Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 22

Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 22
Dys Fjalla-Eyvindar. Vestur á Jökulfjörðum á Hrafnsfjarðareyri, er merkíleg dys. Venjulegur trékross og áklappaður steinn marka staöinn, þar sem sagt er, að Halla og Fjalla-Eyvindur séu dysjuð. Má enn sjá móta fyrir upphlaðningu dysja þessara. Skáldið Jóhann Sigurjónsson leiddi þau Höllu og Ey- vind á bekk með verum þeim, sem lifa og hrærast í íslenskum bókmentum. Þar mun saga þeirra efalaust lengi geymast, en vest- ur á Hrafnsfjarðareyri ber einfaldur kross á grónum dysjum þög- ulan vottinn um seinasta þáttinn í hinu raunverulega lífi útilegu- mannanna. 20

x

Jólakvöld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakvöld
https://timarit.is/publication/1214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.