Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 35
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 GLEÐILEGA HÁTÍÐ Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar sagðist alltaf vera til í smá sprell þegar Víkur- fréttir báðu hann að telja jóla- sveinana upp í réttri röð. Ami gat fyrsta auðveldlega en eftir það var allt stopp. Með smá hjálp frá blaðamanni tókst honum þó að koma öllum jólasveinunum á blað. 1. Stekkjastaur 2. Gáttaþefur 3. Bjúgnakrækir 4. Askasleikir 5. Giljagaur 6. Skyrgámur 7. Pottasleikir 8. Hurðaskellir 9. Kertasníkir 10. Stúfur 11. Ketkrókur 12. Þvörusleikir 13. Gluggagægir Björk Guðjónsdóttir forseti Bæj- arstjómar sagði að það væri langt siðan að börn voru á heimilinu hjá henni, en hún reyndi og ár- angurinn sést hér. 1. Stekkjastaur 2. Hurðaskellir 3. Bjúgnakrækir 4. Gáttaþefur 5. Stúfúr 6. Giljagaur 7. Skyrgámur 8. Gluggagægir 9. Kertasníkir 10. Pottaskefill 11. Bjúgnakrækir 12. Askasleikir 13. Þvömsleikir Guðný Kristjánsdóttir, formaður Leikfélags Keflavíkur, þóttist nú þekkja alla jólasveinana og not- aði hún vísu til að þilja þá fyrstu upp. Gekk það nokkuð vel til að byrja með en svo datt hún úr takti, árangur hennar var þó ágætur eða hvað? I. Stekkjastaur 2. Giljagaur 3. Gáttaþefúr 4. Þvörusleikir 5. Pottaskefill 6. Skyrgámur 7. Gluggagægir 8. Stúfúr 9. Ketkrókur 10. Bjúgnakrækir II. Hurðaskellir 12. Askasleikir 13. Kertasníkir Það kom á Guðbrand Einarsson bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar þegar Víkurfréttir leituðu til hans og báðu um að hann teldi jóla- sveinana upp í réttri röð. Guð- brandur lagði sig allan fram um að koma með rétta röð, en hér sjáum við árangurinn. 1. Stekkjastaur 2. Hurðaskellir 3. Stúfur 4. Bjúgnakrækir 5. Askasleikir 6. Skyrgámur 7. Ketkrókur 8. Gáttaþefúr 9. Þvömsleikir 10. Giljagaur 11. Pottaskefill 12. Gluggagægir 13. Kertasníkir Sigurður Ingimundarson, aðstoð- arskólastjóri í Myllubakkaskóla og körfúknattleiksþjálfari, þurffi enga hjálp við að nefna alla jóla- sveinana. Eitthvað var röðin á þeim þó að vefjast fyrir honum, hér sjáum við árangur kappans. 1. Stekkjastaur 2. Giljagaur 3. Stúfur 4. Þvörusleikir 5. Bjúgnakrækir 6. Ketkrókur 7. Gáttaþefúr 8. Skvrgámur 9. Hurðaskellir 10. Gluggagægir 11. Pottasleikir 12. Askasleikir 13. Kertasníkir Um þessar mundir eru margir foreldrar sem lilusta á börn sín tala um jólasveinana enda eru þeir aðalum- ræðuefni barnanna l'yrir jólin. En vita foreldrarnir, jafnt þeir sem eru mcð lítil börn á bcimilinu og þeir sem eru með uppkomin börn, í hvaða riið jólasveinarnir koma? Víkurfréttir slógu á þráðinn til valinkunnra einstaklinga á Suðurncsjum og báðu þá um að segja í hvaða röð jólasveinarnir koma. Kollegar okkar á Skessuhorni í Borgarbvggð gerðu slíkt hiö sama og var útkoman stórskemmtileg. Rétt röð jólasveinanna er þessi: I. Stekkjastaur Fannst best að sjúga ærnar cn var meö staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 2. Giljagaur Haföi yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 3. Stúfur Var lítill og snaggaralegur og fannst dásamlegt aö kroppa leifarnar pönnunum, sérstaklega ef þær voru vjðbrenndar. 4. Þvörusleikir Mjór eins og girðingarstaur og þótti ekkert betra en að sleikja þvör- ur sem notaðar voru til að hræra i pottum. 5. Pottaskefill Hirti óhreinu pottana úr cldhúsinu og skóf þá að innan með puttun- um. Þeir þurftu engan þvott eftir þá meðferð. 6. Askasleikir Stal öskum fólksins. faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir. 7. Hurðaskellir Fannst ekkert skemmtilegra en að skella hurðurn og notaði lil þess hvert tækifæri sem gafst. 8. Skyrgámur Ægilegur rumur sem þefaði uppi skyrtunnurnar og át þar til hann stóð á blístri. 9. Bjúgnakrækir Fimur við að klifra uppi í ijáfri og stal þar reyktum hrossabjúgum. 10. Gluggaga‘gir Gægöist inn um livern glugga til aö reyna að konta auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað. II. Gáttaþefur Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðirog runniö þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. 12. Ketkrókur Stakk löngum stjaka með króki niður um strompana lil að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. 13. Kertasníkir Þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstriði af þvi hann gat ekki bæði horff á fallegan logann af þeim og borðað þau. ■■■■ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.