Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Side 24
Helgarblað 16.–19. október 201524 Fólk Viðtal Í doktorsnámi hjá trommuheila Dr. Gunni fagnaði fimmtugsafmæli sínu í síðustu viku með útgáfu nýrrar plötu. Gunni hefur verið áberandi í tónlistarlífinu í meia en þrjátíu ár: var maðurinn á bak við hina goðsagnakenndu nýbylgjusveit Svart/hvítan draum og var næstum því búinn að meika það í útlöndum með Unun. Hann hefur mótað fleiri en eina kynslóð barna með lögum um prumpandi fólk og glaðasta hund í heimi, bloggað og skrifað um tónlist, stýrt tónlistarspurningaþættinum Popppunkti, gefið út bækur og gert sjónvarpsþætti um íslenska tónlistarsögu, en næst ætlar hann að venda kvæði sínu í kross og halda málverkasýningu. DV hitti þennan sjálflærða poppsérfræðing og fræddist um ást hans á tónlist, doktorsnafnbótina, árin sem hann vann í banka og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.