Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 24
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Góður enda- sprettur hjá Keflavík og Njarðvik kom þeim áfram Keflvíkingar sigruðu Hauka, 106:86, í 16-liðaúrslitumbikar- keppni KKI og Doritos sl. sunnu- dag á heimavelli. Leikurinn var jafit mest allan timann og þegar um þijár mínútur voru eftir fékk Damon Johnson sína fimmtu villu og leit út fyrir harðar lokamínútur. Heimamenn tóku þá hins vegar öll völd á vellinum og sigruðu örugg- lega en Guðjón Skúlason og Sverr- ir Sverrisson áttu góðan endasprett fyrir Keflavík en sá fyrmefhdi skoraði 15 stig á þessum kafla. Damon Johnson var stigahæstur með 29 stig, Gunnar Hinarsson setti ! 9 og Guðjón Skúlason var með 18 stig. Njarðvíkingar sigruðu nágranna sína úr Grindavík, 89:74, í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik sl. mánudag í ljóna- gryfjunni. Grindvíkingar höfðu yfir i hálfleik 42:35 en í síðari hálf- leik tóku heimamenn öll völd á vellinum og sigruðu verðskuldað. Gary Hunter átti stórleik fyrir heimamenn með 40 stig en Páll Kristinsson var einnig dijúgur og setti niður 22 stig. Hjá gestunum var Darrell Lewis í raun eini sem spilaði vel en hann skoraði 35 stig. Reynir Sandgerði tapaði fyrir Hamri á útivelli 120:109 og eru þeir því dottnir úr leik. stig, Grindavík kemur næst með 14 og í 3. sæti eru Njarðvíkur- stúlkur með 8 stig. Keflavíkurstúlkur ósigrandi? Keflavík burstaði KR, 92:37, í 1. deild kvcnna í körfuknatt- leik sl. mánudag en staðan í hálilcik var 36:20. Keflavíkur- stúlkur hafa fariö hamförum það sem af cr tímabilinu og ekki tapaö leik enn sem komið er og virðist fátt geta komið í veg fyrir að þær hirði alla titl- ana þetta tímabil. Erla Þorsteinsdóttir var stigahæst hjá heimastúlkum með 17 stig, Kristín Blöndal gerði 16 og Marín Karlsdóttir 15. Njarðvíkurstúlkur sigruðu ÍS í miklum baráttuleik þar sem þurffi framlengingu til að skera úr um sigurvegarann. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 68:68 en gestirnir úr Njarðvík höfðu betur í framlengingunni og sigruðu 80:77. Krystal Scott var best hjá UMFN og skoraði 48 stig. Grindavíkurstúlkur lögðu Hauka að velli, 91:65. Leikurinn var spennandi til að byrja með og staðan í hálfleik var 45:42 heima- stúlkum í hag en í síðari hálfleik fór pressuvöm þeirra að virka og öruggur sigur raunin. Denise Shelton átti góðan leik fyrir Grindavík en hún skoraði 40 stig og hirti 17 fiáköst. Að loknum 10 umferðum eru Keflavíkurstúlkur efstar með 20 Erla Þorsteinsdóttir (200), Svava Ósk Stefánsdóttir (100), Birna Valgarðs (100), Kristín Blöndal (300) og Anna María Sveinsdóttir (400) léku allar tímamótaleiki nú á árinu ot voru þær heiðraðar fyrir leiH Keflavíkur gegn KR á dögunum. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.