Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2016, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.2016, Blaðsíða 16
16 Naust Marine í Hafnarfirði er um þessar mundir að ljúka þró- un nýrrar útgáfu sjálfvirka tog- vindukerfisins sem fyrst var sett í skip árið 1981. Í dag eru á annað hundrað fiskiskip víða um heim með sjálfvirka tog- vindukerfið ATW Catch Control frá Naust Marine. Gert er ráð fyrir að lokaprófun nýja kerfis- ins fari fram í næsta mánuði. Í nýju útgáfunni hefur viðbótar- upplýsingum frá veiðarfæra- nemum um dýpt veiðarfæris í sjó, hæð þess yfir botni, stefnu, hraða, hitastig og hve mikið það er opið verið bætt inn í stjórnbúnað kerfisins. Þannig fæst mun betri sýn á það sem er að gerast niðri við veiðarfær- ið og meðal annars verður hægt að stilla fjarlægð veiðar- Hér má sjá hvernig sjálfvirkt togvindukerfi með nemastjórnun virkar. Jóhann Sigurðsson verkefnastjóri þróunarmála hjá Naust Marine við stjórntæki togvindukerfisins í rannsóknasetri fyrirtækisins í Hafnarfirði. T æ k n i

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.