Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Blaðsíða 1
Íslensk hafmeyja í heimsins ólgusjó Anna Wintour Ásta Garðarsdóttir hélt tvítug af stað út í frönskunám sem leiddi hana óvænt á vit ævintýranna. Hana óraði ekki fyrir því að hún ætti eftir að sigla um öll heimsins höf sem fyrirsæta, heimildamyndagerðarkona og síðar móðir - í meðvindi og mótvindi 18 2. OKTÓBER 2016 SUNNUDAGUR Er maga- æfingin dauð? Hver er þessi áhrifamesta kona tísku- heimsins? 8 Prestur með fortíð Nýjar rannsóknir sýna fram á skaðsemi klassísku magaæfingarinnar 20 Líf Davíðs Þórs Jóns- sonar hefur tekið margar beygjur og leiðin í hempuna verið grýtt. Hann er nú nýr sóknarprestur í Laugarneskirkju og faðir í fjórða sinn 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.