Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Síða 30
26 Menning Sjónvarp Vikublað 30. júní–2. júlí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Þýski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2654) hafði svart gegn landa sínum Arkadji Naiditsch (2722) í 2. umferð Sparkassen stórmótsins í Dortmund. 47. ...He1+! 48. Bg1 Hxg1+! 49. Kxg1 d1=D+ og hvítur gafst upp. Hrókurinn á c3 fellur eftir 50. Df1 Dd4+ Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Miðvikudagur 1. júlí 16.35 Blómabarnið (4:8) 17.20 Disneystundin (23:52) 17.21 Finnbogi og Felix 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (3:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (9:10) (Fuckr med dn hjrne II) 18.54 Víkingalottó (44:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Sumardagar (1:18) Bein útsending þar sem Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson, Salka Sól og liðsmenn Virkra morgna bera landsmönnum fréttir úr höfuðborginni og af landsbyggðinni. Sumarilmur, bæjarróm- antík, borgarfréttir og skemmtilegir viðmæl- endur. B 19.55 Vinur í raun 8,2 (5:6) (Moone Boy II) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O'Dowd, David Rawle og Deirdre O'Kane. 20.20 Silkileiðin á 30 dög- um (7:10) (Sidenvägen på 30 dagar) 21.05 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 21.15 Neyðarvaktin (19:22) (Chicago Fire III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM-stofa (Undan- úrslit) 22.45 HM kvenna í fótbolta (4-liða úrslit) Bein útsending frá seinni undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í Kanada. B 00.40 Frétti e 00.55 Dagskrárlok Stöð 3 13:00 Premier League World 13:30 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Swansea) 15:15 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Ingi Björn) 15:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke) 17:35 PL Classic Matches (Arsenal - Man United, 1998) 18:05 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Man. City) 19:55 Pepsí deildin 2015 (Fjölnir - FH) 21:45 Manstu (2:8) 22:15 Premier League 2014/2015 (Liverpool - Arsenal) 00:05 Premier League 2014/2015 (Man. Utd. - Man. City) 18:15 Last Man Standing (7:22) 18:35 Cristela (1:22) 19:00 Hart Of Dixie (4:22) 19:45 Silicon Valley (8:10) 20:15 Awake (5:13) 21:00 The Originals (5:22) 21:45 The 100 (13:16) 22:30 Dallas (14:15) 23:15 Sirens (6:10) 23:40 Supernatural (6:23) 00:25 Hart Of Dixie (4:22) 01:10 Silicon Valley (8:10) 01:40 Awake (5:13) 02:25 The 100 (13:16) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (10:24) 08:30 The Crazy Ones (1:22) 08:55 Mom (9:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (56:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Around the World in 80 Plates (6:10) 11:50 Grey's Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (3:6) 13:55 White Collar (2:16) 14:40 Big Time Rush 15:05 The Lying Game (17:20) 15:45 Man vs. Wild (5:13) 16:30 Welcome To the Family (1:9) 16:55 Baby Daddy (6:21) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (1:24) 19:15 Víkingalottó 19:20 The Middle (8:24) 19:40 Weird Loners (5:6) 20:05 Covert Affairs 7,4 (1:16) Fjórða þáttaröðin um CIA fulltrúana Annie og Auggie og samband þeirra bæði innan og utan vinnunar. 20:45 Mistresses (2:13) Þriðja þáttaröðin af þessum bandarísku þáttum um fjórar vinkonur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 21:30 Outlander (16:16) 22:20 Major Crimes (4:0) 23:05 Weeds (9:13) 23:35 Real Time With Bill Maher (21:35) 00:35 Battle Creek (8:13) 01:20 Tyrant (1:12) 02:10 NCIS (5:24) 02:55 G.I.Joe Retaliation 04:45 The Counselor 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:40 Cheers (17:26) 14:05 Dr. Phil 14:45 Reign (5:22) 15:30 Britain's Next Top Model (5:13) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (11:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing 19:55 Growing Up Fisher 20:15 America's Next Top Model (2:16) 21:00 Franklin & Bash (5:10) Lögmennirnir og glaumgosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 21:45 The Bridge (4:13) 22:30 Sex & the City (17:18) 22:55 Madam Secretary 7,3 (6:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 00:25 Agent Carter (2:8) 01:10 Franklin & Bash (5:10) 01:55 The Bridge (4:13) 02:40 Sex & the City (17:18) 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 12:35 IAAF Diamond League 2015 (Demantamóta- röðin - New York) 14:35 Sumarmótin 2015 (Norðurálsmótið) 15:15 MotoGP 2015 (MotoGP 2015 - Holland) 16:15 Goðsagnir efstu deildar 16:50 Borgunarbikarinn 2015 (Breiðablik - KA) 19:05 Borgunarmörkin 2015 20:00 Brooklyn (NBA) 21:00 World's Strongest Man 2014 21:30 UFC Now 2015 22:20 UFC Live Events 2015 (UFC Fight Night: Jedrzejczyk vs. Penne) Ekki rétta myndin Ólga vegna sjónvarpsdagskrár A uðvelt væri að álykta sem svo að sjónvarpsdagskrá- in hverju sinni gegndi engu sérstöku lykilhlut- verki í lífi nútímafólks. Það er svo auðveldlega hægt að una sér við svo ótal margt. Og hver vill svosem hanga inni og horfa á sjónvarp á sumrin þegar veðrið er gott? Samt eru ýmsir sem kjósa einmitt það og er sannarlega ekki sama hvað boðið er upp á. Á dögunum gerðist það að Stöð 2 hætti við að sýna kvikmyndina Wedding Crashers vegna þess að á RÚV var nýbúið að sýna sömu mynd og í stað- inn var hin marg- verðlaunaða Forrest Gump sett á dagskrá. Vitanlega hafði Facebook sterkar skoðanir á þessu – eins og öllu öðru. Rúm- lega hundrað áskrif endur Stöðvar 2 lýstu yfir óánægju og þeir allra óánægðustu hótuðu að segja upp áskriftinni. Litlu hlutirnir í lífinu, eins og hvaða kvikmynd er sýnd í sjónvarpinu, geta sannar- lega skipt gríðarlega miklu máli og ef eitthvað ber út af í þeim efnum þá er komið verulega mikið rót á tilfinningalíf fólks og andlegt jafn- vægi raskast auðveldlega. Nú fer engum sérstökum sög- um af dýptinni í Wedding Crashers meðan Forrest Gump þykir snilldarkvikmynd þar sem leik- arinn góði, Tom Hanks, sýnir af- burðaleik. Myndin er falleg og hjartnæm og til þess fallin að gera fólk ör- lítið betra en það var áður en það horfði á hana. En þarna var eins og tilhugsunin um að horfa á hinn barnslega einlæga Forrest Gump ylli fólki umtalsverðri vanlíðan. Allavega komst það í mjög vont skap. Kannski hefði það róast ef það hefði bara byrj- að að horfa. Manni getur ekki annað en hlýnað svolítið um hjartarætur þegar Forrest Gump segir: „Ég er ekki snjall maður, en ég veit hvað ástin er“ og: „Mamma var vön að segja að lífið væri eins og konfektkassi … maður vissi aldrei hvað maður fengi.“ Getur verið að Wedding Crasher standist samanburð við þessa snilld? Ég efa það stórlega. n „En þarna var eins og tilhugs- unin um að horfa á hinn barnslega einlæga Forrest Gump ylli fólki umtalsverðri vanlíðan. Plankaparket Ármúli 32, 108 Reykjavík Sími 568 1888 www.parketoggolf.is Þýsk gæði! Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Tom Hanks í Óskarsverðlauna- hlutverkinu sem Forrest Gump Mynd sem sannar- lega er hægt að horfa á oftar en einu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.