Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 26

Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 26
vænt um að heyra það, ef til vill getur það orðið yður yrkísefni þegar þér bregðið yður í sumarleyfinu til ríka mannsins, sem kostar útgáfu bókanna yðar«. Að svo mæltu gengur gesturinn út. Skáldið verður einn eftir en að utan hljómar hinsta kveðja hins ókunna manns: »Við hittumst aftur!« G. L. Gamalt nýjárskvæði. Til grundvallar fyrir kvæði því, sem birtist hér að frarnan í þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson, er til sænsk helgisögn frá miðöldum, á þá leið, að Stefán píslar vottur hafi í æsku verið hestasveinn hjá Heródes konungi, og eftir píslarvætti sitt hafi honum verið falinn sami starfi á hendur í himnaríki. Þýðingin mun birtast í safni erlendra úrvalskvæða, sem Magnús gefur út nú um jólin. Jólakvöld 1928. Það er von útgefenda þessa rits, að það mæti slíkum vinsældum hjá almenningi, að það geti komið út uin jólaleytið ár hvert. Að þessu sinni var undirbúningstíminn stuttur og ónógur, en vér vonum að Jólckvöld 1929 verði svo vandað að efni og frágangi sein frekast er mögulegt og geti stað- ist fullan samjöfnuð við þau jólarit erlend, sem hingað berast. — Óskum vér svo lesendum vorum gleðilegra jóla! útg.

x

Jólakvöld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakvöld
https://timarit.is/publication/1214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.