Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 28
4 Bílablaðið - Kynningarblað Helgarblað 16.–19. október 2015 Bílasala Íslands – traust viðskipti í 20 ár Bílasalan í hjarta borgarinnar V ið stofnuðum þetta fyrir- tæki fyrir 20 árum, þegar við vorum tvítugir, og hvorugur okkar hefur unnið við neitt annað en að selja bíla; ég byrjaði sem bíla- sali 18 ára og er enn að,“ segir Ingi Garðar Friðriksson, annar eigenda Bílasölu Íslands, sem staðsett er í hjarta borgarinnar, í Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík. Bílasala Íslands fagnar nú 20 ára afmæli, en fyrirtækið er með sömu eigendur frá upphafi og hef- ur ávallt verið rekið á sömu kenni- tölu. „Þetta er eina bílasalan vest- an Elliðaáa, og fyrir íbúum í póst- númerum 101, 105 og 108 er þetta eina bílasalan á landinu því hing- að koma þeir og leita ekki ann- að. Fólkið hérna í hverfinu veit ekki einu sinni að það eru bílasöl- ur annars staðar,“ segir Ingi Garð- ar. Hann bætir við að þrátt fyrir netvæðinguna fari viðskiptin að mestu fram á planinu. „Sú gamla hefð Íslendinga að rúnta um og skoða á bílasölum lif- ir ennþá mjög góðu lífi hér. Hing- að kemur mikið af fólki og skoðar bíla á planinu hjá okkur,“ segir Ingi Garðar. Hann bætir við að líklega sé Bílasala Íslands aðalbílasalan meðal landsbyggðarbúa, enda kemur margt fólk utan af landi. Þar nýtur fyrirtækið nálægðar sinnar við flugvöllinn. Bílasala Íslands býður mjög fjölbreytt úrval af nýjum og not- uðum bílum. Oft er verðið mjög hagstætt, ekki síst vegna samstarfs fyrirtækisins við Bílaleigu Flug- leiða, sem er með mikið af sínum bílaflota í sölu á Bílasölu Íslands. Ingi Garðar segir að tilraunir þeirra félaga til að opna sölustað annars staðar í borginni hafi ekki gengið vel, því „hingað og ekk- ert annað vilja okkar viðskipta- vinir koma“. Þess vegna ákváð- um við bara að stækka við okkur hér og unum glaðir áfram hér í Skógarhlíðinni.“ n Bílasala Íslands Nóg af bílum á planinu til að skoða. Í þá gömlu góðu daga Eigendur Bílasölu Íslands á skrifstofu fyrirtækisins árið 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.