Morgunblaðið - 21.10.2016, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.2016, Blaðsíða 9
Eyjatónleikar í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 28. janúar kl. 20.00 Undurfagra ævintýr í Hörpu6. Eyjatónleikarnir í Eldborgarsal Hörpu - og alltaf uppselt! Enn á ný flykkjast Eyjamenn og vinir þeirra í Eldborgarsal Hörpu á eitt glæsilegasta árgangs- og ættarmót í Evrópu. Þótt gaman sé að hitta alla gömlu vinina og ættingjana þá komum við þarna saman fyrst og fremst til að njóta þessa mikla og dýrmæta menningararfs sem Eyjatónlistin er. Tónlist sem hefur að langmestu leiti orðið til í kringum hið magnaða meistaraverk sem er Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Það er þess vegna sem Þjóðhátíðarlögin skipa svona stóran sess í tónleikununum á hverju ári. Þau eru svo mörg og þau kalla fram svo yndislegar minningar. En við munum að sjálfsögðu koma víðar við, enda af nógu að taka. Ekki láta þig vanta á þetta einstaka kvöld í Hörpu. Vertu með okkur, rifjaðu upp með okkur gamlar og góðar gæðastundir og gleymum okkur saman í söng og gleði. Já, „melódíur minninganna“ – það er bara varla til nokkuð betra. Páll Rósinkranz Ragnar Bjarnason Stefanía Svavarsdóttir Eyþór Ingi Einar Ágúst Sara Renee Griffin Kristján Gíslason Alma Rut Elín Harpa Héðinsdóttir Karlakór Vestmannaeyja Tryggðu þér miða strax! Eiður Arnarsson Birgir Nielsen Kjartan Valdemarsson Jón Elvar Hafsteinsson Ari Bragi Kárason Sigurður Flosason Stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar: Miðasalan verður á tix.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu í síma 528-5050 Lj ós m yn di r: Ó sk ar Pé tu rF rið rik ss on og A dd ií Lo nd on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.