Fréttablaðið - 30.06.2016, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.06.2016, Blaðsíða 54
Utarlega á Álftanesi stend- ur einmana varðturn. Hann er hlaðinn úr grjóti og er leif- ar frá hernámi Breta í seinni heimsstyrjöldinni. Þar var vörður allan sólarhringinn og markaði turninn inngang inn á svæði þar sem hermenn höfðust við í  bröggum en einnig var þar loftskeyta- stöð. Tilgangur stöðvarinnar eða Brighton-kampsins,  var að verja Reykjavíkurflugvöll ef til árásar á hann kæmi og þar fóru fram skotæfingar. Í dag er varðturninn skemmtilegur viðkomustað- ur á hjólaleið eða göngu- ferð um nesið. Til að kom- ast þangað er best að fara Norður nesveg og síðan Jörfaveg eins langt og hægt er þar til komið er að húsi sem stendur eitt og sér. Þá er beygt inn malarveg og þar blasir turninn við. Varðturninn á álftanesi Gamli varðturninn á Álftanesi er minjar um hersetu Breta á nesinu. Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir safna- og sögugöngu í kvöld þar sem gengið verður á milli allra sýningarhúsa safnsins í miðbæ Hafnarfjarðar. Gangan fer af stað frá Pakkhúsinu, Vesturgötu 6, klukkan átta en sýningar safnsins á Byggðasafnstorginu, í Pakkhúsinu, Sívertsen-húsinu og Beggubúð, verða opnaðar hálftíma áður. Í Pakkhúsinu eru að öllu jöfnu þrjár sýningar í gangi í einu, fasta- sýning um sögu bæjarins, leik- fangasýning og þemasýning. Sívert sen-húsið er elsta hús Hafnar fjarðar, byggt á árunum 1803-1805 af Bjarna Sívertsen. Í Beggubúð er verslunarminjasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar. Gengið verður vestur að Book- less Bungalowi, þaðan að Siggubæ og að lokum að Góðtemplarahús- inu og sýningarnar í þessum húsum skoðaðar. Á göngunni verður einn- ig farið yfir sögu hinna ýmsu staða og viðburða á þeirri leið. Gengið verður undir leiðsögn Björns Pét- urssonar bæjarminjavarðar og er þátttaka ókeypis.  Söguganga um Hafnarfjörð Í Beggubúð er verslunarminjasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar. Bessastaðir baðaðir sól. Saga byggðar í Garðabæ teygir sig allt til landnáms. Ingólfur Arnar- son er talinn hafa átt vestasta hluta landsvæðisins, landið kringum Víf- ilsstaði hafi Vífill, leysingi Ingólfs, átt og syðsti hlutinn hafi verið í eigu Ásbjarnar Özurarsonar. Ás- björn bjó á Skúlastöðum sem talið er að hafi staðið þar sem Bessa- staðir eru nú, eða þar sem kirkju- staðurinn Garðar á Álftanesi var. Fjöldi fornleifa frá því um landnám hefur fundist allt frá Álftanesi og inn í Heiðmörk. Grafið hefur verið eftir minjum á Hofsstöðum við Kirkjulund og í Urriðakoti skammt frá Ikea. Fundist hafa meðal annars bronsnæla frá 10. öld og snældu- snúður frá 13. öld. Fjölbreytt- ar minjar í Garðahverfi á Álfta- nesi þykja einstakar og gefa mynd af sjósókn, búskap, samgöngum, trúarlífi og skólahaldi og réttarsögu á svæðinu. Hlaðnir garðar afmörk- uðu byggðina og er að finna bæjar- hóla, brunna, útihús, aftökustað, steina með áletrunum og forn- ar leiðir. Fógetastígurinn í Gálga- hrauni er dæmi um forna leið og þá voru leiðir um Heiðmörk og yfir í Kópavog en á þeirri leið voru dysj- ar sakamanna sem líflátnir voru á Kópavogsþingstað. Heimild: Vísindavefur Háskóla Íslands og Garðabær.is Byggð frá landnámi RÚM Svíf þú inn í svefninn ...í rúmi frá okkur! Dalshrauni 8 - Hafnarfirði | Sími 555 0397 | rbrum@rbrum.is | rbrum.is Rúm, springdýnur, sængurver, púðar & rúmteppi, gjafavara! ...við erum með þetta allt og meira til! Í áraraðir hefur Ragnar Björnsson ehf. framleitt rúm af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum. Lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum eykur þægindin. Við bjóðum mismunandi stíeika á dýnum, allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla. Þú velur rétta hæð á rúmið þitt og stígur létt framúr. ÍSLENSK HÖNNUN – ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA GarðaBær oG Hafnafjörður Kynningarblað 30. júní 201612 3 0 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 D E -7 7 1 C 1 9 D E -7 5 E 0 1 9 D E -7 4 A 4 1 9 D E -7 3 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 9 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.