Morgunblaðið - 11.07.2016, Blaðsíða 21
Elsku María Dröfn.
Síðustu dagar hafa verið svo
fullir af sorg en samt léttir yfir
því að veikindastríði þínu til
margra ára er nú lokið. Þú varst
svo sterk og dugleg og við sem í
kringum þig stóðum getum seint
skilið hvaðan þú sóttir orkuna til
að halda áfram.
Mig langar að minnast þín eins
og við vorum þegar við vorum
litlar stelpur. Þegar við þrefuð-
um um hvort ég væri tveimur eða
þremur dögum eldri en þú, þegar
við hjóluðum á fleygiferð niður
Arnarhraunið á allt of stóru hjóli
og allar dásamlegu afmælisveisl-
urnar með öllum frændsystkin-
unum í Vegamótum. Allar þessar
minningar varðveiti ég í hjarta
mínu, elsku vinkona.
Ég sendi þér kæra kveðju
nú komin er lífsins nótt,
þig umvefji blessun og bænir
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði sorg mitt hjarta
þá sælt er að vita af því,
þú laus ert úr veikinda viðjum
þín veröld er björt á ný.
Ég þakka þau ár sem ég átti
þá auðnu að hafa þig hér,
og það er svo margs að minnast
svo margt sem um hug minn fer,
þó þú sért horfinn úr heimi
ég hitti þig ekki um hríð,
þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sigurðardóttir.)
Börnin þín, Guðmundur Auð-
un og Guðbjörg María, bera þér
fagurt vitni. Megi allt gott í þess-
um heimi umvefja þau og gefa
þeim styrk. Þau eiga fallegar
minningar um góða og kærleiks-
ríka móður.
Systkinum þínum og öðrum
aðstandendum sendi ég mínar
dýpstu samúðarkveðjur.
Megi ljósið lýsa þér, elsku
María Dröfn, og megi allt hið
góða leiða þig inn í þetta nýja
ferðalag þitt, sem okkur, sem enn
erum hér, er ókunnugt um hvert
er.
Guð blessi minningu þína.
Delia Kristín Howser (Stína).
Fleiri minningargreinar
um Maríu Dröfn Jóns-
dóttur bíða birtingar og
munu birtast í blaðinu næstu
daga.
myndirnar á veggnum, í hundr-
aðasta skipti.
Í margmenni var afi ekki mað-
ur mikilla orða, en að vera einn
með afa gat verið ansi fróðlegt.
Prakkarastrik pabba og bræðra
síðan þeir voru litlir, gamlar sögur
og skemmtilegar hugleiðingar
sem hægt var að eyða heilu kvöld-
unum að spjalla um. En oft var
líka bara nóg að sitja og horfa á
sjónvarpið saman, því hann hafði
alltaf svo þægilega nærveru að
manni leið bara vel með honum.
Síðast þegar ég fór að heim-
sækja afa var núna á 17. júní, við
fjölskyldan; ég, Björn og krakk-
arnir, fórum að heimsækja hann.
Hann hafði það fínt, í lazy boy
stólnum sínum, rólegur að vanda.
Ég er svo ánægð að ég hafi farið
að hitta hann þennan dag, og tekið
börnin með og að þetta verði
minning þeirra af langafa. Róleg-
ur, blíður og góður.
Elsku afi, í dag kveðjum við þig
í síðasta sinn. En ég er ánægð með
minningarnar og vona að ef þú ert
einhvers staðar núna sért þú bú-
inn að endurheimta minningar
þínar. Ég er þakklát fyrir að hafa
haft þig í lífi mínu og fyrir tímann
sem við fengum saman. Vonandi
hefurðu öðlast friðinn sem þú átt
svo skilið.
Þó í okkar feðrafold
falli allt sem lifir
enginn getur mokað mold
minningarnar yfir.
(Bjarni Jónsson frá Gröf)
Anna Lind Vignisdóttir.
Fleiri minningargreinar
um Svein Magna Daní-
elsson bíða birtingar og munu
birtast í blaðinu næstu daga.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2016
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur fyrir árið 2015 hjá
Ísfélagi Vestmannaeyja hf. verður haldinn
í Ásgarði við Heimagötu 35 í Vestmannaeyjum,
þriðjudaginn 26. júlí 2016 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
AÐAL-
FUNDUR
Strandvegi 26 | 900 Vestmannaeyjum | s. 488 1100 | www.isfelag.is
Tilkynningar
1.-2. Bifreiðar: Skoda Fabia, Active 1,0 MPI
beinskiptur hvor að verðmæti kr. 2.290.000,-
600 29007
Happdrætti
Gigtarfélags Íslands
Útdráttur 7. júlí 2016
Gigtarfélag Íslands
Birt án ábyrgðar
2877
5516
5935
5993
6966
8078
8458
9934
10585
15655
20298
20956
24197
24776
28130
28475
28547
30162
31307
31451
34805
34881
37147
38591
39929
41680
44689
45398
45982
50717
23.-52. Fartölvur Dell Latidude E7270i7 Skylike hver að
verðmæti kr. 319.990,-
6553
6964
9188
13370
13786
15112
15733
16681
17825
19058
19616
23791
27796
32072
35920
42235
42602
50317
56522
59142
3.-22. Ferðavinningar (pakkaferð) frá Vita til Mallorca
hver að verðmæti kr. 420.000,-
574
690
1259
1661
1768
2553
3381
3723
3913
4070
4496
4852
5415
5436
5823
5991
6248
7410
7420
7653
8092
8310
10561
10641
10722
10939
11669
12124
12473
12840
13451
13898
15063
15242
15303
15533
15554
16236
16785
17082
18027
18103
19006
19049
19542
19817
21589
22160
22559
23907
24220
25115
25290
25726
26165
26811
26868
27640
28363
31210
33141
33994
34677
35277
35407
35552
35832
36132
36592
37043
37600
37801
39894
40277
40320
40943
42715
42891
43323
43832
44567
46032
46104
46233
46491
47692
48043
48116
49006
49527
50842
51342
52922
53679
53846
54747
54940
56343
59293
59392
53.-152. Gjafakort frá Kringlunni hver vinningur að
verðmæti kr. 120.000,-
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Félagsvist með vinningu.m
Garðabær Heitt á könnunni í Jónshúsi frá kl. 9.30 meðlæti selt með
síðdegiskaffinu frá 14-15.50.
Gullsmári Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10, handavinna kl. 13,
félagsvist kl. 20, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, matur kl. 11.30, spilað brids kl. 13, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir.
Íþróttafélagið Glóð Glóðargangan á þessu sumri 2016 verður frá
Digranesi, Skálaheiði 2, á mánudögum kl. 10, þar til annað verður
ákveðið. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, lesið úr
blöðum kl. 10.15, upplestur kl. 11, ganga með starfsmanni kl.14. Uppl í
síma 4112760.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
ÝmislegtSundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
10.9
00.
-
10.9
00.
-
10.9
00.
-
11.9
00.
-
Mikið úrval af
sundfatnaði
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
mbl.is
alltaf - allstaðar
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á