnunum í skóinn? Þeir nota strompinn og líka geta þeir komist undir hurðina því þeir eru smá göldróttir. Veistu af hverju jólin eru? Út af gjöfunum. Hlakkar þig til jólanna? Jáhá. Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju árí með þökk fyrir samstarfíð og viðskiptin á árinu sem er að líða A RKTAKAR hf. ...tilbúnir á nýrri öld! Víkurfréttir heimsóttu á dögunum leikskólann Hjallatún og spurðu krakkana þar um jólasveinana og um jólin. Heiða Ósk Guðmundsdóttir 5 ára Veist þú hvað jóla- sveinarnir eru margir? 13 Veistu hver kemur fyrstur? Stekkjastaur Veistu hvar þeir eiga heima? í hellinum. Hefurðu séð jólasvein? Já, marga. Veistu hvernig jólasveinarnir gefa í skóinn? Við látum alltaf skóinn út i glugga og opnum gluggann svo þeir geti gefið i skóinn. Veistu af hverju jólin eru haldin? Nei. Hefurðu séð Grýlu? Já, einu sinni og hún er ljót. Hefurðu séð jólaköttinn? Nei. Kormákur Andri Þórsson 5 ára Veistu hvað jólasveinarnir eru margir? 13 Hver kemur fyrstur? Stekkjastaur. En síðastur? Kertasníkir og Stúfúr er þriðji. En hvernig geta þeir gefið í skóinn? Við lokum gluggunum en samt geta þeir gefið í skóinn af því þeir eru göldróttir. Ég held allavega að þeir séu göldróttir. En hver býr til gjafirnar? Jólasveinamir auðvitað. En þeir kaupa aliavega eitthvað. Ég held að þeir séu með svona vél upp í Grýluhelli sem býr gjafimar til. Hefurðu séð jólasvein? Ég hef séð fólk í jólasveinabúningi sem er að þykjast vera jólasveinar, það var bara fólk sko. En ég hef séð alvöru jólasvein á jólaballi. Hefurðu séð Grýlu? Nei. Af hverju eru jólin haldin? Bara til að skemmta bömunum. Hvað langar þig mest í jólagjöf? Alvöm Star Wars sverð með bláum geisla. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.