Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 50
Vikublað 21.–23. júlí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 18. október 07.00 Barnaefni 10.15 Kynslóð jarðar e (2:3) (Generation Earth) 11.05 Hraðfréttir e (3:29) 11.20 Popp- og rokksaga Íslands e (3:5) 12.20 Tatler: Á bakvið tjöldin e (2:3) (Inside Tatler: A Guide To British Posh) 13.20 Höfuðstöðvarnar e (2:4) (W1A) 13.50 Kiljan e 14.25 Þungur hnífur e (Sól- stafir og Hrafninn flýgur) 16.15 Aldrei fór ég suður e 16.55 Vísindahorn Ævars 17.00 Landakort 17.10 Táknmálsfréttir (48) 17.20 Kata og Mummi (2:52) 17.32 Sebbi (38:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (44:52) 17.49 Tillý og vinir (32:52) 18.00 Stundin okkar (3:22) 18.25 Basl er búskapur (8:10) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (86) 19.35 Veður 19.45 Landinn (6:25) 20.15 Öldin hennar (42:52) 20.25 Popp- og rokksaga Íslands (4:5) (Áttundi áratugurinn II) 21.30 Poldark (6:8) Glæný, bresk sjónvarpsþátta- röð þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Ross Poldark snýr heim úr stríði og reynir að byggja líf sitt upp á ný. Ást, fjandskapur og ný verkefni bíða hans við heimkomuna. Aðal- hlutverk: Aidan Turner, Eleanor Tomlinson, Kyle Soller og Heiða Rún Sigurðardóttir. 22.30 Kaldaljós Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 2004 byggð á sögu Vigdísar Grímsdóttur. 00.05 Kynlífsfræðingarnir e (7:12) (Masters of Sex I) 01.00 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 08:10 Spænski boltinn 09:50 Dominos deild kvenna 11:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 11:45 MotoGP 2015 12:55 Ítalski boltinn 15:05 Dominos deildin 16:40 Ítalski boltinn 18:20 Meistaradeild Evrópu í handbolta 19:50 NFL Gameday 20:20 NFL 2015/2016 23:20 Ítalski boltinn 11:30 Premier League (Man. City - Bournemouth) 13:10 Premier League (Tottenham - Liverpool) 14:50 Premier League (Newcastle - Norwich) 17:00 Premier League (Everton - Man. Utd.) 18:40 Premier League (Chelsea - Aston Villa) 20:20 Premier League (Watford - Arsenal) 22:00 Premier League (Newcastle - Norwich) 23:40 Premier League World 2015/2016 00:10 Premier League (Crys- tal Palace - West Ham) 16:00 Suburgatory (19:0) 16:20 Who Gets The Last Laugh (3:9) 16:45 Hollywood Hillbillies (3:10) 17:10 Lip Sync Battle (3:18) 17:35 Cougar Town (5:13) 18:00 Hell's Kitchen (3:16) 18:45 Project Runway (3:15) 19:30 Bob's Burgers (21:21) 20:00 American Dad (16:19) 20:25 South Park (3:10) 20:50 Brickleberry (3:13) 21:15 Wilfred (5:10) 21:40 Strike Back (10:10) 22:25 Angry Boys (8:12) 22:55 The Mysteries of Laura (13:22) 23:40 Vampire Diaries (3:22) 00:25 Bob's Burgers (21:21) 00:50 American Dad (16:19) 01:15 South Park (3:10) 01:40 Brickleberry (3:13) 02:05 Wilfred (5:10) 02:30 Strike Back (10:10) 03:20 Angry Boys (8:12) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Dr. Phil 10:40 Dr. Phil 11:20 Dr. Phil 12:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon (24:25) 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon (25:25) 13:20 Köln - Hannover 15:20 Rules of Engagement (2:26) 15:45 The Biggest Loser (22:39) 16:30 The Biggest Loser (23:39) 17:15 Top Chef (17:17) 18:00 Parks & Recreation (21:22) 18:20 Franklin & Bash (5:10) 19:00 Top Gear USA (8:16) 19:50 The Odd Couple (11:13) 20:15 Scorpion (2:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) 21:45 Fargo (1:10) Bandarísk þáttaröð um sérstætt sakamál í smábæ í Minnesota. 22:30 Secrets and Lies (9:10) Fjölskyldufaðir finnur lík af ungum dreng og verður grunaður um morðið. Hann á engra kosta völ en að elta uppi morðingjann og hreinsa mannorð sit enda er fjölskyldulífið, hjónabandið og hans eigin geðheilsa í húfi. 23:15 The Walking Dead (9:16) 00:05 Hawaii Five-0 (2:24) 00:50 CSI: Cyber (2:13) 01:35 Law & Order: Special Victims Unit (6:24) 02:20 Fargo (1:10) 03:05 Secrets and Lies (9:10) 03:50 The Late Late Show with James Corden 04:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11:34) 15:15 Spilakvöld (2:11) 16:00 Besti vinur mannsins (5:5) 16:25 Matargleði Evu (8:10) 16:50 60 mínútur (2:52) 17:40 Eyjan (7:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Modern Family (4:22) 20:10 Neyðarlínan (2:7) 20:40 Jonathan Strange and Mr Norrell (3:7) Framhaldsþættir um Jonathan Strange og Mr. Norrell sem eru stað- ráðnir í að vekja aftur upp hin fornu fræði um galdraiðkun í Bretlandi. 21:40 Réttur (1:9) Þriðja serían af þessum lög- fræðikrimma sem gerist í rammíslenska heimi lagaflækna og glæpa. 22:25 Homeland (2:12) Fimmta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgj- ast Með Carrie Mathie- son nú fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. 23:15 60 mínútur (3:52) 00:00 Daily Show: Global Edition (28:36) 00:30 Proof (2:10) Dramat- ískir þættir með Jennifer Beals í hlutverki læknis sem býr yfir vitneskju um það hvað gerist eftir að fólk kveður þennan heim. 01:15 The Leftovers (2:10) 02:00 The Mentalist (10:13) 02:45 Murder in the First (2:10) 03:30 A Fish Called Wanda 05:15 Modern Family (4:22) 05:35 Fréttir 42 Menning Sjónvarp Fyrirtæki og verslanir: Heildar- lausnir í umbúðum dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S íðustu áratugina hefur umhugsunartími í skák minnkað til muna. Bið- skákir hafa lagst af og allt tempó aukist. Samhliða minni umhugsunartíma í kapp- skák hefur vægi skákmóta með styttri umhugsunartíma auk- ist. Hvað sem hverjum finnst um þessa þróun er hún staðreynd og í takt við tímann; allt þarf að ger- ast hraðar á 21. öldinni heldur en þeirri tuttugustu. Síðustu daga hefur farið fram Heimsmeist- aramótið í atskák og hraðskák. Margir af allra sterkustu skák- mönnum heims voru saman komnir í Berlín þar sem mótið fór fram. Fyrir mótið var Magn- ús Carlsen handhafi beggja titl- anna. Atskákin var fyrst tefld. Þar kom Carlsen fyrstur í mark með 11.5 vinning af 15 mögulegum og varði þannig titil sinn. Framan af hraðskákinni virtist hann einnig ætla að verja Heimsmeistaratitil sinn í hraðskák. Hann fór óhefð- bundnar leiðir í byrjanavali eins og svo oft áður og komst upp með að tefla í raun afar óhefðbund- ið gegn sterkustu skákmönnum heims. Jafnaldri hans og sigur- vegari í Heimsbikarmótinu frá því um daginn Sergey Karjakín náði að vinna hann í síðustu um- ferð fyrri keppnisdags. Það virðist hafa tekið mómentið frá Carlsen þar sem honum gekk illa síðasta daginn. Viðbrögð hans við töp- um þann daginn hafa farið víða um netheima en þar sést hann m.a. kasta penna í taflborðið og hneykslast á áhorfendaskara sem klappaði fyrir mótherja hans. Sannarlega ný framkoma hjá Carlsen sem hefur verið þekkt- ur fyrir mikið jafnaðargeð. Eft- ir mikla spennu í lokin var það Rússinn Alexander Gritsjúk sem varð heimsmeistari. Nokkrir ís- lenskir stórmeistarar tóku þátt í mótinu en gekk ekki vel. Jóhann Hjartarson stóð sig best þeirra og varð um miðjan hóp í báðum mótunum. n Skapmikill heimsmeistari Af hverju þessi hraði? Kynslóð jarðar er afbragðsgóð bresk heimildaþáttaröð K ynslóð jarðar, Generation Earth, er afbragðsgóð bresk heimildaþáttaröð sem RÚV sýnir. Þýðandi og þulur er Gunnar Þorsteins- son, og það er alltaf jafn heimilis- legt að hlusta á hans góðu og þægi- legu rödd. Þátturinn síðastliðinn mánu- dag fjallaði um öra tækniþróun sem snýr að hinum ýmsu sam- göngutækjum; flugvélum, bíl- um jarðlestum, skipum, geimför- um og svo framvegis. Myndskeiðin voru mörg ótrúleg og þar var með- al annars sýnt hvernig umhorfs væri í London ef lestarkerfið væri ofan jarðar en ekki neðan. Þegar myndinni lauk var manni ljóst að mannkynið hefur lagt undir sig jörðina og leggur allt kapp á að komast sem hraðast á milli staða. Ósjálfrátt hugsaði maður með sér: Af hverju allur þessi hraði? – en sú athugasemd flokkast víst sem ansi gamaldags hugsun í tæknivæddum nútímaheimi. Myndin hófst á því að sýnd var mynd af Jörðinni. Það var fal- leg sjón, en svo tóku við mynd- ir af borgum og farartækjum og mannhafi og ekki var það jafn fal- legt. Ekki sást í dýr eða villtan gróð- ur. Þetta var semsagt ekki þáttur í stíl David Attenborough, þess af- bragðsmanns, sem er alltaf fullur lotningar gagnvart dýrum og nátt- úru og vegsamar sköpunarverkið. Í Kynslóð jarðar varð vart við áber- andi upphafningu nútímamanns- ins á farartækjum og endurspegl- aðist það best í myndskeiði af pari sem lét gifta sig í bílnum sínum. Þá vaknaði hjá manni, ekki í fyrsta sinn, sú hugsun að mannkyninu sé ekki viðbjargandi. Undir lok myndar var upplýst að á komandi tímum yrði geimurinn vinsæll ferðamannastaður. Reynd- ar hvarflaði að manni að hugsan- lega verði ekkert af þessum geim- ferðalögum, einfaldlega vegna þess að mannkynið yrði áður en til þess kæmi búið að eyða sjálfu sér og lífi á jörðinni. En slíkar svartsýnis- spár voru ekki til umræðu í þessum ágæta þætti. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Stórborg Mann- gerður heimur. Jörðin Ótrúlega falleg séð utan úr geimnum. Mynd Af youTube
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.