Morgunblaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 25
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
Almennt miðaverð 2.500 kr.
Moggaklúbbsverð 1.875 kr.
Hægt er að kaupa miða á afslætti
á smarabio.is og í miðasölu Háskólabíós
gegn framvísun Moggaklúbbskortsins.
Hvernig fæ ég afsláttinn?
Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða
í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17
og haltu síðan áfram.
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
25% AFSLÁTTUR Á JÓLATÓNLEIKANA JÓL MEÐ ANDREI
Í BEINNI ÚTSENDINGU Í HÁSKÓLABÍÓI 3. DESEMBER KL. 17:00
Næstu sýningar: Hnotubrjóturinn 8. og 15. desember (komið í sölu)
Jól með André, hátíðarfögnuður sem inniheldur 80 mínútna jólatónleika þar sem
heyra má lögin Hallelujah, Jingle Bells,White Christmas, Amazing Grace auk fjölda
annarra, í Háskólabíói 3 desember kl. 17:00.
André Rieu hóf fiðlunám sitt aðeins fimm ára að aldri og er nú orðinn heimsfrægur fyrir
tónleika sína með Johann Strauss sinfóníusveitinni, sem hann setti fyrst á fót árið 1988.
Hollenski fiðlusnillingurinn á miklu fylgi að fagna hér á landi og hafa tónleikar hans margoft
verið sýndir fyrir fullu húsi!
Aðdáendum Andrés er boðið í heimabæ hans, Maastricht, þar sem hann mun leika öll bestu
jólalögin og taka þátt í viðtali, stjórnað af Charlotte Hawkins, þar sem áhorfendur geta spurt
úr fiðlumeistarann spjörunum úr.