Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Blaðsíða 27
Jólahlaðborð - Kynningarblað 3Helgarblað 9.–12. október 2015 Culina: Allt eldað frá grunni Allt frá purusteik til grænmetisrétta C ulina er veisluþjónusta þar sem áhersla er lögð á að elda alla rétti frá grunni. Maturinn er án aukaefna og óþekktra rotvarnarefna eða ofnæmis­ valda. „Maður er ekkert að svíkja prinsippin þó að það séu jólin,“ segir Dóra Svavarsdóttir, matreiðslu­ meistari og eigandi Culina, aðspurð hvort þessi hreinleiki fæðunnar sé ráðandi á jólahlaðborðum veislu­ þjónustunnar. Viðskiptavinir Culina geta treyst því að þeir fái hreina fæðu sem elduð er frá grunni. „Þar sem við erum veisluþjón­ usta en ekki veitingastaður þá er enginn ákveðinn tími fyrir jólahlað­ borðið, það er í rauninni hægt að panta þetta hvenær sem er. Ég er annars vegar með jólahlaðborð þar sem allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og hins vegar jólahlað­ borð bara fyrir grænmetisætur,“ segir Dóra Svavarsdóttir. Löng hefð er fyrir því að grænmetisætur leiti til Culina varðandi jólahlaðborð: „Ég var í Á næstu grösum árum saman, sem var auðvitað græn­ metisveitingastaður, og það hafa margir fylgt mér þaðan, þó að þessi þjónusta sé öðruvísi.“ Þeir sem vilja hefðbundið hlað­ borð fá svo sannarlega sitt enda er Dóra bæði með á boðstólum puru­ steik og kalkún. Sérstaða jólahlað­ borðsins frá Culina er hins vegar gómsætir, kjötlausir réttir á borð við graskersböku og hnetusteik. Jólamatseðill Culina Snittur í forrétt: Blini með reyktum laxi, spínatbaka með blaðlauk og riccotta, fyllt egg með fáfnisgrasi og rauðrófugrafinni bleikju, maltsoðið lamb með steinseljurótarmauki á steiktu brauði Aðalréttahlaðborð: Hægeldaður kalkúnn með rósmarín og smjöri, purusteik, graskersbaka með kórí­ ander og engifer, villisveppasósa ristað rótargrænmeti með tímjan, sætkartöflumús, eplasalat með val­ hnetum, nýsoðið rauðkál með kanil, púrtvínssoðnar plómur. Brauð og lakkríssmjör Eftirréttir: Súkkulaðimús með espresso­tóni Möndlugrautur og saftsósa Marineraðir ávextir með myntu Þessi herlegheit kosta 5.500 krónur á mann, lágmarkspöntun er fyrir 20 manns. Það má sleppa forréttinum ef fólk kýs svo og er verðið þá 4.500 krónur. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.