Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 22
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Jólin hjá ömmu Helga Gunnólfsdóttir er „stór“ amma Amma í stuði á jólaballi með 67 afkomendum Fyrir stuttu lá leið Víkur- frétta í samkomusal Skipasmíðastöð var Njarðs'íkur en þar inni var stór hópur fólks að skera og steikja laufabrauð. Þegar inn í salinn var komið voru börn að dansa í kringum jólatré og jólalög voru sungin. Með börnunum var glæsilcg kona sem var greinilega amman i hópnum. Þetta var Helga Gunnólfsdóttir en afkomendur hcnnar eru 67 talsins og eignaöist hún ásamt manni sínum Arna Þorkels Árnasyni, alls 11 börn. „Ég missti fyrsta barnið mitt sem ég eignaðist þegar ég var sautján ára göniul en það var 6 mánaða þegar það dó,“ segir Hclga og sýnir blaöamanni ljóð sem kallast Fölnaður fífill en Ijóðið er saniið í minningu Lilla eins og liann er kallaöur, en ljóðið orti Hólmfríður Sóley Hjartardóttir og færði amma Helgu henni Ijóöið á jarðarfar- ardaginn. Helga er 77 ára gömul og er hún fædd og uppalin á Þórshöfn á Langanesi og segir Helga að hugurinn hvarfli oft á heimaslóð- irnar: „Jólin heima á Þórshöfn voru mjög indæl, en þó allt öðru- vísi en þau eru í dag. Þá vorum við með smiðað jólatré sem var skreytt með kertum og pappirs- pokum sem voru fullir af sæl- gæti,“ segir Helga og bætir við að hún hafi ekki kynnst skötu fyrr en hún fluttist á Suðumesin: „Eg er aldrei sjálf með skötu á Þorláksmessu en börnin min borða hana.“ Fjársjóður Helga og eiginmaður hennar fluttu til Keflavíkur árið 1964 og hafa búið hér siðan. Helga segir að á svo stóru heimili hafi oft verið mikið fjör: „Það var oft mikið fjör á heimilinu og ansi glaðlegt, en um 20 ár em á milli elsta og yngsta barnsins," segir Helga og bendir stolt á myndim- ar af bömum sínum, bamaböm- um og barnabarnabörnum sem hanga uppi um alla veggi hjá henni: „Þetta er minn helsti fjár- sjóður og ég vil hafa þau öll ná- lægt mér.“ Þrír aðalréttir Þegar Helga rifjar upp jólin sem bam segir hún að það hafi alltaf verið voðalega gaman: „Við vor- um alltaf með hangikjöt og svið á aðfangadag og síðan lamba- steik. Ég hef alltaf haldið þessari hefð við og haft þijá aðalrétti á aðfangadag. Við fengum alltaf jólapakka, en þeir voru miklu minni en þeir eru í dag. Oftast var okkur gefið eitthvað heima- Opnunartími yfir hátiðarnar Þorláksmessa 11:30-23 Aðfangadagur lokað Jóladagur Lokað Annar í jólum kl. 15-22 Gamlársdagur Lokað Nýársdagur kl. 15-22 liHa 421 4067 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.