Morgunblaðið - 09.11.2016, Page 39

Morgunblaðið - 09.11.2016, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2016 Ein umtalaðasta bygging Evrópu síðustu árin, tónlistarhúsið Elbphil- harmonie í Hamborg í Þýskalandi, er loksins tilbúin, 13 árum eftir að teikningarnar voru fyrst kynntar opinberlega – og kostnaðurinn við bygginguna varð tíföld upphafleg kostnaðaráætlun. Fyrstu opinberu tónleikarnir verða í húsinu, sem er tekið að kalla „Elphi“, 11. janúar. Nýja fílharmóníuhöllin rís meira en eitt hundrað metra yfir höfninni í Hamborg, ofan á gömlum vöru- húsum úr hleðslusteini. Þetta er eins konar alda úr gleri, sem rís og bylgjast; sumir líkja henni við gló- andi jökul við höfnina. Byggingin hefur undanfarin áratug gefið ótal tilefni til undrunar, vegna vand- ræðagangs og síhækkandi kostn- aðar, en nú geta jafnvel hörðustu gagnrýnendur ekki annað en dásamað fegurð arkitektúrsins – þótt verðmiðinn sé líka athygl- isverður að mati borgarbúa. 789 milljónir evra, segja yfirvöld; nær eitt hundrað milljarðar króna. Báru ábyrgð á hörmunginni Tónleikahöllin er verk svissnesku stjörnuarkitektanna Jacques Her- zog og Pierre de Meuron, sem hafa mótað heimaborgina Basel á at- hyglisverðan hátt með fjölda sér- stakra bygginga, auk þess að teikna merk hús og menningarhallir í flest- um heimsálfum. En þrátt fyrir að hafa marga fjöruna sopið viður- kenndu þeir á blaðamannafundi að bygging „Elphi“ hefði reynt meira á þá en önnur verkefni. „Þær stundir komu að við töldum að þessi bygging myndi rústa ferli okkar,“ hefur blaðamaður The Guardian eftir Herzog. „Á vissan hátt bárum við ábyrgð á þessari hörmung, því við höfðum hrifið fólk með hönnun okkar.“ Þegar í undirbúningi var að reisa skrifstofubyggingu á lóðinni við höfnina í Hamborg fékk gamall vin- ur Herzog og de Meuron þá í lið með sér. Þeir hönnuðu þetta athyglisverða glerhús og var strax gert ráð fyrir þeir 45 lúxusíbúðum og 250 herbergja hóteli sem einnig eru í byggingunni. Áætlunin var samþykkt árið 2003 og kynnt sem meiriháttar menningarhús fyrir þýsku þjóðina. Og nú er hún loksins tilbúin og blaðamenn velta sér upp úr kostnaðinum við allt mögulegt í húsinu, frá 1.000 handgerðum ljósa- kúplum að 10.000 einstökum hljóð- vörpunarflísum í tónleikasölunum tveimur. Vona tónlistarunnendur nú að hljómburðurinn verði jafn mikil- fenglegur og byggingin sjálf. AFP Tilbúin Tónlistarhöllin Elbphilharmonie í Hamborg er loksins tilbúin, 13 árum eftir að teikningar voru kynntar. Tónlistarkastalinn í Hamborg tilbúinn  Kostnaður við Elbphilarmonie tífaldaðist á þrettán árum Kóralhellir Aðaltónleikasalurinn í „Elphi“-höllinni tekur 2.100 gesti í sæti. Djúpum salnum hefur verið líkt við kóralhelli enda lagður kísilsteinum. Inngangur Við komu í tónlistarhúsið flytur 80 metra langur rúllustigi gesti upp í meginanddyrið. Hann er aflíðandi svo gestir sjá ekki enda leiðarinnar. Loksins Orðið fertig, eða lokið, lýsir á tónlistarhúsinu í nóvemberhúminu. Hin glæsta tónlistarhöll var byggð ofan á vöruskemmu við Hamborgarhöfn. AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s Fös 2/12 kl. 20:00 126.s Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Lau 3/12 kl. 20:00 127.s Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Sun 4/12 kl. 20:00 128. s Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Fim 8/12 kl. 20:00 129. s Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Sun 27/11 kl. 20:00 124.s Fös 9/12 kl. 20:00 130. s Lau 19/11 kl. 20:00 119.s Fim 1/12 kl. 20:00 125.s Lau 10/12 kl. 20:00 131. s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn Sun 20/11 kl. 13:00 15.sýn Sun 27/11 kl. 13:00 17.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn Lau 26/11 kl. 13:00 16.sýn Lau 3/12 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar. Extravaganza (Nýja svið ) Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 auka. Lau 19/11 kl. 20:00 10.sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Fös 18/11 kl. 20:00 9.sýn Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Jólaflækja (Litla svið) Lau 26/11 kl. 13:00 Frums Lau 3/12 kl. 13:00 3. sýn Sun 11/12 kl. 13:00 6. sýn Sun 27/11 kl. 13:00 2. sýn Sun 4/12 kl. 13:00 4. sýn Sun 27/11 kl. 15:00 aukas. Lau 10/12 kl. 13:00 5. sýn Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Mið 30/11 kl. 20:00 aukas. Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Fim 24/11 kl. 20:00 aukas. Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Aðeins þessar sýningar. Ósóttir miðar seldir samdægurs. Jesús litli (Litli svið ) Mið 30/11 kl. 20:00 1. sýn Fim 8/12 kl. 20:00 4. sýn Sun 11/12 kl. 20:00 6. sýn Fim 1/12 kl. 20:00 2. sýn Fös 9/12 kl. 20:00 5. sýn Fös 2/12 kl. 20:00 3. sýn Lau 10/12 kl. 20:00 aukas. Margverðlaunuð jólasýning Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 31.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sýningum lýkur í desember Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Sun 20/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sun 20/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.