Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2016 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðar-lausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Vandaðir herraskór úr leðri frá JOMOS Teg: 208204 Herraskór úr leðri, skinnfóðraðir með góðum sóla. Litir: cognac, mokka og svart. Stærðir: 40 - 48. Verð 15.500 Teg: 420408 Einstaklega mjúkir og góðir herraskór úr leðri, skinn- fóðraðir og með góðum sóla. Stærðir: 40 - 48. Verð 19.885.- Laugavegi 178 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, opið 10–14 laugardaga. Sendum um allt land Erum á Facebook. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Vörubíladekk útsala 4 stk 275/70 R 22.5 DR 1 Matador 3 stk 1200 R 20 DR 2 4 stk 245/70 R 19.5 Fulda sumardekk 8 stk 215/75 R 17.5 MP 460 Stök dekk Matador, Sava Fulda: 1 stk 275/70 R 22.5 MP 460, 1 stk 305/70 R 19.5 4 stk 13 R 22.5 , 4 stk 12 R 22.5, 2 stk 385/65 R 22.5 1 stk 295/80 R 22.5, 3 stk 315/70 R 22.5, 1 stk 11 R 22.5 1 stk 315/80 R 22.5, 1 stk 1000 20 MP 600 Traktordekk 1 stk til í þessum stærðum, 16.9 – 30, 13.6 -24 , 11.2 – 28, 14.9-24, 12.4 R 24 og 1. stk. Super Swamper TSL 38x15.5x16.5 Kaldasel ehf ., Dalvegur 16 b, Kópavogur s. 5444333 Húsviðhald Ríf ryð af þökum og ryðbletta Hreinsa þakrennur fyrir veturinn o.fl. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík 285 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Eflingar á 42. þing Alþýðusambands Íslands Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa Eflingar - stéttarfélags á 42. þing Alþýðusambands Íslands sem haldið verður í Reykjavík dagana 26.–28. október 2016. Tillögur vegna þingsins með nöfnum 50 aðalfulltrúa og jafnmörgum til vara ásamt meðmælum 120 fullgildra félagsmanna skulu hafa borist skrifstofu Eflingar - stéttarfélags fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 27. september 2016. Kjörstjórn Eflingar - stéttarfélags Aðalfundur Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar ehf. verður haldinn kl. 09.00 þriðjudaginn 27. september á skrifstofu félagsins, Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu þess. Stjórn Jarðefnaiðnaðar ehf. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur l kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og postulínsmálun l kl. 13, jóga kl. 18. Árskógar 4 Leikfimi Maríu og Milan kl. 9–13, smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9.30–16.30, handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30–16.30, kóræfing hjá Kátum körlum kl. 13–15, MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14–16. Boðinn Botsía í Bjartasal kl. 10.30, brids/kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Lesið, spjallað kl. 10.30, flensusprauta 2016 kl. 14. Bústaðakirkja Samvera í safnaðarheimilinu milli kl 13-16 á miðviku- dögum. Jónas Þórir kemur og spilar fyrir okkur, myndasýning, hug- leiðing og bæn og kaffið góða hjá Sigubjörgu. Allir hjartanlega vel- komnir. Hólmfríður djákni. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30, bingó kl. 13.30. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista, súpa og brauð eftir stundina, haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs kl. 14, Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona flytur hug- leiðingu. Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á kaffiveitingar. Ein- söngvarar Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Guðrún Óla Jónsdóttir, undirleikur Óskar Einarsson. Allir velkomnir Garðabær Opið og heitt á könnunni í Jónshúsi frá kl. 9.30–16, með- læti selt með síðdegiskaffinu frá kl. 14–15.45. Qi-gong í Sjálandsskóla kl. 9.40, trésmíði í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13, karlaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 13, botsía í Sjálandsskóla kl. 13.45, vatnsleikfimi kl. 15. Bútasaumur í Jónshúsi kl. 13. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45, línudans í Kirkjuhvoli kl. 15 og 16, bridgenámskeið FEBG í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Kl. 9–16 opin vinnustofa, kl. 9–12 keramikmálun, kl. 13–16 tiffany-gler með leiðbeinanda, kl. 10–10.45 leikfimi með Maríu, kl. 10–10.20 leikfimi gönguhóps, kl. 10.30 gönguhópur, stafaganga, kl. 12–16 starf félags heyrnarlausra, kl. 13–16 bingó. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.30 silfursmíði, kl. 10 leikfimi, kl. 13 handavinna, kl. 13, 14 og 15 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 18 línudans, kl. 19 samkvæmisdans. Grafarvogskirkja „Opið hús“ fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju kl. 13. Samsöngur með léttum lögum og undirleik organista. Helgi- stund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitinar. Allir velkomnir. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14, morgunleikfimi kl. 9.45, jóga kl. 10.10–11.10, hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíllinn kl. 12.15, félagsvist kl. 13.15, kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56–58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8–16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9–10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, opin vinnustofa kl. 13, tálgun o.fl. helgistund kl. 14; séra Guðný Hallgrímsdóttir, kaffi kl. 14.30. Ný dagskrá liggur frammi, allir velkomnir óháð búsetu og aldri. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kl. 9 hjá Margréti Zóphoníasd., thai chi kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssagan kl. 11. Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15. Bókabíllinn kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. U3A kl. 17.15. Allir vel- komnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla línudans framhald 3. stig(2 x í viku) kl. 16, framhald 2. stig (2 x íviku) kl. 17. Æfingar fyrir GA kl.18. Botsía í Digranesi vestursal kl. 16. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug, Listmálun hefst í dag kl. 9 í Borgum, allir velkomnir, helgistund kl. 10.30 í dag í Borgum, heimanámskennsla kl. 16.30 í dag í Borgum, kóræfing Korpusystkina kl. 16 í dag í Borgum. Athugið breyttur tími. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja kl. 9–12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leið- beinanda kl. 13–16, botsía, spil og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Selið, Sléttuvegi Húsið opið kl. 10–14, kaffi, spjall og blöðin eftir opnun, matur kl. 11.30–12.30, heitt á könnunni eftir hádegi. Minnum á að óskað er eftir hugmyndum að bókum í framhaldssöguhóp. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15, kaffispjall í króknum kl. 10.30. ganga frá Skólabraut kl. 11.15, karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Ath. boðið er upp á bókbandsnámskeið einu sinni í viku á fimmtudagsmorgnum. Áhugasamir skrái sig í síma 8939800, tvö sæti í boði. Minnum á félagsvistina nk. fimmtudag kl. 13.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, Qi-gong-námskeið kl. 10.15 leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir, uppbygging og næring fyrir fyrir sál og líkama, skák kl. 13, allir velkomnir. Vesturgata 7 Fótaaðgerðir kl. 9, glerskurður (tifffanýs) kl. 13–16, leiðbeinandi Vigdís Hansen. Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, handavinna kl. 13 til 15, félagsvist spiluð kl. 13.30, allir vel- komnir Félagslíf I.O.O.F. Ob.1,Petrus -1969208 - ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðviku- daginn 21. september, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins verður Páll Magnússon Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 850 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin. farinn að fara á allar æfingar og alla leiki dóttursonarins og var orðinn einn helsti stuðnings- maður Fylkis og lét í sér heyra ef honum fannst þess þurfa. Ég man eitt sinn þegar ég fór að horfa á æfingu og kom beint úr vinnu, Eyfi var þá rétt ókom- inn, þegar einn strákurinn kom út og spurði mig „hvar er afi?“, þarna áttaði ég mig á hvaða sess hann hafði hjá strákunum í flokknum, þeir kölluðu hann afa. Í tengslum við fótboltann minnist ég margra eftirminni- legra ferða sem við fórum sam- an hér heima og erlendis. Eitt árið gerðumst við afleysingabændur í Dalabyggð í tvær vikur. Það væri hægt að skrifa heila bók um þá ferð, hún var svo skemmtileg. Hann var góður maður, hann tengdapabbi, hlédrægur og vildi ekki láta hafa mikið fyrir sér en alltaf fyrstur til að hjálpa öðr- um. Hann vildi alltaf vita um hvernig öðrum fjölskyldumeð- limum gengi, ef einhver átti í erfiðleikum þá vildi hann rétta út hjálparhönd. Alltaf voru fjöl- skyldumeðlimir í fyrsta sæti, alltaf alveg fram í andlátið var hann að hugsa um velferð sinna nánustu, fjölskyldan var hans stolt. Kveðja frá tengdasyni, Víðir Aðalsteinsson. stjórnandi. Verkefnin voru fjöl- breytt í búðinni og næga vinnu að hafa. Hann bar virðingu fyrir okkur strákunum og fól okkur ábyrgð. Þannig byggði hann upp traust sem okkur datt ekki í hug að bregðast. Böddi var spaugsamur, orðheppinn og sagði skemmtilega frá. Margar góðar stundir tengjast sögum af síldarplönum á Siglufirði, köf- unarárum við sprengingar í höfnum landsins, siglingum um heimsins höf, netaveiði í Héð- insfirði og fleiru sem er ekki allt prenthæft. Að leiðarlokum þökkum við Birni Björnssyni fyrir ógleymanleg kynni. Við eigum honum margt að þakka og minnumst tímans í MR-búðinni með mikilli hlýju. Aðstandend- um vottum við okkar samúð. Tjörvi Bjarnason, Höskuldur Sæmundsson, Gestur Pálsson, Pétur Halldórsson. Ég kynntist Birni fyrst þegar börnin okkar fóru að draga sig saman á menntaskólaárunum. Það er ákveðin spenna þegar tengdabörn fara að bætast við fjölskylduna, hvernig fólki teng- ist maður. En við vorum ein- staklega heppin, allt það fólk sem tengdist okkur var öndveg- isfólk. Og Björn og Anna voru sannarlega öndvegisfólk. Frá fyrstu kynnum voru þau vinir okkar. Björn var höfðingi í lund og mikill fjölskyldumaður, ákaf- lega gestrisinn og góður heim að sækja. Saman höfum við fjöl- skyldurnar átt margar ánægju- og gleðistundir í gegnum lífið. Þau hjónin höfðu gaman af að ferðast og fóru margar ferðir með börnunum, til dæmis þegar þau voru við nám erlendis. Hann var mikill vinur barna- barnanna sinna og naut þess þegar heilsan fór að bregðast honum og hann þurfti á stuðn- ingi þeirra að halda. Hann var alltaf glaður og hress þegar maður hitti hann. Það var Birni mikil sorg þeg- ar hann missti Önnu sína fyrir tíu árum, þá dró ský fyrir sólu hjá honum. Hann var ekki nógu góður til heilsunnar síðustu árin og hvíldin var honum góð þegar hann kvaddi þetta jarðlíf. Ég vil þakka Birni góða við- kynningu og óska honum góðrar heimkomu í landi eilífðarinnar Gróa Ormsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.