Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2015, Blaðsíða 7

Ægir - 01.08.2015, Blaðsíða 7
FFS-1BB dýptarmælir Síld 3% M akríll 94% Nýi FFS1-BB dýptarmælirinn frá Furuno, er sá fyrsti sem notar nýja CHIRP tækni til þess að greina á milli fisktegunda. Mælirinn getur t.d. aðgreint síld og makríl hvort sem torfan er mikið blönduð eða liggur nálægt botni. • Fullkominn breiðbands CHIRP dýptarmælir • Með breiðbandstækninni CHIRP fæst fram áður óþekkt greiningargeta • Tegundargreining á fisktegundum greinir á milli makríls og síldar • Viðmiðunargröf sem gefa upp prósentuhlutfall af hvorri tegund fyrir sig í torfu • Hægt er að uppfæra og aðlaga viðmiðuargröf fyrir tegundir • Mjög einfalt notendaviðmót, öllum aðgerðum stjórnað með mús. Það getur verið vandasamt að greina makríl nálægt botni á venjulegum dýptarmælum, en FFS-1BB gerir það auðvelt með því að sýna mismunandi fisk í mismunandi lit. Á þessari mynd má sjá makríl við botn sem blátt endur- varp og síld gult. Dýptarmælirinn sendir út breiðbands- púls „chirp“ á bæði lágtíðni- og hátíðni- sviði (50 KHz +/-12.5 KHz og 200 KHz +/-10 KHz). Skjárinn sýnir signal svörun frá hvoru tíðnisviðinu fyrir sig, en jafn- framt er skjámynd sem er úrvinnsla úr hátíðni og lágtíðni svöruninni. Á þeirri skjámynd er tegundargreiningin sett fram með mismunandi litasamsetningu á fisktegundum. Notandinn getur einnig merkt svæði á skjánum með músinni og fengið fram mjög nákvæma tegundar- greiningu fyrir það svæði. Mælirinn birtir svo kúrfur á skjánum, sem sýna prósentuhlutfall hverrar tegundar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.