Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Blaðsíða 48
40 Menning Sjónvarp Helgarblað 9.–12. október 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 9. október
17.10 Stiklur e (14:21)
17.45 Táknmálsfréttir (39)
17.55 Litli prinsinn (16:25)
18.20 Leonardo (6:13)
18.50 Öldin hennar e (2:14)
19.00 Fréttir (39)
19.25 Íþróttir (29)
19.30 Veður (39)
19.40 Vikan með Gísla
Marteini (2:20)
20.25 Frímínútur (2:10)
Fjölmiðlamaðurinn
Frímann Gunnarsson
kryfur samfélagsmálin
eins og honum einum
er lagið. Í þáttunum
ræðir Frímann jafnrétti,
málfrelsi, leigumark-
aðinn, klámvæðingu,
menntakerfið, frumskóg
internetsins, lands-
byggðastefnuna og
kvótakerfið svo fátt eitt
sé nefnt og skýrir fyrir
fullt og allt.
20.40 Útsvar (5:27) (Reykja-
vík og Fljótsdalshérað)
21.55 Vera (Vera II) Bresk
sakamálamynd byggð
á sögu eftir Ann Cleeves
um Veru Stanhope
rannsóknarlögreglu-
konu á Norðymbralandi.
Meðal leikenda eru
Brenda Blethyn og
David Leon.
23.30 Stranger than
Fiction (Skrítnara en
skáldskapur) Gaman-
mynd með Will Ferrell,
Emmu Thompson
og Dustin Hoffman í
aðalhlutverkum. Þegar
skrifstofumaður fer að
heyra kvenmannsrödd
í höfðinu á sér lýsa lífi
hans í smáatriðum
heldur hann að hann
sé að missa vitið. Þegar
hann sér konuna sem
á röddina í sjónvarpinu
áttar hann sig á að
málið er ekki svo einfalt.
Leikstjóri: Marc Forster.
01.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Stöð 3
11:05 Undankeppni EM 2016
12:50 Premier League
(Swansea - Tottenham)
14:35 Premier League World
15:05 Premier League
(Everton - Liverpool)
16:50 Undankeppni EM
(Skotland - Pólland)
18:35 Undankeppni EM 2016
(England - Eistland)
20:45 Premier League
(Arsenal - Man. Utd.)
22:30 Messan
23:45 Undankeppni EM
(England - Eistland)
17:20 Hart Of Dixie (18:22)
18:00 Glee (8:13)
18:45 The Carrie Diaries (3:13)
19:30 Suburgatory (18:0)
19:55 Who Gets The Last
Laugh (2:9)
20:20 Hollywood
Hillbillies (2:10)
20:45 Lip Sync Battle (2:18)
21:10 NCIS: Los Angeles (13:24)
22:25 Punkturinn
22:55 Grimm (9:22)
23:40 Sons Of Anarchy (1:13)
00:40 Suburgatory (18:0)
01:05 Who Gets The Last
Laugh (2:9)
01:30 Hollywood
Hillbillies (2:10)
01:55 Lip Sync Battle (2:18)
02:20 NCIS: Los Angeles (13:24)
03:35 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (1:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest
Loser (9:27)
09:45 The Biggest
Loser (10:27)
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:30 Cheers (23:29)
13:55 Dr. Phil
14:35 Life In Pieces (3:13)
15:00 Grandfathered (2:13)
15:25 The Grinder (2:13)
15:45 Red Band Society (8:13)
16:25 The Biggest
Loser (18:39)
17:05 The Biggest
Loser (19:39)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (19:25)
19:10 America's Funniest
Home Videos (2:44)
19:35 The Muppets (2:13)
20:00 The Voice Ísland
(2:10) SkjárEinn kynnir
með stolti The Voice Ís-
land! Hinir geysivinsælu
raunveruleikaþættir
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til
að slá í gegn eru nú loks
komnir til Íslands! Þjálf-
arakvartettinn Helgi
Björns, Svala Björgvins,
Unnsteinn Manuel og
Salka Sól ætla að finna
bestu rödd Íslands.
21:30 Blue Bloods (2:22)
22:15 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (20:25)
22:55 The Late Late Show
with James Corden
23:35 Elementary (2:24)
00:20 Hawaii Five-0 (19:25)
01:05 Scandal (19:22)
01:50 Law & Order (22:22)
02:35 Blue Bloods (2:22)
03:20 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (20:25)
04:00 The Late Late Show
with James Corden
04:40 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
11:00 Markaþáttur
Meistaradeildar
Evrópu í handbolta
11:30 NFL 2015/2016
13:25 Undankeppni EM 2016
(Georgía - Gíbraltar)
15:05 Undankeppni EM
(Portúgal - Danmörk)
16:45 Undankeppni EM
(Ísland - Kazakhstan)
18:35 Undankeppni EM 2016
(Svartfjallaland - Austurríki)
20:45 NFL Gameday
21:15 Undankeppni EM 2016
(Írland - Þýskaland)
22:55 Undankeppni EM
(Spánn - Lúxemburg)
00:35 UFC Live Events 2015
Skráðu þig í Safnarann og þú
gætir eignast eigulegt listaverk
að andvirði allt að 400.000 kr.
Svona eignast þú listaverk
• Þú leggur inn 1.000 kr. eða meira í
Safnarasjóðinn mánaðarlega.
• Þú ferð í pottinn og á Menningarnótt
eru heppnir safnarar dregnir út.
• Í úrvalspottinum er fjöldi listaverka eftir
marga af fremstu listamönnum þjóðarinnar.
• Heildarverðmæti listaverkanna
er á þriðju milljón króna.
• Þú getur margfaldað líkurnar á
að komast í úrvalspottinn með því að
greiða hærri upphæð.
• Sé númerið þitt ekki dregið út getur þú
notað inneignina til að fá listaverk eða tekið
inneignina þína út í formi gjafabréfs.
• Upphæðin sem þú leggur inn tapast aldrei.
Frekari upplýsingar og skráning á
heimsíðunni okkar www.safnarinn.is
Samstarfsaðilar Safnarans eru:
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.isEF
LI
R
a
lm
an
na
te
ng
s l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
sk
h
ön
nu
n
Nánari upplýsingar á jsb.is
og í síma 581 3730
Kynntu þér
nýja haustkortið!
Staðurinn - Ræktin
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 The Middle (3:24)
08:30 Make Me A Milli-
onaire Inventor (4:8)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (18:175)
10:20 Mindy Project (12:22)
10:50 Hart of Dixie (5:22)
11:40 Guys With Kids (2:17)
12:10 Heimsókn
12:35 Nágrannar
13:00 Parental Guidance
14:40 A Walk In the Clouds
16:20 Poppsvar (6:7)
16:55 Community 3 (8:22)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson
-fjölskyldan (16:22)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 Logi (2:14)
20:15 X Factor UK (10:34)
21:50 August: Osage County
Aðalhlutverk: Julia
Roberts, Meryl Streep
og Dermont Mulroney.
23:50 No Good Deed Terri
er einmanna húsmóðir
sem býr í huggulegu
úthverfi í Atlanta. Kvöld
eitt bankar hjá henni
myndarlegur maður
sem biður hana um
aðstoð eftir að hafa lent
í bílslysi. Hún bíður fram
hjálp sína en áttar sig
ekki á að þessi heillandi
maður er í raun glæpa-
maður á flótta. Með
hann í húsinu upphefst
hrollvekjandi atburða-
rás þar sem Terri þarf að
berjast fyrir lífi sínu og
barna sinna.
01:15 Pain and Gain Spennu-
mynd frá 2013 með
Mark Whalberg, Dwayne
Johnson og Ed Harris í
aðalhlutverkum.
03:20 The Trip
05:10 Parental Guidance