Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 55
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 Uppgjör Ellerts Eiríkssonar formanns kjörnefndar SjálfstœÖisflokksins í síðasta tölublaði Víkurfrétta fer Ellert Eiriksson formaður kjör- nefndar Sjálfstæðisflokksins yfir ýmis mál er varðar störf kjör- nefndar en gleymir öðrum eða kýs að nefha þau ekki. Á meðal þeirra er að hann ræðir lítið sem ekkert um er hæfi einstakra kjör- nefhdarmanna, en athyglisvert er að í nefhdinni eru fjölmargir van- ir sveitastjómarmenn og a.m.k. 3 núverandi og íýrrverandi bæjar- eða sveitastjórar en einmitt á þeim vettvangi eru skýrar reglur er varða hæfi manna til að taka þátt í störfum er varða þá sjálfa eða nána venslamenn þeirra. Það eina sem kemur inn á þetta í grein Ellerts er að undir millifyr- irsögninni Níunda til tuttugasta sæti segir hann að „Enginn kjör- neíhdarmaður fær að koma ná- lægt ákvarðanatöku og atkvæða- greiðslu ef hann gefur kost á sér til setu á listanum”. Það verður að segjast eins og er að þama reyndi ekkert á þetta atriði þar sem enginn kjömefhdarmanna gaf kost á sér til setu í þessum neðri sætum listans. Hefði Ellert sett þessa setningu inn undir millifyrirsögnunum sínum um Fyrsta sæti eða Annað til áttunda sæti hefði staðan verið önnur og fullyrðingin röng þvi þar gáfu tveir kjömefhdarmenn kost á sér sem fiám að þvi höfðu tekið full- an þátt í ákvarðanatöku. Annar þeirra gaf kost á sér í 1. sæti en hinn gaf kost á sér og fékk 3. sæti listans. Sá sem gaf kost á sér í fyrsta sæti vék af fundi rétt á meðan um hann vom greidd at- kvæði en kom að því loknu aftur inn á fhndinn og tók þátt í honum hafi undirritaður skilið ummæli þar um rétt. Guðjón Hjörleifsson sem tók 3. sæti listans er sagður hafa sagt af sér rétt fyrir þann fund sem fjallaði um það sæti, en hann tók fham að því fullan þátt í stöfum nefndarinnar, setti leik- reglumar, kaus sér leiðtoga og ákvað síðan að setjast í sandkass- ann og leika við hann sjálfur. Að því er varðar ofanritað er óhætt að halda því fram að ekki „hafi verið Iögð nægjanleg áhersla á að gæta vandvirkni i hvívena og jafnræðisreglur í há- vegum hafðar” svo notuð séu orð Ellerts sjálfs. í lok greinar sinnar fullvissar Ell- ert lesendur um „að kjömefhdin hafi starfað af fagmennsku og trúnaði og lagt metnað sinn í störf sin með heildarhagsmuni Suðurkjördæmis og Sjálfstæðis- flokksins að leiðarljósi”. Sú nið- urstaða sem nú liggur fyrir eftir störf nefhdarinnar þar sem Krist- jáni Pálssyni þingmanni er velt út af listanum getur varla bent til mikillar fagmennsku i vinnu- brögðum nefndarinnar heldur bendir hún til þess að aðrir sér- hagsmunir hafi hér fyrst og síð- ast ráðið ferðinni og það er trú undirritaðs að þar hafi hagsmun- ir Sjálfstæðisflokksins lítið verið með i ferð. Að lokum vil ég taka undir orð Ellerts og gera þau þar með að ábendingu minni „að segja ávallt satt sama hve sannleikurinn er sár”. Valþór S. Jónsson Varamaður í kjömefnd Sjálfstæöisflokksins I Suðurkjördæmi. (Sftarfsfófá (Ofs, (Oéff oy (Mdssins ósfar fér yCecí iíeyra jóCa oy CarsæCCar d ComancC ari mect föCC nr viosfzipnn oej samstaptin a arinu sem er act Ccía. uppsisr léttir pér lífið & ódýrt bensín Fitjabakka Njarðvík Hítaveíta Suáurnesja mínnír á uá Lærnleysí í medferd ]'u|mu<jns cjelur spílll liúiítWnní. I.iillu |mit . L1.1 Li.i.i.. {.11 ii |>i■ |. Bílanatíllcynníngar 1 lekíð er á móH tilkynningum um 1 liilanir í síma 422 5200 á vinnutíma, 1 en utan vinnutíma í síma Lk vaktar 421 3536 1 HITAVEITA SUÐURNESJA HF Brekkustíg 36 - Sími 422 5200 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.