Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 19.12.2002, Blaðsíða 57
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 ÖRN ARNARSON EVRÓPUMEISTARI í SUNDI ..Ég held að ég hafi stungið upp í ansi marga, sérstaklega erlendis, með því að vinna 200 m baksundið... hjá honum. Ég held að þær æf- ingar sem ég er í núna skili sér fyrst og fremst í meiri likam- legum styrk en ég er búinn að bæta á mig 7-8 kílóum af vöð- vamassa síðan ég byrjaði hjá Steindóri. Þessi styrktarþjálfim hefúr m.a. gert það að verkum að verkimir í öxlinni, sem ég hef verið með nánast stanslaust í fimm ár, hafa horfíð.“ í betra formi en menn bjuggust við En aftur að mótinu í Þýska- landi, sem gekk mjög vel eins og fram kemur í upptalning- unni hér að framan. Öm segist mjög ánægður með mótið. „Ég held að ég hafi stungið upp í ansi marga, sérstaklega erlend- is, með því að vinna 200 m baksundið. Þar vissi fólk að ég hafði tekið mér tveggja mánaða ffí í sumar og haföi ekki tekið þátt í Evrópumeistaramótinu. Menn bjuggust hreinlega ekki við því að ég væri kominn í jafn gott form og raun bar vitni. Svo má segja að ég hafi síðan stungið upp í efasemdarmenn heima með því að bæta mig í 100 m baksundinu en þar höíðu menn enn efasemdir um ákvörðun mína að skipta um félag og þjálfara." Öm segist reyndar hafa einbeitt sér fyrst og frernst að 200 m baksund- inu, en minna að 100 m og 50 m. Það em mörg mót ffamundan hjá Emi á nýju ári. Hann byijar reyndar á að keppa fyrir félag sitt á móti í Lúxembourg í jan- úar, síðan em Smáþjóðaleikar í júní og að lokum heimsmeist- aramót í 50 metra laug. En stóra mótið hjá Emi em Ólympíuleikamir í Aþenu sum- arið 2004. „Ég hef sett markið á þessa Ólympíuleika síðan árið 1995 og hef sagt það í nokkur ár að ég ætla mér að vera á verðlaunapalli á þessum leikum. Ég hef ekkert kvikað ffá því markmiði.“ Systkinin saman á ÓL 2008? Þess má til gamans geta að lok- um að systir Amar, Erla, er líka farin að láta að sér kveða í sundinu. Hún er aðeins 12 ára en þykir líklega til að feta í fót- spor bróður síns. „Hún er betri en ég var á hennar aldri þannig að hún á ömgglega eftir að verða góð. Hún lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali fyrir nokkrum árum að hún ætlaði með mér á Ólympíuleikana árið 2008. Það væri mjög gam- an ef það gæti gerst,“ sagði Öm að lokum. Verslunarmannafélag Suðurnesja Frídagar vegna vinnu í desember Fastráðið afgreiðslufólk og lagermenn þeirra verslana sem hafa langan afgreiðslutíma í desember, svo sem á laugardögum eftir kl. 16. á sunnudögum og Þorláksmessukvöldi, og vinnur a.m.k. 50% starf, á rétt á tveimur launuðum frídögum í janúar. Óski launþegi þess á hann rétt á 10% launauppbót miðað við eigin dagvinnulaun í desember í stað tveggja frídaga. Verslunarmannafélag Suðurnesja. ATVINNA LEIKSKÓLAKENNARI ÓSKAST Leíkskólinn Gefnarborg í Garði óskar eftir leikskólakennara eða öðrum starfskrafti í hálfsdagsstöðu eftir hádegið. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita leikskólastjóri og rekstraraðili í síma 422 7166.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.