Morgunblaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 32
32 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2016
Kristniboðsdagurinn
13. nóvember 2016
• Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir kristniboði
prédikar, Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Gospelkór Lindakirkju, Kanga-kvartettinn og Íris Andrésdóttir
taka þátt með söng.
• Kaffisala Kristniboðsfélags karla kl. 14-16 í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60.
• Samkoma í félagsheimili KFUM og K, Sunnuhlíð, Akureyri. Karl Jónas
Gíslason kristniboði segir frá starfinu í Eþíópíu og hefur hugleiðingu.
• Guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 20. Ragnar Gunnarsson framkvæmda-
stjóri Kristniboðssambandsins prédikar.
• Kristniboðar og kristniboðsvinir taka víðar þátt í helgihaldi dagsins,
sjá nánar messuauglýsingar. Samskot tekin til starfsins. Kristniboðs-
almanakinu 2017 verður dreift.
Gjafareikningur: 0117-26-002800, kennitala 550269-4149.
Basarinn, nytjamarkaður Kristniboðssambandsins í Austurveri,
Háaleitisbraut 58-60, er opinn mánudaga til föstudaga kl. 11-18 og
laugardaga kl. 12-16.
Kristniboðssambandið – í trú, von og kærleika.
www.sik.is
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Svavar Alfreð Jónsson. Karl Jónas Gísla-
son kristniboði segir frá starfi Kristniboðs-
sambandsins í Eþíópíu og Keníu. Tekið verður
við samskotum til starfsins. Félagar úr Kór Ak-
ureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi
Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu
kl. 11. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma í
Núpalind 1, sun. 13. nóv. kl. 14. Ræðumaður
Rógvi Joensen. Tónlistarfólk frá Færeyjum.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11 í umsjá Ingunnar Bjarkar Jónsdóttur
djákna og Benjamíns Gísla Einarssonar. Fyrsta
léttmessa vetrarins, Jazz-messa, kl. 20. Sveit-
ina skipa Jóel Pálsson, Eyþór Gunnarsson, Sig-
mar Þór Matthíasson, Einar Scheving, sr. Petr-
ína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og
flytur hugleiðingu.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Séra
Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Benjamín
Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi annast sam-
veru sunnudagaskólans. Kammerkór Áskirkju
syngur. Organisti Magnús Ragnarsson. Strax
að messu lokinni stendur Safnaðarfélag
Ásprestakalls fyrir vöfflukaffi, kökubasar og
nytjamarkaði til fjáröflunar fyrir starf félagsins í
þágu safnaðarins.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór
Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar
V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Skúli Svav-
arsson kristniboði prédikar. Prestur er sr. Kjart-
an Jónsson. Hressing og gott samfélag á eftir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum kl. 11. Umsjón hafa Guð-
mundur og Elín Hrund. Gæðastund fyrir alla
fjölskylduna.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Þórhallur Heimisson. Kór kirkjunnar syngur,
organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli
á sama tíma. Kaffi og djús á eftir. Ensk messa
kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. Organisti er
Örn Magnússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Glaðleg, gefandi og fræðandi samvera þar
sem allir syngja með. Umsjón hafa Petra og
Daníel og Jónas Þórir leikur á hljóðfærið.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Organisti er Jónas Þórir.
Messuþjónar aðstoða og það er heitt á könn-
unni eftir messu.
DIGRANESKIRKJA | Kristniboðsdagurinn,
messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Magnús Björn Björnsson, Þorgils Hlynur Þor-
bergsson guðfræðingur prédikar. Orgelleikari
er Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir, kór eldri
borgara í Kópavogi, leiða söng. Strengjasveit
ungmenna spilar. Súpa og brauð í safnaðarsal
að messu lokinni.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30
á íslensku, kl. 13 á pólsku, kl. 15 á litháísku
og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18 og má. mi.
og fö. kl. 8, laug. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er
messa á íslensku.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Hjálmar
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkór-
inn syngur og organisti er Kári Þormar. Barna-
starfið á kirkjuloftinu í umsjón Sigurðar Jóns
Sveinssonar. Minni á bílastæðin gegnt Þórs-
hamri.
FELLA- og Hólakirkja | Gospel og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju
leiðir sönginn ásamt einsöngvurum úr röðum
kórsins undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur
organista. Prestur er Guðmundur Karl Ágústs-
son ásamt Kristínu Kristjánsdóttur djákna.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs
Ragnhildarsonar. Meðhjálpari Kristín Ingólfs-
dóttir. Heitt á könnunni eftir messu.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Guðþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjart-
arson og bassaleikari er Guðmundur Pálsson.
Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Kvöldmessa sun.
kl. 20. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkju-
bandið ásamt Gunnari Gunnarssyni flytja okkur
ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar
Magna Jóhannssonar. Fermingarbörn taka
þátt. ATH. engin guðsþjónusta verður kl. 14
þennan dag.
GLERÁRKIRKJA | Kristniboðsdagurinn.
Messa og sunnudagskóli kl. 11. Sameiginlegt
upphaf í messu. Sr. Guðmundur Guðmunds-
son þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir
stjórn Valmars Väljaots.
GRAFARVOGSKIRKJA | Dagur orðsins til-
einkaður skáldinu Gerði Kristnýju Guðjóns-
dóttur. Erindi kl. 10-11. Jón Yngvi Jóhannsson
flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar.
Tónlist: Sigríður Thorlacius. Gerður Kristný flyt-
ur eigin ljóð.
Guðsþjónusta kl. 11. Gerður Kristný flytur hug-
leiðingu. Séra Guðrún Karls Helgudóttir ásamt
séra Sigurði Grétari Helgasyni þjóna fyrir altari.
Einsöngur: Sigríður Thorlacius. Organisti: Há-
kon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón:
Þóra Björg, undirleikari: Stefán Birkisson.
GRAFARVOGUR – kirkjuselið í Spöng |
Kristniboðsdagurinn, gestir frá Kristniboðs-
sambandinu koma í heimsókn, hugleiðingu
flytur Kristján Þór Sverrisson. Séra Sigurður
Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifs-
son.
Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón hefur Matthías
Guðmundsson. Undirleikari: Stefán Birkisson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 . Um-
sjón hafa Silvía, Ásta Lóa. Öll börn velkomin.
Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til
Kristniboðssambandsins. Messuhópur þjónar.
Kór frá Domus vox syngur, skólastjóri Margrét
J. Pálmadóttir. Organisti er Ásta Haraldsdóttir.
Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir
messu. Hversdagsmessa með léttu sniði á
fimmtudag kl. 18.10-18.50. Hentar allri fjöl-
skyldunni. Þorvaldur Halldórsson sér um tón-
list.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi
presta kl. 14 í hátíðarsal Grundar. Séra Sig-
urður Pálsson þjónar. Grundarkórinn leiðir
söng undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs-
þjónusta og barnastarf, kristniboðsdaginn, kl.
11. Prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti
Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
Sunnudagaskólinn, umsjónarmenn Sigurður
og Andrea Ösp.
Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að
koma í messu. Kirkjuvörður er Lovísa Guð-
mundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Stund fyrir börn og fullorðna.
Leiksýningin Hafdís og Klemmi verður sýnd.
Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja.
Sunnudagskólinn tekur þátt í stundinni allan
tímann. Erla Björg, Hjördís Rós, Helga, Anna
og Þórhildur annast stundina. Hressing á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt hópi messuþjóna. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org-
anisti er Douglas A. Brotchie. Umsjón barna-
starfs hefur Inga Harðardóttir. Bænastund
mánud. kl. 12.15. Fyrirbænaguðsþjónusta
þriðjud. kl. 10.30. Árdegismessa miðvikud. kl.
8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Eftir messu
súpa, fræðsla og sunnudagaskólinn. Prestur
Eiríkur Jóhannsson. Organisti Kári Allansson,
félagar í Kór Háteigskirkju syngja.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Sr. Sigfús Krist-
jánsson þjónar, organisti er Guðný Ein-
arsdóttir. Kvennakórinn Aurora leiðir söng og
safnaðarsvör. Samskot tekin fyrir kristniboðs-
sambandið. Sunnudagaskóli kl. 11 í salnum
niðri í umsjón Markúsar og Heiðbjartar. Mola-
sopi eftir messu. hjallakirkja.is
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnakirkja kl. 11
á sunnudag. Skemmtilegt starf í aldurs-
skiptum hópum. Samkoma með lofgjörð og fyr-
irbænum kl. 20. Ólafur H. Knútsson prédikar.
Kaffi og samfélag eftir kirkjuna.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Kristniboðsdag-
urinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarn-
arkirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórð-
ardóttur. Sr. Ragnar Gunnarsson
framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins
prédikar. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hress-
ing og samfélag á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Súpuþjónar reiða fram súpu
og brauð. Miðvikudagur 16. nóvember kl. 12.
Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar. Súpa og
brauð í boði.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson,
sóknarprestur, þjónar, 3. bekkur í skólakór
Kársnesskóla syngur undir stjórn Álfheiðar
Björgvinsdóttur, kórstjóra. Sunnudagssmiðjan
verður í kirkju.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta í Seltjarnar-
neskirkju kl. 20. Séra Arndís G. Bernharðs-
dóttir Linn prédikar. Kór Kvennakirkjunnar leið-
ir söng við undirleik Aðalheiðar
Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheim-
ilinu.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11 þar sem
sungnir verða Taize-söngvar. Sr. Jóhanna
Gísladóttir þjónar. Félagar úr Kór Langholts-
kirkju syngja undir stjórn Árna Heiðars Karls-
sonar. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður
og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.
Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma.
Snævar og Sara taka vel á móti börnum á öll-
um aldri. Kaffi, djús og ávextir eftir stundina.
Langholtskirkja minnir á starf eldri borgara
alla miðvikudaga kl. 12-15.30. Heitur matur
og kaffi gegn vægu gjaldi.
NESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl.
11. Félagar úr kór Neskirkju syngja í messunni
og leiða söng við undirleik Maríu Kristínar
Jónsdóttur. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður
Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn verður í umsjá
Katrínar H. Ágústsdóttur og Ara Agnarssonar.
Rebbi og Vaka kíkja við og það verður sungið
og leikið.
Hressing og spjall á kaffitorgi eftir helgihaldið
að venju.
NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Guðs-
þjónusta 13. nóv. kl. 14. Organisti: Dóra Erna
Ásbjörnsdóttir. Prestur sr. Elínborg Sturludótt-
ir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Hinn 13. nóv. kl.
14 verður guðsþjónusta þar sem látinna er
minnst. Barnastarfið verður á sínum stað á
sama tíma. Séra Pétur Þorsteinsson prédikar
og þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra
Jónsdóttir. Graduale nobili leiðir sálmasöng-
inn og messusvörin undir stjórn og undirleik
organistans Árna Heiðars Karlssonar. Ólafur
Kristjánsson mun taka vel á móti öllum, Maul
eftir messu.
SALT kristið samfélag | Engin samkoma í
dag. Minnum á kaffisölu Kristniboðsfélags
karla kl. 14 - 17 í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58-60. 3. hæð.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó-
hann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti er Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir, prófastur, þjónar. Friðrik Vignir
Stefánsson leikur á orgelið. Æskulýðsfulltrúi
og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Fé-
lagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða
almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar og
samfélag eftir athöfn.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu-
dag kl. 11. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar,
organisti er Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Kirkjuskóli kl. 13 hinn
12. nóvember.Messa í Sólheimakirkju kl. 14
sunnudag, 13. október. Sr. Sveinn Alfreðsson
þjónar fyrir altari. Organisti er Ester Ólafs-
dóttir. Tónlistaratriði Alex Webb og Alex Watts.
TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta 13.
nóvember kl. 14. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir
þjónar, organisti er Jón Bjarnason.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. Sr. Friðrik J. Hjartar
prédikar og þjónar. Félagar úr Kór Vídalíns-
kirkju leiða lofgjörð og söng. Organisti er Jó-
hann Baldvinsson. Samfélagskaffi og djús að
messu lokinni.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
fjölskylduna. Börn úr Skólahljómsveit Víð-
istaðaskóla spila undir stjórn Vigdísar Klöru
Aradóttur. Umsjón: Bragi og Helga Þórdís.
Kaffi, djús og kex eftir guðsþjónustu.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Heiðars og Péturs. Kaffi, djús og
kökur að skóla loknum.
Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík).
Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju 13. nóv-
ember kl. 11.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
Hafdís og aðstoðarfólk.
ORÐ DAGSINS:
Tíu meyjar
(Matt. 25)
Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonHofskirkja í Vopnafirði.
Brids á Suðurnesjum
Suðurnesjamenn voru seinir í
gang þetta haustið en vetrarstarfið
hófst sl. miðvikudag með eins kvölds
tvímenningi. Gunnlaugur Sævarsson
og Pétur Júlíusson urðu efstir með
59 og Bjarki Dagsson og Arnór
Ragnarsson aðrir með 56.
Spilarar eru hvattir til að mæta
nk. miðvikudag með bros á vör og
taka á þessum sveinum sem alltaf
mæta. Spilamennskan hefst kl. 19.
Jón Baldursson og félagar
unnu deildasveitakeppni BR
Deildasveitakeppni BR lauk með
yfirburðasigri sveitar Jóns Baldurs-
sonar í fyrstu deild.
Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson,
Sigurbjörn Haraldsson, Steinar
Jónsson, Sverrir Ármannsson, Aðal-
steinn Jörgensen og Birkir Jón
Jónsson.
Í annarri deild sigraði sveit Sölu-
félags garðyrkjumanna eftir að hafa
lagt helstu andstæðinga sína í síð-
ustu umferðunum. Í sveitinni spiluðu
Gunnlaugur Karlsson, Kjartan Ingv-
arsson, Ólöf Ingvarsdóttir, Ísak Örn
Sigurðsson og Ásmundur Örnólfs-
son.
Lokastaðan, 1. deild
Jón Baldursson 265 stig
Málning 218 stig
J.E. Skjanni 209 stig
Lokastaðan, 2. deild
SFG 198 stig
Logoflex 188 stig
Borgfirðingar 185 stig
Næsta mót BR verður fjögurra
kvölda aðaltvímenningur 2016.
Þetta er eitt sterkasta tvímenn-
ingsmót Íslands sem flestir sterk-
ustu spilarar landsins taka þátt í.
Nú er tækifæri að spreyta sig
gegn þeim bestu og bíta í skjaldar-
rendurnar.
Góð þátttaka hjá FEBR
Mánudaginn 7. nóvember var spil-
að á 14 borðum hjá bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík.
Efstu pör í N/S
Guðl. Bessason – Trausti Friðfinnsson 372
Örn Ingólfsson – Kristján Guðmss. 357
Siguróli Jóhanns. – Bergur Ingimundar. 356
Sigurður Tómasson – Guðjón Eyjólfss. 340
A/V
Ásta Sigurðard. – Valgerður Eiríksd. 375
Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 352
Guðný Á. Ottesen – Guðrún Ásgrímsd. 345
Skafti Ottesen – Sigurður Emil Ólafss. 337
Tólf borð í Gullsmáranum
Spilað var á 12 borðum (24 pör) í Gull-
smára mánudaginn 7. nóvember.
Úrslit í N/S:
Ragnar Jónsson – Lúðvík Ólafsson 233
Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðarson 226
Viðar Valdimarss. – Óskar Ólason 172
Heiður Gestsd. – Guðrún Gestsdóttir 171
A/V
Gunnar Alexanderss. – Elís Helgason 225
Gunnar Guðmss. – Sveinn Sveinsson 197
Einar Kristinss. – Stefán Friðbjarnar 196
Kristín G. Ísfeld – Óttar Guðmss. 173
Gullsmárinn
Spilað var á 9 borðum í Gullsmára
fimmtudaginn 10. nóvember.
Úrslit í N/S:
Ragnhildur Gunnarsd. - Sveinn Sigurjss. 188
Ragnar Jónsson - Lúðvík Ólafsson 183
Halldór Jónsson - Gunnar Geirmundss. 178
A/V
Gunnar Alexanderss. - Elís Helgason 215
Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 201
Gunnar M. Hansson - Hjörtur Hanness. 178
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is