Ægir - 01.03.2016, Blaðsíða 21
21
Aðal- og hjálparvélar í miklu úrvali ásamt öllu tilheyrandi
Sérhæfð ráðgjöf, viðhalds- og varahlutaþjónusta
Áratuga reynsla og þekking
... í þjónustu við útgerðina
TIL DÆMIS:
SOLE SM-105 Skrúfuvél
95 Hö við 2500 sn/mín.
Rúmtak: 4,996 ltr.
Eigum úrval af viðurkenndum þenslutengjum fyrir röralagnir á lager
TIL DÆMIS:
Gerð: S8U-MPTK
1343 kW við 1060 sn/mín.
Borvídd x slaglengd: 240 x 260
Rúmtak: 94,10 ltr.
Mengunarvottun : IMO2
TIL DÆMIS:
MAS 1350-S Skipsrafstöð
Vél: S12R-MPTAW.
1351 kW við 1500 sn/min 50Hz
Mengunarvottun : IMO2
MD VÉLAR | Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | Fax 567 2806 | hjalti@mdvelar.is | www.mdvelar.is
Á ráðstefnu um sjávarútveg á
Norðurlandi, sem haldin var í
Háskólanum á Akureyri síðast-
liðinn föstudag, sagði Eyjólfur
Guðmundsson háskólarektor
mikilvægt að sjávarútvegs-
greinin styðji við bak skólans í
báráttu fyrir eflingu sjávar-
útegsmenntunar en skólinn
hefur um árabil boðið upp á
nám í sjávarúvegsfræðum. Í
ljósi umfangs sjávarútvegs í at-
vinnulífi landsins renni hlut-
fallslega litlir fjármunir til
menntunar í sjávarútvegsfræð-
um.
Háskólinn á Akureyri hefur
fyrir skömmu skilað inn umsókn
til menntamálaráðuneytisins
um að honum verði heimilt að
bjóða upp á doktorsnám í sjáv-
arútvegfræðum. Eyjólfur reikn-
ar með að umsóknarferillinn
taki um tvö ár en skipuð er
nefnd sérfræðinga sem leggur
mat á fræðilegan grunn kenn-
ara og fleiri þætti. Að því mati
fengnu tekur síðan mennta-
málaráðuneytið afstöðu til um-
sóknarinnar en verði svarið já-
kvætt má gera ráð fyrir að inn-
an þriggja ára geti skólinn boð-
ið þennan nýja valkost í námi.
Háskólinn á Akureyri
Sækir um að bjóða doktors-
nám í sjávarútvegsfræði
Háskólinn á Akureyri.
F
réttir