Morgunblaðið - 19.09.2016, Side 23
maður Stéttarfélags barnakennara
í Reykjavík 1968-69 og formaður
Kristilegra skólasamtaka 1955-57.
Sigurður hefur samið fjölda
kennslurita í kristnum fræðum
auk erinda og ritgerða um kristið
uppeldi og trúarbragðakennslu í
skólum. Hann hlaut viðurkenningu
Hagþenkis, félags höfunda fræði-
rita og kennslugagna, 1997 fyrir
að semja vandað og vekjandi
námsefni í kristnum fræðum. Með-
höfundur hans var Iðunn Steins-
dóttir, kennari og rithöfundur.
Haustið 2015 kom út eftir hann
bókin Mínum Drottni til þakk-
lætis, saga Hallgrímskirkju í
Reykjavík. Þá er hann, ásamt
Karli Jeppesen, höfundur sjón-
varpsþáttar um Guðbrand Þor-
láksson biskup, Þitt orð á lifandi
tungu.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 5.10. 1957 Jó-
hönnu G. Möller, f. 28.4. 1938,
söngkonu. Hún er dóttir Gunnars
J. Möller hrl. og Ágústu Guðna-
dóttur Johnsen húsfreyju.
Dætur Sigurðar og Jóhönnu eru
Ágústa Helga, f. 21.8. 1960, d. 9.4.
1990, lögfræðingur, var gift Búa
Kristjánssyni myndlistarmanni og
eignuðust þau þrjá syni; Margrét
Kristín, f. 11.12. 1963, tónlistar-
kona, leikkona og kennari í
Reykjavík, gift dr. Börge J. Wig-
um jarðverkfræðingi og eiga þau
tvö börn. Barnabörn Sigurðar og
Jóhönnu eru: Haukur Þór f. 1981,
Birgir Hrafn f. 1984, sonur hans
er Daníel Leó f. 2014, Arnar Már
f. 1987, sonur hans er Viktor Örn
f. 2014, Embla Gabríela f. 1999 og
Ágúst Örn f. 2002.
Systkini Sigurðar: Þorkell, f.
29.9. 1921, d. 7.11. 1978, bifreiða-
smiður í Reykjavík; Steinunn, f.
3.8. 1924, d. 12.3. 2003, húsmóðir í
Reykjavík; Kristín, f. 4.10. 1926, d.
23.11. 2006, fóstra og forstöðu-
maður í Reykjavík, og Svandís
Sigurveig, f. 27.2. 1929, d. 19.7.
2013, kennari í Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar voru Páll
Sigurðsson, f. 4.2. 1894, d. 12.11.
1971, prentari í Reykjavík, og k.h.,
Margrét Þorkelsdóttir, f. 23.11.
1898, d. 2.4. 1984, húsfreyja.
Úr frændgarði Sigurðar Pálssonar
Sigurður
Pálsson
Margrét Helgadóttir
húsfr. á Eystra–Miðfelli
Guðbrandur Brynjólfsson
b. á Eystra Miðfelli í
Skilamannahreppi
Steinunn Guðbrandsdóttir
húsfr. í Rvík
Þorkell Helgason
seglasaumari og
sjóm. í Rvík
Margrét Þorkelsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigríður Þorkelsdóttir
húsfr. í Rvík
Helgi Jónsson
sótari í Rvík
Sæmundur
Torfason b.
í Bárðardal
og
Reykjadal
Ásmundur
Sæmunds-
son b. að
Hvarfi í
Bárðardal
Valdimar
Ásmunds-
son ritstj.
Héðinn
Valdi-
marsson
hagfr.,
alþm.og
forstj. í
Rvík
Guðríður Þorkels-
dóttir húsfr. í Rvík
Ellisif Helgadóttir húsfr. á
Eystra–Miðfelli á Hvalfjarðarstönd
SteinunnJóhannesdóttir
Hayes fyrsta íslenska
konan til að taka læknis-
próf, pr. í Bandaríkjunum
og trúboði og læknir í Kína
Ásgeir
Ellertsson fv.
yfirlæknir við
Grensásdeild
LSH
Ragnhildur
Ásgeirs-
dóttir frkv.-
stj.Hins ísl.
Biblíufélags
Stefán Sigurðs-
son trésmiður í
Hafnarfirði
Gunnlaugur Stefán
Stefánsson kaupm. í
Hafnarfirði og í Rvík
Anna Þorbjörg
Sigurðardóttir
húsfr. í Rvík
Kristín Þorkelsdóttir
heiðurslistam. Kópavogs
Sigurbjörn
Þorkelsson
rithöfundur
Steinunn
Pálsdóttir
húsfr. í Rvík
Anna Sigríður Erlendsdóttir
húsfr. að Miðhvammi
Jóhannes Torfason
b. að Miðhvammi í Aðaldal
Kristín Jóhannesdóttir
húsfr. í Reykjanesvita
Sigurður Sigurðsson
sjóm. og vitavörður í
Reykjanesvita
Páll Sigurðsson
prentari í Rvík
Þorbjörg Jóelsdóttir
húsfr. í Saurbæ, systurdóttir
Óskar, ömmu Guðmundar
Björnssonar landlæknis og
langömmu Sigurðar Nordal
Sigurður Gunnarsson
hákarlaskipstj. í Saurbæ í Vatnsdal
Sigurður
Þorkelsson fv.
ríkisféhirðir
Þorkell
Sigurðsson
læknir
Salóme
Þorkelsdóttir
fv. forseti
Alþingis
Þorkell
Jóelsson
hornleikari í
Sinf.hljómsv.
Íslands
Guðlaug Ás-
geirsdóttir
sjúkrahús-
prestur
Stefán Gunnlaugs-
son bæjarstjóri og
alþm. í Hafnarfirði
Árni Gunnlaugsson
hrl. og bæjarfulltr. í
Hafnarfirði
Fræðimaðurinn Sigurður ver
doktorsritgerð sína árið 2008.
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2016
90 ára
Margrét Ingólfsdóttir
Sveinbjörg Eyþórsdóttir
85 ára
Erna S. Júlíusdóttir
Guðný Björgvinsdóttir
Inga Rúna Sæmundsdóttir
Sigríður Þórunn Fransdóttir
80 ára
Ingibjörg Sölvadóttir
Karólína K. Smith
Sigurður Pálsson
Þyri Jónsdóttir
75 ára
Baldur Ragnarsson
Friðrika Björnsdóttir
Guðrún Lárusdóttir
Gústaf Sigurlásson
Margrét Stefanía Magnúsd.
Sigrún Sigríður Garðarsd.
70 ára
Anna Sveinsdóttir
Bente Lie Ásgeirsson
Eiríkur Jónsson
Grétar Bjarnason
Guðborg Elín Björgvinsd.
Guðrún Ólafsdóttir
Helgi Hannesson
Hólmfríður María Óladóttir
Jón Sigurðsson
Reynir Óskarsson
Sigurður S. Einarsson
Snæbjörn Sveinsson
Þórunn M. Jóhannsdóttir
60 ára
Aðalheiður Gunnlaugsdóttir
Anna Þórdís Olgeirsdóttir
Auður Steingrímsdóttir
Guðjón Grétar Magnússon
Jónas Hafsteinn Jónsson
Krystyna Brzeziak
Sigrún Björnsdóttir
Sigurður Ágúst Pétursson
Sigurveig Salvör Hall
Steinunn Harðardóttir
Þórunn Júníana Hafstein
50 ára
Agnar Búi Agnarsson
Anna Lísa Baldursdóttir
Ásdís Magnea Þórðardóttir
Baldur Guðjón Árnason
Garðar Freyr Vésteinsson
Guðmundur Geir Ludwigss.
Inga Lára Ísleifsdóttir
Ingólfur Möller Jónsson
Jeffre Scott Glattly
Jóhann Sigurður Ólafsson
Lilja Matthíasdóttir
Ólafur Finnbogi Haraldsson
Ólöf Hjartardóttir
40 ára
Bjarni Kjartansson Thors
Guðm. Karl Guðmundsson
Guðrún H. Vilmundardóttir
Heiða Lind Sigurðardóttir
Hörður Pálsson
Ólafur Björn Gunnarsson
Piia Susanna Mettaelae
Sandra Dögg Árnadóttir
Steinbjörn Atli Sigurðsson
Þórarinn Ólafsson
30 ára
Dor Meiroff
Elísabet Eyþórsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Halldór Ragnar Emilsson
Herbert Freyr Hróðmarss.
Hjörtur Helgi Þorgeirsson
Júlía Mist Almarsdóttir
Katla Sjöfn Hlöðversdóttir
Magdalena Sandra Hilmisd.
Oddur Tryggvi Elvarsson
Rannveig Eir Erlingsdóttir
Sif Sveinsdóttir
Sunna Hrönn Hermannsd.
Til hamingju með daginn
40 ára Guðrún er frá Bol-
ungarvík en býr á Selfossi
og er afgreiðslukona.
Maki: Sveinn Óðinn Ingi-
marsson, f. 1972, yfirverk-
stjóri á olíuborpalli.
Börn: Ingimar Örn, f.
2002, og Hafdís Rún, f.
2008.
Foreldrar: Vilmundur
Reimarsson, f. 1927, d.
2003, sjómaður, og Sig-
fríður Hallgrímsdóttir, f.
1940, fv. fiskvinnslukona,
bús. á Ísafirði.
Guðrún H.
Vilmundardóttir
30 ára Hjörtur er úr Kópa-
vogi en býr í Reykjavík.
Hann er rafvirkjameistari
og vinnur hjá HHÞ raf-
lögnum.
Maki: Íris Arnardóttir, f.
1988, þjóðfræðingur og
vinnur á leikskóla.
Börn: Birkir Máni, f. 2009,
og Björgvin Örn, f. 2013.
Foreldrar: Þorgeir Helga-
son, f. 1952, húsasmíða-
meistari, og Ragnheiður S.
Hjartardóttir, f. 1957, hár-
greiðslumeistari.
Hjörtur Helgi
Þorgeirsson
30 ára Rannveig er Reyk-
víkingur, vinnur á Hjúkr-
unarheimilinu Eiri í Graf-
arvogi og er að læra
grunnskólakennarafræði.
Maki: Skæringur Birgir
Skæringsson, f. 1983,
vinnur í timbursölunni hjá
Byko.
Börn: Daníel Aron, f.
2009, og Matthías Máni,
f. 2014.
Foreldrar: Erlingur Frið-
geirsson, f. 1945, og Guð-
rún Eiríksdóttir, f. 1951.
Rannveig Eir
Erlingsdóttir
Anna Hulda Ólafsdóttir hefur varið
doktorsritgerð sína í iðnaðarverkfræði
við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði-
og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.
Heiti verkefnisins er: Gæðastjórnun í
mannvirkjagerð: Kvik kerfisnálgun (A
System Dynamics Approach to Quality
Management in the Construction Ind-
ustry). Leiðbeinandi var dr. Gunnar
Stefánsson, prófessor við Iðnaðarverk-
fræði-, vélaverkfræði- og tölv-
unarfræðideild Háskóla Íslands. Kvik
kerfislíkön eru notuð til þess að meta
ýmsar hliðar á gæðastjórnun í mann-
virkjagerð. Ritgerðin er tvinnuð í kring-
um birtar greinar og ramma af inn-
byrðis tengdum
rannsóknarspurningum sem hafa það
sameiginlega markmið að auka skiln-
ing á gæðastjórnun í mannvirkjagerð
og hóplíkanagerð.Helstu rannsókn-
arspurningar sem leitast er við að
svara eru eftirfarandi: 1) Hvaða breytur
eru nauðsynlegar til þess að búa til
kvikt kerfislíkan af gæðastjórnun í
mannvirkjagerð? 2) Hvernig má skil-
greina virkt gæðastjórnunarkerfi í
mannvirkjagerð? 3) Hvert er gildi hóp-
líkanagerðar með hagsmunaaðilum til
þess að útbúa orsaka- og afleiðingarit
fyrir viðfangsefni í vandamáli sem er
utan ákveðins fyr-
irtækis? 4) Er
hægt að nota kvikt
kerfislíkan sem
stoðtæki við
stefnumótandi
ákvarðanir um
fjárfestingu í
gæðastjórn-
unarkerfum? Nið-
urstöðurnar sem birtar eru í greinum
tengdum verkefninu fengust með fjög-
urra þrepa rannsókn, þ.e. með: 1) eig-
indlegri rannsókn á íslenska mann-
virkjaiðnaðinum, 2) hóplíkanagerð
með hagsmunaaðilum, 3) viðtölum og
gagnagreiningu byggðum á grunduðu
kenningunni til að rannsaka hóplík-
anagerð og 4) tilfellarannsókn á fram-
kvæmdaverkefni á Íslandi. Grunnmód-
elið varð til á stigi 2 með hóplíkana-
gerð sem var síðan lagað að sérstöku
tilfelli og niðurstöður greindar. Nið-
urstöður voru síðan notaðar til þess að
meta kosti ferla sem tengjast gæða-
stjórnun í mannvirkjagerð. Hluti af sér-
stöku framlagi sem rannsóknin leiðir
af sér er að uppbyggingu líkansins má
nota til að aðlaga öðrum bygging-
arverkefnum og nota til þess að lág-
marka heildargæðakostnað.
Anna Hulda Ólafsdóttir
Anna Hulda Ólafsdóttir lauk stúdentsprófi frá MR árið 2005, árið 2008 lauk hún
B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði við HÍ og 2011 lauk Anna meistaragráðu. Árið
2015 hlaut Anna rannsóknarverðlaun alþjóðlega verkefnastjórnunarsambands-
ins, IPMA, fyrir rannsóknir á sviði verkefna- og gæðastjórnunar. Anna er núna ný-
doktor og kennari við HÍ. Eiginmaður Önnu er Gunnar Hilmarsson, tónlist-
armaður og gítarkennari, og barn þeirra er Guðrún.
Doktor
6.300
5.900
Bankastræti 12 | 101 Reykjavík | Sími 551 4007skartgripirogur.is
Skírnargjafir
Múmínálfarnir
6.300
6.300