Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.2016, Side 25

Ægir - 01.12.2016, Side 25
25 www.matis.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5- 20 76 Hugsaðu inn í boxið ... Flest nýsköpun felst í að koma auga á nýja möguleika í því sem fyrir er. Finna not fyrir það sem áður var hent. Sjá tengingar sem aðrir sjá ekki. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem þetta geta að pakka hugmyndunum sínum inn og koma þeim í framkvæmd, okkur öllum til hagsbóta. Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir ölbreyttu rannsóknar-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. menn flutt utan 76.000 tonn af frystum þorski að verðmæti 32 milljarðar íslenskra króna. Það er aukning um 18% í magni og 26% í verðmæti. Samdráttur í þurrkaða saltfiskinum Verðmæti útflutts saltfisks jókst í nóvember vegna góðs mark- aðsverðs á bæði þurrkuðum og blautverkuðum saltfiski úr þorski, en vegna markaðsörð- ugleika gekk verr að selja ufs- ann. Í mánuðinum fluttu Norð- menn utan 8.352 tonn af þurrk- uðum saltfiski að verðmæti 5,4 milljarðar íslenskra króna. Það er aukning í magni um 5% og 7% í verðmætum. Fyrstu ellefu mánuðina hafa farið utan 74.000 tonn af þurrkuðum salt- fiski að verðmæti 45 milljarðar íslenskra króna. Það er sam- dráttur um 7% í magni og 6% í verðmæti. 1.659 tonn af blautverkuð- um saltfiski fóru utan í nóvem- ber að verðmæti 832 milljónir íslenskra króna. Það er aukning bæði í magni og verðmæti um tæpan þriðjung. Fyrstu 11 mán- uðina nemur þessi útflutningur 29.000 tonnum að verðmæti 16 milljarðar króna. Magnið er svipað og í fyrra, en útflutnings- verðmætið jókst um 7%. Nánast er sama hvert litið er hvað varðar norskan eldisfisk. Bæði er um að ræða aukningu í framleiðslu og verðmætum milli ára.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.