Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 59
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 GLEÐILEGA HÁTÍÐ Fondú á aðfangadag Björn Víkingur Skúlason, aðstoðarskólastjóri í Heiðarskóla, og Elín Gunnarsdóttir kona hans eru ekki með hefðbundinn jólamat á aðfangadag, þ.c.a.s. ham- borgarhngg, rjúpu eða hangi- kjöt. Þau eru með fondue, eða „fondú” eins og sagt er á tal- máli en það er ostaréttur upp- runninn í Sviss. Rétturinn er eldaður þannig að ostur er bræddur í potti, brauðbitar eru þræddir upp á teina og þeim svo velt upp úr volgum ostinum. Þetta hefur síðan vaf- ið upp á sig og margskonar af- brigði orðið til cins og súkkulaðifondue, kjötfondue og fleira. „A aðfangadagskvöld höfum við kjötfondue sem gengur eins fyrir sig og ostafondue nema þá er feiti hituð í fonduepotti og nauta- , folalda- og/eða svínakjöt steikt í sjóðheitri oliunni og í ár ætlum við einnig að hafa humar”, sagði Bjöm Víkingur í samtali við Vík- urfréttir þegar hann var spurður út í þennan óvenjulega jólamat. Björn segir að þau hafi eldað hefðbundna jólarétti og líkað ágætlega. En eftir að hafa prófað fondue í góðra vina hópi fannst þeim tilvalið að bjóða heimasæt- unum upp á þetta í fyrsta skipti fyrir um það bil fjórum árum síð- an, en þau eiga tvær dætur. „Undirbúningurinn er tiltölulega einfaldur en við höfum ávaxta- salat, kartöfluslalat, ferskt græn- metissalat og kartöflustrá ásamt heitum og köldum sósum sem meðlæti”. Kjötið er niðursneitt og hver og einn þræðir það upp á teinana sem em merktir með sérstökum litum þannig að það sé alveg ljóst hvaða bita hver á að steikja. Það er líka eins gott því að sú Tillaga að deiliskipulagi við Silfurtún í samræmi við 1. mgr. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi við Silíurtún i Gerðahreppi. Tillagan verður til sýnis á skriístofu Gerðahrepps á Melbraut 3, frá og með 16. desember 2002 til 13. janúar 2003. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum er til 27. janúar 2003. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Gerðahrepps Melbraut 3, Garði. Hver sá sem eigi gerír athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilirm frest telst samþykkja hana. Sveitarstjórí Gerðahrepps. k J lil ÆmWmmk'W ■JM^LU skemmtilega menning fylgir fondue að ef bitinn, af einhveij- um ástæðum verður eftir í pottin- um, þarf sá er hann á að standa upp og segja brandara eða ein- hverja stutta skemmtisögu. Það getur því borgað sig að vanda þræðinguna. Þegar kjötið er komið á diskinn kryddar hver og einn það að eigin smekk. “Það má því segja að það séu margir kokkar að störfúm og við sjálfan sig að sakast ef eitthvað fer aflaga við eldamennskuna”, bætti Bjöm við. Björn segir að það sé mjög skemmtilegt að elda fondue og öllum á heimilinu líki það vel. „Það sem okkur finnst skemmti- legt við þetta er hvað máltíðin tekur langan tíma þannig að það er engin hætta á að borðað sé of hratt. Þessi matarvenja hefúr að vísu reynt talsvert á þolinmæði stúlknanna einkum þeirrar yngri. Potturinn sem við notum er raf- magnspottur sem er mun þægi- legri og ömggari heldur en pottar þar sem sprittlampar em notaðir til hitunar”. Björn og Ella eru með fonduepottinn að láni frá Valgerði Guðmundsdóttur og Hjálmari Arnasyni. „Notkun oldcar er það tíð að við „lánum” þeim hann stundum þar sem við höfum ekki enn komist að því hvar hægt er að kaupa slíkan eð- alpott”. Björn og fjölskylda elda líka hangikjöt og lambahrygg aðra hátíðisdaga en grípa líka í fonduið þar sem allt sem því fylgir er tiltölulega ferskt. Gott fondú á aðfangadag! Björn, Elín og dæturnar Vala Rún og Jana Birta með fondúpottinn góða. 990 kr. 3ja rétta kvöldverður 1.950 kr. I einu elsta húsi bæjarins Fjörugarðurinn Víkingaveislur alla daga og dansleikir allar lielgar Um helgina spilar Hljómsveitin Þotuliðið frá Borgarnesi Munið jólahlaðborðið Eins og meistaraflokksbúningar HEHSOH Til sölu hjá Arnari, sími 661 2875 og Ingólfi, simi 696 3288 Unglingaráð kkd UMFN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.