Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Síða 7

Ægir - 01.12.2016, Síða 7
FCV-2100 Nýr CHIRP fjölgeisla dýptarmælir frá Furuno •Senditíðni 70-130 KHz •Sendiorka 1 kW FM •Púlsafjöldi 10 til 800 púlsar á mín. •Skalar 10 til 800 metrar Með því að sameina „Split Beam“ tækni með FURUNO „TruEcho CHIRP“ tækni eru slegnar tvær flugur í einu höggi, stærðargreiningin verður enn betri og endurvörp á skjá verða enn greinilegri. Þessi tækni gerir það að verkum að aðgreining einstakra fiska verður nákvæmari og þar af leiðandi fæst nákvæmari stærðargreining í þéttum torfum, meira en 10 sinnum betri en þekkist í hefðbundnum mælum. Þetta á einnig við um aðgreiningu fisks frá botni. FCV-2100 mælirinn er frábær nýjung sem uppsjávarmælir og dýptarmælir á grunnslóð. Stærðargreining einstakra fiska í mælinum er ótrúlega nákvæm. Í FCV- 2100 mælinum getur notandinn afmarkað þrjú mismunandi svæði í lóðningunum og fengið stærðargreiningu í formi súlurita fyrir hvert svæði. Notandinn getur valið hvaða svæði í myndinni sem er og breytt að vild.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.