Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2016 VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Úrval af lokuðum farangurskerrum frá Ifor Williams Sýningareintak á staðnum. Eiðurinn 1 2 Sully Ný Ný Don't Breathe Ný Ný Secret Life of Pets (Leynilíf gæludýra) 4 7 War Dogs 2 3 Mechanic: Resurrection 3 2 Robinson Crusoe 5 3 Kubo og strengirnir tveir 6 2 Blair Witch Ný Ný Níu Líf (Nine Lives) 8 4 Bíólistinn 16.–18. september 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Aðra vikuna í röð er Eiðurinn sú kvikmynd sem skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmynd- um sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa tæp- lega 21 þúsund áhorfendur séð myndina frá því hún var frumsýnd, sem skilað hefur tæpum 33 millj- ónum íslenskra króna í kassann. Teiknimyndin Secret Life of Pets eða Leynilíf gæludýra er sú kvik- mynd á topp tíu listanum sem flest- ir áhorfendur hafa séð. Frá því myndin var frumsýnd fyrir sjö vik- um hafa rétt rúmlega 29 þúsund áhorfendur séð hana, sem skilað hefur rúmum 30 milljónum ís- lenskra króna. Bíóaðsókn helgarinnar Eiðurinn heldur toppsætinu Speglun Baltasar Kormákur og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum. Forsvarsmenn Ríkissjónvarpsins hafa ákveðið að kaupa sýningar- réttinn að bestu íslensku stutt- myndinni á RIFF í ár. Hlýtur sigurvegarinn 500.000 krónur í verðlaun og verður myndin sýnd á RÚV í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. „Alls keppa þrettán glænýjar leiknar íslenskar stuttmyndir til verðlauna á RIFF í ár, en viður- kenningin sem sigurvegarinn hlýt- ur er kennd við Thor Vilhjálmsson rithöfund.“ Þá verða í fyrsta sinn í ár veitt verðlaun í flokki erlendra stuttmynda á há- tíðinni og Gullna eggið kemur í hlut bestu myndarinnar á Reykjavík Tal- ent Lab. Í dóm- nefnd sitja Ragnar Hans- son, Þóranna Sigurðardóttir og Kate Hide, en öll hafa þau áralanga reynslu af kvikmyndagerð hér heima og er- lendis. Kaupa bestu stuttmyndina á RIFF Ragnar Hansson Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingj- ans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.30, 23.10 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Mechanic: Resurrection 16 Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. IMDb 9,1/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 17.30, 19.00, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Eiðurinn 12 Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Kubo og Strengirnir Tveir Don’t Breathe 16 Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Sully 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.50, 20.00, 21.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Pelé: Birth of a Legend Metacritic 39/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 17.40 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Sausage Party 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 21.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20 Hell or High Water 12 Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 18.00 Ben-Hur 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 20.10 Blair Witch Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Robinson Crusoe IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Ghostbusters 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 16.20 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 17.45 Níu líf Metacritic 11/100 IMDb 4,4/10 Smárabíó 15.30 The Neon Demon Þegar upprennandi fyrir- sætan Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðar- þráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Yarn Prjón og hekl er orðið partur af vinsælli bylgju. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45 VIVA Bíó Paradís 22.00 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Fúsi IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.