Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Qupperneq 50
Helgarblað 9.–12. október 201542 Menning
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 11. október
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
09:10 Formúla 1 - Tímataka
10:30 Formúla 1 2015
13:40 MotoGP 2015
14:55 Meistaradeild Evrópu
í handbolta
16:25 Undankeppni EM 2016
18:10 Undankeppni EM 2016
19:50 NFL Gameday
20:20 NFL 2015/2016
23:20 Undankeppni EM
(Serbía - Portúgal)
01:00 Meistaradeild Evrópu
í handbolta
10:45 Premier League
12:25 Premier League
14:10 Undankeppni EM 2016
(Bosnía - Wales)
15:50 Undankeppni EM
(Finnland - N-Írland)
18:05 Football League
Show 2015/16
18:35 Undankeppni EM 2016
(Gíbraltar - Skotland)
20:45 Messan
22:00 Premier League
(Arsenal - Man. Utd.)
23:45 Premier League
Review 2015
00:40 Undankeppni EM
15:40 Suburgatory (18:0)
16:00 Who Gets The Last
Laugh (2:9)
16:25 Hollywood
Hillbillies (2:10)
16:50 Lip Sync Battle (2:18)
17:15 Who Do You Think You
Are (12:12)
18:00 Hell's Kitchen (2:16)
18:45 Project Runway (2:15)
19:30 Bob's Burgers (20:21)
20:00 American Dad (15:19)
20:25 South Park (2:10)
20:50 Brickleberry (2:13)
21:15 Wilfred (4:10)
21:40 Strike Back (9:10)
22:25 Angry Boys (7:12)
22:55 The Mysteries of
Laura (12:22)
23:40 Vampire Diaries (2:22)
00:25 Bob's Burgers (20:21)
00:50 American Dad (15:19)
01:15 South Park (2:10)
01:40 Brickleberry (2:13)
02:05 Wilfred (4:10)
02:30 Strike Back (9:10)
03:20 Angry Boys (7:12)
03:45 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:30 Dr. Phil
11:10 Dr. Phil
11:50 Dr. Phil
12:30 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (20:25)
13:10 The Tonight Show with
Jimmy Fallon (20:25)
13:50 Lucky In Love
15:20 Rules of
Engagement (1:26)
15:45 The Biggest
Loser (20:39)
16:30 The Biggest
Loser (21:39)
17:15 Top Chef (16:17)
18:00 Parks &
Recreation (20:22)
18:20 Franklin & Bash
(4:10) Lögmennirnir og
glaumgosarnir Franklin
og Bash eru loks mættir
aftur á SkjáEinn.
19:00 Top Gear USA (7:16)
19:50 The Odd Couple (10:13)
Glæný gamanþáttaröð
sem slegið hefur í gegn
í bandarísku sjónvarpi.
Mattew Perry úr Vinum
leikur annað aðalhlut-
verkanna en þættirnir
fjalla um tvo fráskilda
menn sem verða með-
leigjendur þrátt fyrir að
vera andstæðan af hvor
öðrum.
20:15 Scorpion (1:24)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (5:24)
21:45 Secrets and Lies (8:10)
22:30 The Walking Dead (8:16)
23:20 Hawaii Five-0 (1:24)
00:05 Rookie Blue (5:22)
00:50 Law & Order: Special
Victims Unit (5:24)
01:35 Secrets and Lies (8:10)
02:20 The Late Late Show
with James Corden
03:00 The Late Late Show
with James Corden
03:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnaefni
11:30 iCarly (1:25)
11:55 Nágrannar
12:15 Nágrannar
12:35 Nágrannar
12:55 Nágrannar
13:15 Nágrannar
13:40 X Factor UK (10:34)
15:15 Spilakvöld (1:11)
16:00 Besti vinur
mannsins (4:5)
16:25 Matargleði Evu (7:10)
16:55 60 mínútur (53:53)
17:40 Eyjan (6:30)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (73:100)
19:10 Atvinnumennirnir
okkar
19:40 Modern Family (3:22)
20:05 Neyðarlínan (1:7)
20:30 Jonathan Strange
and Mr Norrell (2:7)
21:35 Homeland (1:12) Fimmta
þáttaröð þessarra
mögnuðu spennuþátta
þar sem við höldum
áfram að fylgjast Með
Carrie Mathieson nú
fyrrverandi starfsmanni
bandarísku leyniþjón-
ustunnar. Líf hennar er
alltaf jafn stormasamt
og flókið en nú vinnur
hún fyrir einkafyrirtæki í
Berlín og verkefni hennar
eru erfiðari en nokkru
sinni fyrr.
22:25 X Company (8:8)
23:10 60 mínútur (2:52)
23:55 Daily Show: Global
Edition (27:36)
00:25 Proof (1:10)
01:10 Black Work (3:3)
01:55 The Leftovers (1:10)
02:40 The Mentalist (9:13)
03:25 Murder in the First (1:10)
04:10 When Harry Met Sally
05:45 Fréttir
Plast, miðar og tæki ehf. Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is
gæði – þekking – þjónusta
Umhverfisvænir pokar
sem brotna niður í umhverf inu
Nánari upplýsingar á www.pmt.is
eða í síma 567 8888
• Umhverf isvænu plastpokarnir f rá PMT eru ekki maíspokar
• Þe ir eru með skaðlaust d2w íblöndunarefni
• d2w breyt ir plastpokunum að líf tíma
þe irra loknum svo að þe ir samlagist
nát túrunni á sama hát t og laufblað
Við bjóðum uppá alls kyns gerðir af
umhverfisvænum plastpokum. Íslensk plastfyrirtæki
sem vilja gerast umhverfisvænni geta jafnframt
fengið hjá okkur íblöndunarefni.
Pokar í
s töðluðum stærðum
eða
séráprentaðir
Sjónvarp
„Áfram Unnsteinn!“
S
íðastliðinn föstudag hóf
raunveruleikaþátturinn
„The Voice Ísland“ göngu
sína í opinni dagskrá á Skjá
Einum. Á mínu heimili var
töluverð ánægja með þáttinn sem
helgast af því að heimasætan, fimm
ára dóttir mín, söng og dansaði með
nánast hverju atriði. Auðvitað smit-
aðist faðirinn af gleðinni enda í raun
fyrsta skipti sem sameiginleg sjón-
varpsupplifun okkar feðgina nær
út fyrir barnatímann um helgar og
einstaka Disney-myndir. Það þótti
afar spennandi að fá að vaka að-
eins lengur en venjulega og fá popp
í skál.
Dóttirin skartar ljósu hári og
finnur til sterkra tengsla við alla
þá sem eru ljóshærðir. Til að byrja
með var því alltaf fagnað gríðarlega
þegar Salka Sól og Svala Björgvins,
hárlitssystur hennar, ýttu á rauða
hnappinn og sætin þeirra snerust.
Hún hélt með þeim. Það breyttist
hins vegar fljótt þegar henni var til-
kynnt að Unnsteinn Manúel, væri
bróðir Loga Pedro, sem er kærasti
föður systur hennar og mætti meðal
annars í fimm ára afmælið hennar.
Eftir það vék öll tryggð við ljósa hár-
litinn og reglulega heyrðist gargað:
„Áfram Unnsteinn“ við ólíklegustu
tilefni. Mín stendur með sínu fólki.
Helgi Björnsson var engan veginn í
náðinni.
En burtséð frá gleði fimm ára
stúlku þá upplifa aðdáendur banda-
rísku útgáfunnar eflaust „kúltúr-
sjokk“ við að horfa á þá íslensku.
Þrátt fyrir að fyrirkomulagið sé
svipað og snúningssætin á sínum
stað þá er umgjörðin ekki jafn mikil-
fengleg. Það var að minnsta kosti
upplifun nokkurra vinnufélaga sem
„gátu ekki horft á þetta“. Sjálfur hef
ég blessunarlega sloppið við að fylgj-
ast með í Ameríku og því gat ég notið
þáttarins án þess að bera þættina
sífellt saman.
Ég hafði gaman af og mun svo
sannarlega fylgjast áfram með.
Söngvararnir voru mjög ólíkir,
sumir fantagóðir en aðrir síðri eins
og gengur. Það var skemmtilegt, en
ekki síður óvænt, að sjá þaulreynda
söngkonu stíga á svið og það er
áhugavert krydd í keppnina. Dóm-
ararnir eru sjarmerandi og komust
vel frá fyrsta þætti. Þau eiga eftir að
vaxa í hlutverkum sínum. Það voru
helst kynnarnir, Svavar og Svali,
sem fengu ekki að njóta sín sérstak-
lega en það er kannski bara ágætt,
raddirnar eiga jú að vera í aðalhlut-
verki. Það er að minnsta kosti ljóst
að á mínu heimili verður „The Voice
Ísland“ skylduáhorf á föstudags-
kvöldum. n
„Dómararnir eru
sjarmerandi og
komust vel frá fyrsta
þætti. Þau eiga eftir að
vaxa í hlutverkum sínum.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Þ
að er á engan hallað
þegar það er fullyrt að
Friðrik Ólafsson og Jó-
hann Hjartarson eru
þeir tveir Íslendingar
sem hvað lengst hafa náð í bar-
áttunni að heimsmeistaratitlin-
um í skák. Friðrik vantaði bara
herslumuninn og það þurfti sjálf-
an Karpov til að stoppa Jóhann af
eftir að Jóhann hafði lagt að velli
Viktor Kortsnoj. Margir skák-
menn og skákáhugamenn sakna
þess fyrirkomulags sem var í
gamla daga. Þá vissu allir hvernig
leiðin að heimsmeistaratitlinum
var. Svæðamót, millisvæðamót
og áskorendaeinvígi. En þegar
Kasparov klauf sig og sína banda-
menn frá FIDE árið 1993 fór allt
í bál og brand. Í meir en áratug
var ansi mikill losarabragur á
heimsmeistarakeppninni í skák
og nokkrir heimsmeistarar krýnd-
ir sem nutu ekki mikillar virðingar
sem heimsmeistarar. Þegar leið
á fyrsta áratug þessarar aldar má
segja að þetta hafi nokkurn veg-
inn lagast og í dag er einn og óum-
deilanlegur heimsmeistari í skák;
Norðmaðurinn Magnús Carlsen.
En hver er að leiðin fyrir sterk-
ustu skákmenn til að fá að tefla
við Carlsen um titilinn. Það er
svokallað áskorendamót. Næsta
áskorendamót verður haldið á
fyrsta fjórðungi næsta árs. Á því
móti tefla átta skákmenn tvö-
falda umferð um réttinn til að
tefla við Carlsen. En hverjir eiga
rétt á að tefla á því móti? Það er
sá sem tapaði fyrir Carlsen í síð-
asta heimsmeistaraeinvígi, sumsé
Anand. Það eru tveir hæstu skák-
mennirnir á Grand-Prix mótaröð
FIDE. Það urðu þeir bandarísku
Carauna og Nakamura. Tveir
efstu á Heimsbikarmótinu í skák
sem er nýlokið. Karjakin sigraði
Svidler í úrslitum og komust þeir
báðir í áskorendamótið. Síðasta
sætið fellur svo til mótshaldara
að velja svo framarlega sem skák-
maðurinn sé með að lágmarki
2725 skákstig. Heyrst hefur að
Armenar ætli að sækja um mótið
til að koma sínum manni Aroni-
an að. n
Leiðin að HM-titlinum
07.00 Barnaefni
10.20 Kynslóð jarðar e (1:3)
(Generation Earth)
11.10 Hraðfréttir e (2:29)
11.20 Popp- og rokksaga
Íslands e (2:5)
12.20 Tatler: Á bakvið tjöldin
e (1:3) (Inside Tatler: A
Guide To British Posh)
13.20 Kvöldstund með
Jools Hollan e (Later
with Jools Holland)
14.20 Höfuðstöðvarnar e
(1:4) (W1A)
14.50 Eplin okkar: Magn
á kostnað gæða? e
(Unser Apfel - Masse
statt Klasse)
15.40 Ísland - Þýskaland
17.30 Táknmálsfréttir (41)
17.40 Tillý og vinir (31:52)
17.52 Ævintýri Berta og Árna
18.00 Stundin okkar (2:22)
18.25 Basl er búskapur (7:10)
19.00 Fréttir (41)
19.25 Íþróttir (84)
19.35 Veður (41)
19.45 Landinn (5:25)
20.15 Öldin hennar (41:52)
20.25 Popp- og rokksaga
Íslands (3:5) (Áttundi
áratugurinn I)
21.30 Poldark (5:8)
22.30 Hrafninn flýgur Íslensk
spennumynd frá 1984
sem hlaut sænsku Gull-
bjölluna fyrir leikstjórn
sama ár. Ungur drengur
sér foreldra sína myrta
og systur sinni rænt.
Sem fullorðinn maður
leitar hann hefnda og
ætlar síðan að grafa
stríðsöxina. Áformin
ganga hins vegar ekki
eftir, þar sem ungur
systursonur hans verður
vitni að hefndunum.
Leikstjórn: Hrafn
Gunnlaugsson. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.15 Kynlífsfræðingarnir e
(6:12) (Masters of Sex I)
01.10 Útvarpsfréttir
Ánægja með íslensku útgáfuna af The Voice
The Voice Ísland
Keppnin fór vel af
stað síðastliðið
föstudagskvöld.
Björn Þorfinnsson
bjornth@dv.is
Við tækið