Víkurfréttir - 20.03.2003, Qupperneq 22
www.asberg.is
Ásberq
Faste i g nasaI a
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Psv 471 • Wotfang: asberg@asberg.is
Hlíðarvegur 9, Njarðvík.
Mjög gott I46m! einbýli með 4
sveínli. og 38m! bílskúr. Eign
sem er mikið endurnýjuð innan
sem utan. Verð 14.900.000,-
Freyjuvellir 14, Keflavík.
Gott 126m! einbýli með 36m!
bílsk. Parket og flísar á gólfum,
rúmgóð herb. og góður staður.
Verð 17.500.000.
Vesturgata 44, Keflavík.
Gott 113m! einbýli með risi hægt
að gera herb. 3 svefnh. og 25m!
bílskúr. Eign í góðu ástandi,
töluvert endumýjað.
Verð 13.100.000,-
Þórustígur 18, Njarðvík.
Góð jarðhæð í tvíbýli með ný-
legri eldhúsinnréttingu. Sér inn-
gangur. Verð 5.500.000,-
Hringbraut 85, Keflavík.
Góð 3ja herb. 77m! íbúð á efri
hæð með sérinngangi, töluvert
endumýjuð, ásamt 43m! bílskúr.
Verð 9.500.000,-
Smáratún 27, Keflavík.
95m! e.h. með 3 svefnh. og sérin-
ngangi. Búið að endumýja skolp
og vatnslagnir. Eign á vinsælum
stað. Verð 10.200.000,-
Faxabraut 6, Keflavík.
Góð 2ja herb. 59m! íbúð á
neðri hæð í tvíbýli með sér-
inngangi. Þakjárn nýlegt.
Verð 5.200.000,-
Suöurgata 48, Keflavík.
125m! endaparhús á 2 h. með 4
svefnh. Hús endurnýjaðað
innan. Laust strax. Tilboð
Njarðvíkurbraut 12, Njarðvík.
Mjög gott 161m! einbýli á
tveimur hæðum með 4 svefh. og
50m! bílskúr. Eign í góðu ástan-
di. Verð 14.000.000,-
Kirkjuvegur 14, Keflavík.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. h. í fjöl-
býli. Parket og flísar á gólfum.
Hagstæð lán áhvílandi.
Verð 11.500.000,-
Heiðarhvammur 6, Keflavík.
Góð 3ja herb. 78m! enda íbúð á
3.h. 1 fjölbýli. Eign í góðu ástandi
á vinsælum stað. Verð kr.
8.200.000,-
Nónvarða 6, Keflavík.
Góð 3ja herbergja íbúð á n.h. í
tvíbýli með sérinngangi. Nýtt í
eldhúsi og nýlegt parket á stofú
og holi. Góður staður. Verð
9.800.000,-
Mávabraut 9, Keflavík.
3ja herbergja íbúð á 2. h. í fjöl-
býli. Hagstæð lán áhvílandi.
Laus strax.
Verð 6.600.00,-
Rekstur til sölu.
Verzlun til sölu á besta stað í
bænum, góð velta framundan,
rekstur sem gefur mikla mögu-
leika. Uppl. á skrifstofu.
Pólitíkin Sjá einnig: www.vf.is
Tími samstöðu er ruiminn upp!
angt er síðan jafn hart
hefur verið sótt að Sjálf-
stæðisflokknum og for-
ystumönnum
hans. Nýjar bar-
áttuaðferðir sem
ekki byggja á
málefnalegum
skoðanaskiptum
hafa verið tekn-
ar upp. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur aldrei
og mun aldrei beita slíkum að-
ferðum og svarar því með mál-
efnalegum rökfærslum. Ríkis-
stjórnir Davíðs Oddsonar hafa
umbreytt samfélagi okkar
gríðarlega og mörg áratuga
gömul baráttumál hafa loks
náðst fram. Nægir þar að
nefna cinkavæðingu ríkisfyrir-
tækja, skattalækkanir, jöfnun
atkvæðisréttar og umbætur og
aukið frelsi á flestum sviðum
þjóðlífsins.
Menn uppskera eins og þeir sá
Starfið innan stjómmálaflokk-
anna er hópvinna. Innan hópsins
uppskera menn eins og þeir sá.
Því miður em dæmi í íslenskri
flokkapólitik að þeir sem ekki
sætta sig við eigin uppskem
kenna öðmm um og fara i sér-
ffamboð. Einkenni slíkra ffam-
boða er það að þau njóta mikillar
athygli í upphafi en fjara síðan
hægt og rólega út. Aðalástæða
þessa er sú að ffamboðin em
byggð á persónum en ekki
grundvallarstefhumálum sem lifa
áffam þótt einstaklingar komi og
fari. Hagur heildarinnar af slík-
um ffamboðum er því oft lítill
sem ekki neinn og atkvæðunum
mætti oft allt eins henda.
Samstaða um frábæran
lista er lykilinn
Uppstillingamefnd Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurkjördæmi lauk í
fyrra góðu starfi þar sem stillt
var upp öflugum lista sem endur-
speglar allt kjördæmið og ólíka
hópa samfélagsins. Sá tuttugu
manna listi var staðfestur með
tuttugu atkvæðagreiðslum á
fundi kjördæmisráðs flokksins að
loknu starfi uppstillingamefhdar.
Þar sannaði góð samvinna heild-
arinnar sig. Þær staðreyndir að
ekki er sæti fyrir alla áhugasama
á lista Sjálfstæðisflokksins og
sótt er hart að flokknum með
nýjum baráttuaðferðum mega
ekki verða til þess að sá mikli ár-
angur sem náðst hefur á síðustu
þremur kjörtímabilum sé í hættu.
Samstaða allra Sjálfstæðismanna
og áhugasamra um áff amhald-
andi batnandi lífskjör er lykilat-
riði í kosningabaráttunni sem
ffamundan er og á kjördag. Hag-
ur heildarinnar en ekki einstakra
manna er hér aðalmálið. Brestur í
samstöðu Sjálfstæðismanna má
ekki vera áframhaldandi vatn á
myllu pólitískra andstæðinga.
Styðjum Sjálfstæðisflokkinn og
tryggjum þannig áfi'amhaldandi
ffamþróun og uppbyggingu sam-
félagsins.
Georg Brynjarsson,
Formaður Heimis, félags
ungra sjálfstæðismanna
í Reykjanesbæ
T fyrir trúverðugleika?
að er oft ótrúlegt að sjá
hve langt fólk er reiðubú-
ið til að teygja niðurstöð-
ur skoöanakann-
ana. Slíkar
kannanir geta
verið ágætar svo
langt sem þær
ná. Þeim ber þó
ailtaf að taka
með varúð. Það
er nefnilega oft þannig að nið-
urstöðurnar geta verið ansi
hæpnar og túlkun á þeim þar
með oft á tíðum eintóm vit-
leysa.
Skýrasta dæmi sem ég hef séð
um þetta, enn sem komið er í
kosningabaráttunni, mátti lesa
um í nokkrum fjölmiðlum á dög-
unum. Þar var fhllyrt að sérffam-
boð Kristjáns Pálssonar í Suður-
kjördæmi væri komið með sex
prósenta fylgi. Að vísu var varinn
aðeins hafður á og bent á að
skekkjumörk væru stór. Þegar
nánar er að gáð, þá eru þau svo
stór að sex prósentin hans Krist-
ján verða að teljast ansi hæpin.
Mér þykir rétt að skoða þetta að-
eins nánar, svo fólk geti áttað sig
á því að stundum ber að varast
fullyrðingar sem eru byggðar á
skoðanakönnunum.
Umrædd skoðanakönnun var
gerð af Fréttablaðinu og er svo
sem ekkert nema gott um það að
segja. Urtakið var 600 manns og
af þeim svöruðu 66,8 prósent,
eða 400 manns. Alls búa um 14
prósent kjósenda í Suðurkjör-
dæmi. Ef við gefum okkur þá
sennilegu forsendu að um hafi
verið að ræða slembiúrtak af
fólki alls staðar af á landinu þá
voru 56 þeirra sem svöruðu bú-
settir í Suðurkjördæmi. Sex pró-
sent af þessu gefa því að 3,4
kjósendur í Suðurkjördæmi
sögðust ætla að kjósa Kristján
Pálsson.Frjálslyndi flokkurinn
fékk samkvæmt þessum niður-
stöðum tveggja prósenta fylgi.
Það þýðir að 1,12 kjósandi sagð-
ist ætla að krossa við hann á
kjördag. Af þessum útreikning-
um er ljóst að skekkjumörkin eru
svo stór að „niðurstaðan" er ein-
tóm della. Hefði viljað svo „vel“
til að fimm aðspurðir segðust
ætla að kjósa Fijálslynda flokk-
inn, þá hefði hann mælst með níu
prósenta fylgi í Suðurkjördæmi.
Eg hefði samt ekki tekið mark á
því. Hefðu fjölmiðlar slegið því
upp, þá hefði ég mótmælt slíkum
vinnubrögðum. Augljóst er að
þau eru einungis til þess fallin að
slá ryki í augu kjósenda. Urtakið
er alltof lítið.
Mér skilst að bókstafurinn T eigi
að standa fyrir trúverðugleika í
framboði Kristjáns Pálssonar.
Hafi framboð hans staðið á bak
við ofangreinda túlkun á sex pró-
senta fylgi, þá er ekki hægt að
segja að sú kosningabarátta hefy
ist með trúverðugum hætti.
Magnús Þór Hafsteinsson
Varaformaður Frjáislynda
flokksins og oddviti lista hans í
Suðurkjördæmi
Verslunin Sirrý
opnar aftur
Full búð af nýjum
vörum. Sirrý er að
opna aftur eftir brun-
ann í byrjun mánaðarins.
Allt húsnæðið er nýmálað
eins og um nýja búð væri að
ræöa enda mikil vinna lögð
í að endurgera búðina og
hafa hana í samskonar eða
jafnvel betra ástandi og hún
var í. Sirrý býður uppá
mikið af góðum íþrótta-
merkjum samhliða tískufat-
naði, allir ættu að finna eit-
thvað fyrir sinn smekk.
Opinn framboðs-
ftmdur í Sandgerði
Sandgerðislistinn stendur fyrir opnum framboðsfundi með
fulltrúum allra framboða í Suðurkjördæmi. Fundurinn fer
fram á Mamma Mía í Sandgerði þriðjudaginn 25. mars og
hefst fundurinn klukkan 20:00.
Frummælendur verða:
Ami Ragnar Amason, Sjálfstæðisflokki
Guðni Agústsson, Framsóknarflokki
Kolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri Grænir
Kristján Pálsson, Óháð framboð í Suðurkjördæmi
Jón óunnarsson, Samfylkingin
Magnús Þór Hafsteinsson, Fijálslyndi flokkurinn
Eftir framsögur verða fyrirspumir úr sal leyfðar.
Fundarstjóri verður Ólafur Þór Ólafsson bæjarfulltrúi í Sandgerði.
22
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!