Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Blaðsíða 41
Stephen West prjónar hvar sem er og hvenær sem er í Reykjavík.
Ljósmynd/Westknits
Frá sýningunni West Knits Winter World í Amsterdam árið 2013.
Ljósmynd/Alexandra Feo
West er háður því að prjóna tvílita klukkuprjónið eins og í þessu sjali sem
nefnist Askews me Shawl. Sjöl eru vörumerki West þó hann hanni líka annað.
Um helgina gefst síðasta tækifæri
til að sjá Eyjar á himni og jörð
með verkum Eyjólfs Einarssonar í
Listasafni ASÍ. Safnið er opið bæði
laugardag og sunnudag milli kl. 13
og 17. Aðgangur er ókeypis.
2.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Í Gilinu nefnist sýning sem Rut
Rebekka Sigurjónsdóttir opnar í Ís-
lenskri Grafík í dag, laugardag, kl.
14. Um er að ræða 21. einkasýn-
ingu Rutar Rebekku. Sýningin
stendur til 16. október.
Afrakstur námskeiðsins Stelpur
filma! verður sýndur í Norræna
húsinu mánudaginn 3. október kl.
17. Þátttakendur námskeiðsins voru
unglingsstelpur frá Íslandi, Færeyjum
og Finnlandi sem lærðu
stuttmyndagerð
undir hand-
leiðslu Ilmar
Kristjáns-
dóttur og
fleiri íslenskra
kvikmyndagerð-
arkvenna.
Raftónlistarmaðurinn, flautuleik-
arinn, bassaleikarinn og þúsund-
þjalasmiðurinn Arnljótur Sig-
urðsson, sem margir þekkja úr
Ojba Rasta, mætir í Mengi með nýja
tónlist sína í kvöld, laugardag, kl. 21.
Brontis Jodorowsky, sonur Alej-
andro Jodorowsky sem er heiðurs-
leikstjóri RIFF í ár, heldur meistara-
spjall í Norræna húsinu í dag,
laugardag, kl. 17. Aðgangur er
ókeypis.
MÆLT MEÐ
HVAR ER SÓSAN?
Það er ekkert betra en steiktur fiskur í raspi og nýjar kartöflur.
Nema kannski steiktur fiskur í raspi, nýjar kartöflur og nóg af remolaði.
Þú gleymir ekki sósunum frá E. Finnsson.
Smiðjuvegi 68-72, Rvk Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Eyrarvegi 33, Selfossi Barðinn, Skútuvogi 2
Við tökum að okkur: Peruskipti, rafgeymaþjónustu,
bremsuviðgerðir, stýrisenda, spindilkúlur, kerti,
kertaþræði, hjólalegur, fjöðrunarbúnað, viftureimar,
hjólastillingar og margt fleira.
LAGFÆRUM
BÍLINN
VIÐ
www.solning.is
Ljósmynd/Darren Smith