Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.10. 2016 Þjóðskáldunum, sem svo eru kölluð, hafa flestum verið reistir minnis- varðar, sem gjarnan eru á fæðingarstöðum þeirra eða annars staðar eftir atvikum. Minnisvarðar um Matthías Jochumsson eru til að mynda í Lystigarðinum á Akureyri og á fæðingarstað hans, þar sem þessi mynd var tekin. Hvaðan var Matthías, sem er meðal annars höfundur ljóðsins við þjóðsöng Íslendinga, Ó Guð vors lands? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaðan var Matthías? Svar: Matthías var frá Skógum í Þorskafirði, fæddur árið 1835. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.